Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 33 Nauðsynlegt að kennarar fái tækifæri til endurmenntunar KENNARAHÁSKÓLI íslands hefur haldið endurmenntunarnámskeið fyrir kennara undanfarin ár. í sam- tali við blm. sagöi Rósa Björk Þor- bjarnardóttir, endurmenntunar- stjóri, aö aösókn heföi verið góö og núna önnuöu þau ekki eftirspurn, þar sem hátt í 200 manns hafi verið vísað frá. „Þessi námskeið eru mik- ilvsg fyrir kennara og skólastarfið í heild, því það er mjög nauðsynlegt aö kennarar fái Lekifæri til aö auka þekkingu sína. Það er óhætt að segja að næst á eftir góöu foreldri er góöur kennari mikilvægastur börn- um,“ sagöi Rósa. Fjölbreytt námskeið eru haldin á vegum skólans og má þar nefna stjórnunarnámskeið fyrir skóla- stjóra og yfirkennara sem eru að hefja störf. Umsjónarmaður nám- skeiðsins, sem lauk sl. föstudag, var Steinunn H. Lárusdóttir. Hún sagði að námskeiðið hefði gengið vel, en það stóð í viku, og voru 23 þátttakendur víðs vegar að af landinu. Annað námskeið sem einnig lauk á föstudaginn var um sveigj- anlega kennsluhætti. Sveigjanleg- ir kennsluhættir bera einkenni hins opna skóla sem miðar að því að gera hvern nemenda virkari í námi, þar sem námsefni er miðað við getu og áhuga hvers og eins. Þátttakendur sem blm. ræddi við voru almennt sammála um að kostirnir við þessa kennslu væru þeir að nemendur öðluðust mun meira sjálfstæði og væru ánægð- ari í skólunum. Aftur á móti er Ásgarftur í Grímsneshreppi: Óljóst hverjir fá andvirði jarðarinnar „Úr því Grímsneshreppur neytti forkaupsréttar síns og festi sér jörö- ina Ásgarö þá var ekki hægt aö full- nægja ákvæöum erföaskrárinnar um að afhenda gjafþegunum þremur, Hjartavernd, Reykjavíkurborg og Skógrækt ríkisins, jöröina og því vaknar sú spurning hver eigi aö fá andvirðiö. Það eru tveir hópar sem hugs- anlega geta fengið það, og eru það annars vegar gjafþegarnir og hins vegar lögerfingjarnir," sagði Guð- mundur Ingvi Sigurðsson, hæsta- réttarlögmaður og einn skiptafor- stjóra dánarbúsins, í samtali við Morgunblaðið í gær. Guðmundur Ingvi sagði að enn hefði hann ekkert heyrt um að gjafþegarnir ætluðu að gera kröfu til þess að fá það sem þeim bæri af andvirðinu, en reyndar hefði fyrst orðið ljóst á fimmtudaginn að hreppurinn hygðist nota rétt sinn til kaupanna og þvi hefði ekki gef- ist mikill timi til athafna, og litið hægt að segja um málið að svo stöddu. mikill skortur á námsgögnum til kennslunnar og þyrftu kennarar í flestum tilfellum að útbúa þau, sem hefur í för með sér mun meira vinnuálag. Almennt eru skólar ekki hannaðir með slíka kennslu i huga, sem hefur ýmsa erfiðleika i för með sér. Þátttakendurnir sem hafa reynt þessa kennsluhætti i sinni kennslu, sögðu að það hefðu gefist mjög vel, þrátt fyrir ýmsa van- kanta enn sem komið er. Illuti þátttakenda á námskeiöinu um sveigjanlega kennsluhætti. ESSO BENSIN -kemur þér lengra Bensín bætiefnið es frá hinu virta vesturþýska efnafyrirtæki BASF er nú komið á tankana hjá ESSO um nær allt land. Es er besta bætiefnið sem rannsókna- stofur ESSO mæla með í dag, eftir margra ára rannsóknir. Es heldur blöndungnum, ventlunum og sogkerfmu hreinu, tryggir hámarks aksturseiginleika og endingu vélarinnar og lágmarks gangtruflanir. Es vemdar bensínkerfi bílsins gegn ryði og tæringu. Séra Jón Dalbú messar á ný SÍÐASTLIÐIÐ ár hefur séra Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprest- ur I Laugarnesprestakalli, og kona hans dvalist í Noregi. Þau eru nú komin heim, og mun séra Jón heilsa söfnuði sínum með guðs- þjónustu sunnudaginn 12. ágúst kl. 2. Eftir messu verður boðið upp á kaffi í nýja safnaðarheimilinu. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! Es bætiefnið sparar bensín og kemur þér lengra OLÍUFÉLAGIÐ HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.