Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustörf Bifreiöaeftirlit ríkisins í Reykjavík óskar eftir aö ráöa fólk til skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir berist til skrifstofustjóra stofnunarinnar aö Bíldshöfða 8, fyrir 17. þ.m. og hann mun veita nánari upplýsingar. Reykjavík, 9. ágúst 1984. Bifreiðaeftirlit ríkisins. hArsnyrtistofan tm Dóróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson Sfmi 17144 Óskum eftir aö ráöa hárgreiðslusvein, hár- skerasvein og aöstoöarfólk í hlutastörf. Upplýsingar í síma 31653 og 17144. Þriggja manna hópur getur fengið verkefni viö nætur- og helgi- dagavörslu ásamt ræstingu skrifstofuhús- næöis. Fyrst og fremst er um símavörslu aö ræöa og er góö almenn málakunnátta áskilin. Samiö veröur viö hópinn sem eina heild, þ.e.a.s. sem verktakar og innbyröis skipting á einstökum vöktum er í sameiginlegri ábyrgö hans. Einn á vakt í einu. Tilvaliö verkefni fyrir námsfólk. Umsóknum skal koma til augld. Mbl. fyrir föstudaginn 17. ágúst. Þær merkist: „Vöku- menn — 1416“. Vaxandi fyrirtæki í fjármálaheiminum ætlar aö ráöa fjármálastjóra Fyrirtækiö er þegar tiltölulega stórt og tölvu- vætt. Þaö starfar á alþjóölegu sviöi og því er góö málakunnátta nauösynleg í þessu starfi. Einungis hæfir menn og reyndir koma til greina. Meö umsóknir veröur fariö sem trún- aðarmál sé þess óskaö. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir miöviku- daginn 15. ágúst merktar: „Öryggi — 1415". Dagvistarmálastörf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stööur lausar til umsóknar: 1. Staða matráöskonu/manns viö dag- heimiliö Furugrund. Æskilegt aö umsækjandi hafi menntun eöa reynslu á þessu sviði. Um- sóknarfrestur til 27. ág. næstkomandi. 2. Staöa fóstru á leikskólanum Kópahvol. Uppl. veitir forstöðumaöur í síma 40120. 3. Staöa fóstru dagvistarheimilinu Græna- túni. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 46580. 4. Staöa fóstru á skóladagheimilinu Dal- brekku. Uppl. veitir forstööumaður í síma 41570. 5. Staöa fóstru á dagvistarheimilinu Efsta- hjalla. Uppl. gefur forstööumaður í síma 46150. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blööum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dag- vistarfulltrúi nánari uppl. um störfin í síma 41570. Félagsmálastjóri. Stálvík hf. Viljum ráöa málmiönaöarmenn og nema. Bónusvinna. Mötuneyti á staönum. stálvíkhf & skipasmiðastöö P.O.Box 233 — 210 Garöabae — lceland simi 51900 Starfsfólk óskast. 1. Allan daginn. 2. Hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. í versluninni mánudag eftir kl. 16.00. Útvegsbanki íslands óskar eftir aö ráöa: Kerfisfræðing — forritara Æskileg menntun: háskólanám í tölvufræöi og/eöa starfsreynsla. Umsóknarfrestur er til 6. september 1984. Útvegsbanki Islands, starfsmannahald, Austurstræti 19, Reykjavík. Frá grunnskólanum á Akranesi Kennara vantar í eftirtaldar stööur: Aö Grundarskóla: Einn tónmenntakennara og einn kennara í almenna kennslu. Aö Brekkubæjarskóla: Einn tónmenntakenn- ara. Uppl. veita Guöbjartur Hannesson í síma 93-2811 (Grundarskóli), Viktor Guö- laupsgon í síma 93-1938, (Brekkubæjarskóli), Ragnheiöur Þorgrímsdóttir, formaöur skóla- nefndar, í síma 93-2547. Skólanefnd. Forstöðumaður markaðsdeildar Skipadeild Sambandsins vill ráöa forstööu- mann markaösdeildar. Viö leitum aö dugmiklum, vel menntuöum manni, helst meö reynslu á sviöi markaös- mála. Forstööumaöurinn þarf aö geta unniö sjálf- stætt aö skipulagi og daglegri starfsemi markaösdeildar, innanlands og erlendis. Hann veröur ábyrgur gagnvart framkvæmda- stjóra. Gera þarf ráö fyrir aö nokkur feröalög fylgi starfinu. Skrifleg umsókn sendist fyrir 22. þ.m. til starfsmannastjóra Sambandsins eöa fram- kvæmdastjóra Skipadeildar Sambandsins. SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Simi 28200 Telex 2101 Pósth 180 121 Reyk|avik Tilraunastöðin á Keldum vantar fólk meö háskólamenntun til starfa viö rannsóknir í veirufræði, ónæmisfræöi og líf- efnafræöi. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 82811. Meinatæknar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa meinatæknir til starfa frá 1. október nk. Um er aö ræða hálfsdags starf. Upplýsingar veittar í síma 50281 frá kl. 10—11.30 f.h. virka daga. Forstjóri. Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Stúlku til starfa í innkaupadeild Starfsreynsla nauösynleg. Kunnátta í einu norðurlandamáli og ensku nauösynleg. Röskan og vandvirkan starfsmann í vöruafgreiðslu Þekking á rafmagnsefni æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 17. ágúst nk. jtr jqhan RONNING HF. Sundaborg 15, 104 Reykjavík. umboðið auglýsir Okkur vantar starfsmann í almenna vara- hlutaafgreiöslu á bílum og bifhjólum. Nauösynlegt er aö hafa grunnþekkingu á ökutækjum eöa einhverja starfsreynslu. Heilsdagsstarf, vinnutími frá 9—5. Uppl. og umsóknareyöublöö í umboðinu, ekki í síma. Honda á íslandi, Vatnagörðum 24. Tölvudeild Viljum ráöa sem fyrst starfskraft í tölvudeild okkar. Starfssviö: Umsjón og uppsetning forrita og aöstoð viö viöskiptavini Skrifstofuvéla hf. Þarf aö geta unniö sjálfstætt, vera áreiöan- legur, heiöarlegur og reglusamur. Fariö veröur með allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Upplýsingar gefur Jón Trausti Leifsson, sölu- fulltrúi. y. Mjf#/ & SKRII FSTt 0FUVÉLAR H.F. m w Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33, sími 20560.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.