Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 OPIÐ í DAG 13—18 2ja herb. íbúðir Valshólar: íbúöin er á fyrstu hæö. Rúmgóö stofa, suðursvalir, fallegt útsýni. Verð 1300 þús. Mímisvegur: Rúmgóö falleg íbúö á þessum eftir- sótta staö nærri Landspítalanum. ibúöin er á fyrstu hæö. Gömlu kjörin. Verð 1400—1500 þú«. Dalsel meó bílskýli: Rúmgóö íbúð meö góöu útsýni af 3.hæö. Þvottaaðstaöa í bílskýli. Verð 1500 þús. 60% útb. Grettisgata: lítil samþykkt íbúö á annarri hæö f steinúsi. Verö 950 þús. 60% útb. Krosseyrarvegur Hafnarfiröi: ut« íbúö á sléttrl jaröhæö Sérinngangur frá garöi. Verö 900 þús. 60% útb. Gnoöavogur: Ljómandi íbúð á fyrstu hasð í blokk og rúmgóö ný teppi, nýlegt á baöi, suövestur-svalir úr stofu. ibúöin er ca. 70 fm. Verð 1400 þús. Suöurgata Hf.: Lítiö hús á stórri lóö. Húsiö er ca. 50 fm en undir því rými til tómstundaiökana. Verð 1200 þús. 60% útb. Af hverju lægri útborgun Af því aö allir vilja þaö. Viöbrögö kaup- enda og seljanda hafa veriö mjög já- kvæö, enda auka nýju kjörin öryggiö á fasteignamarkaönum, og létta eigna- skipti til muna. Seljendur: Síöan um miöjan síöasta mánuö höfum viö selt 19 eignir á þessum kjörum. Hringdu og skráöu eignina strax í dag. Hún gæti verið seld á morgun. 4ra herb. íbúðir Engjasel: Ljómandi falleg ibúö á 3. hæö. Bílskýli. Verö 1850 þús. 60% útb. Engjasel: ibúöin er á tveim hæöum. Mjög falleg meö tveim svefnherb. og Ijómandi útsýni. Bílskýli fylgir, Ijómandi gott meö viðgeröarstæöi og þvotta- aöstööu. Verö 1950 þús. 60% útb. Engihjallí: Verulega falleg eign meö suöursvölum, sérsmíöaðar eldhúsinnréttingar. Verö 1950 þús. 60% útb. Asbraut Kóp.: Rúmgóö íbúö. Ný teppi, nýmálaö, ný eldhúsinnrétting, nýtt á baði. Verö 1850 þús. 60% útb. Stærri íbúðir Kópavogur: Efri sérhæö í tvíbýli meö bílskúr. ibúöin er 135 fm. Lóöin feikna stór. Hæöin þarfnast standsetningar. Húsiö er í vesturbænum. Verö tilboö. Mosabarð Hf.: Ca. 115 fm neöri sérhæö í tvibýli. Sérlóö. Gengiö úr stofu út á verönd. Stór bílskúrs- plata. Verð 2,2 millj. 60% útb. Miötún: Þetta eru tvær íbúöir. Einstaklingsíbúö í risi, sem þar er ásamt tveím svefnherbergjum. Á hæöinni eru tvær flennistórar stofur, tvö stór svefn- herbergi og gott eldhús. Bílskúr. Eignin er samtals um 200 fm. Veró 3,9 milljónir. 60% útb. Á byggingarstigi Kársnesbraut: 120 fm neöri hæö meö 30 fm bílskúr. íbúöin er tæplega tilbúin undir tróverk. Frá- bær greiðalukjör. Verö 1950 þús. Þar af greiöir kaupandi 60% á árinu án vaxta eöa vísltölu, en selj- andi lánar 40% til átta ára verötryggt meö lánskjara- vísitölu 910. Eftir er þá aö taka húsnæöisstjórnarlán. Reykás: 124 fm hæð og ris meö frábæru útsýni yfir Rauðavatn, heiöina og borgina. Sameign veröur frágengin. Verö 1750 þús. Kaupandi grelöir einungis 960 þúa. á árinu (55%). Skipti koma til greina. Hvað eru nýju kjörin? 1. 60% heildarverös greiöist á árinu. 2. Yfirteknar áhvílandi veöskuldir. 3. Mismunur lánaóur verötryggöur til 8—10 ára. Vantar I Vogum, Sundum, Heimum, Kleppsholti eöa vestur- bæ tveggja milljón króna eign. 600 þúa. við aamning. 3ja herb. íbúðir Hamraborg: Falleg íbúö meó góöu útsýni. Lyfta, bílskýli, þvottahús á hæöinni, heilsugæsla, bókasafn og flest önnur þjónusta viö bæjardyrnar. Verö 1650 þús. 60% útb. Hringbraut: Ljómandi risíbúö á 4. hæö í steinhúsi. Verö 1500 þús. 60% útb. Asgarður: Ágætis íbúó meö góöu útsýni. íbúöin er öll nýyfirfarin. Bílskúrsróttur. Verö 1500 þús. 65% útb. Njálsgata: Ljómandl íbúö á fyrstu hæö. Búr innaf eldhúsi, suðursvalir, ný teppi, rúmgóð stofa, flfsalagt baö. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1600 þús. 60% útb. Engihjalli: Lagleg íbúö meö stórum svölum til tveggja átta, þvottahús á hæöinni. Verð 1700 þús. 60% útb. Kjarrhólmi: 93 fm íbúö meö geysifínu útsýni. Þvottahús í íbúöinni. Furuinnréttingar f eldhúsi. Verö 1600 þús. 60% útb. Hraunteigur: Ágætis risfbúö undir súö. Verö 1600 þús. 60% útb. Hraunbær: Falleg lítil íbúö á 3. hæö. Sérinngangur frá svölum. Gufubaó í sameign. Einstaklega góö aó- staöa fyrir börn. Verö 1600 þús. 60% útb. Nýju kjörin! Raðhús Brekkutangi Mos.: Raöhús á þrem hæöum. Neösta hæöin er sár þriggja herb. fbúð. Efri tvær hæöirnar eru 6 herbergja íbúö. Verö 3,7 millj. Útb. 60%. Grundartangi: Húsió er falleg rúmlega 60 fm íbúö. Lítill garöur. Verö 1500 þús. Garöabær: Lftiö raöhús á tveim hæöum. Uppi er baöstofa, niöri er eldhús, svefnherbergi, baó og stofa með suður verönd. Bílskúrsréttur. Verö 2,2 millj. Einbýl Fagribær: Einbýli á einni hæö. Húsiö er úr timbri, plastklætt. Þaö er fimm herbergja og mikiö endurnýj- aö. Yndislegur garöur. Sólverönd mót suðri. Verö 2,5 milljónir. Útb. 60%. Hagaland Mos.: 130 fm íbúö meö 4 svefnherb., fokheldur kjallari er um 70 fm, bílskúrsplata undlr tvöfaldan bflskúr. Verö 3,2 millj. 70% útb. Nesbali í byggingu: 160 fm einbýli meö 50 fm tvöföldum bílskúr. Húsiö er á einni hæö. Tilbúiö aó utan, en fokhelt aö innan. Húsinu veröur skilaö eftir 3 mánuöi. Verö 3,5 millj. Greiöslukjör. 750 þús. eru lánuð til 5 ára. Afborgun tvisvar sinnum á ári í fcept. og mars. Beöiö eftir húsnæöisstjórnarláni og þín eign tekin upp f kaupverö. Aörar greiöslur sem fyrst á árinu. Á þær greiðslur leggjast hvorki vextir eöa vísi- tala. Teikningar á skrifstofu. Eyktarás: Tvílyft hús meö innbyggöum bílskúr. Húsiö er 329 fm og bílskúrinn 32 fm. Á neöri hæö eru allar lagnir fyrir séríbúö. Verö 5,8 millj. 60% útborg- un. Kríunes á Arnarnesi: 320 fm hús á 2 hæöum. Ákaflega fallegt útsýni. Húslnu má hæglega skipta í tvær íbúöir með sórinngangi. Verö 5,2 millj. 60% útborgun. Vorsabær: Einlyft hús á gróinni lóö. Húsiö er 156 fm en bflskúrinn 32 fm. Húsió er fullfrágengió. Garöur ræktaöur. Verö 8 millj. 60% útb. Hringdu strax í dag og fáðu allar nánari uppl.: 29766 Skipti Ef þú átt þriggja til fjögurra herbergja íbúö á jaröhæö í Kópavogi, höfum viö 4ra herbergja toppíbúö í Engihjalla í Kóp. Ólafur Geirsson vskfr., Guóni Stefánsson frkv.stj. Þorsteinn Broddason sölu- stj. Sveinbjörn Hilmarsson, Borghildur Flórentsdóttir. Makaskipti Glæsilegt 230 fm einbýlishús á besta staö í Kópa- vogi. Fæst í skiptum fyrir gott raöhús í Reykjavík sem þyrfti aö vera um 130—180 fm. Allir staöir í Reykja- vík koma til greina — eöa bein sala. Verö tilboö. Nánari uppl. hjá sölumönnum. FASTÐGNASALAN FJÁRFESTING ARMULA 1 ÍOS REYKiMlK SM 68 7733 Lögfr.: Pétur Þór Sigurösson hdl Sími 2-92-77 — 4 línur. __ 'ignaval Lauaavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Sjálfvirkur símsvari gefur uppl. utan skrifstofutíma. Opið kl. 1—4 2ja herb. Kóngsbakki 70 fm á 3. hæö. Ákv. sala. Laus strax. Verö 1500 þús. Arahólar 65 fm á 3. hæð. Góð sameign. Ákv. sala. Verð 1350 þús. Hrafnhólar 50 fm á 8. hæð. íbúð í topp- standi. Verð 1250 þús. 3ja herb. Hrafnhólar Góð ca. 90 fm á 3. hæö með bílskúr. Ákv. sata. Laus strax. Verð 1750 þús. Hamraborg — bílg. 85 fm á 7. hæð. Góðar Innr. Ákv. sala. Verö 1650 þús. Kjarrhólmi 90 fm á 4. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Verð 1600 þús. Engjasel — bílgeymsla Mjög góð 103 fm á 1. hæö. Stór stofa. Ákv. sala. Verö 2 millj. Vesturberg 87 fm á 3. hæð. Tvennar svalir. Sjónvarpshol. Verö 1600 þús. Asparfell 95 fm á 6. hæö. íbúðin ðll í mjög góðu standi. Þvottur og geymsla á hæðinni. Verð 1700 þús. Hraunbær 103 fm á 1. hæð. Vel með farin. Góö ibúð. Laus strax. Góö kjör. Verö 1750 þús. 4ra til 5 herb. Þverbrekka 5 herb. 120 fm á 8. hæð. Allt i mjög góöu standi. 3 svefnherb. Frábært útsýni. Verö 2350 þús. Nýbýlavegur Penthouse 113 fm tilb. undir tréverk. Tvennar svalir. Til afh. strax. Verö 2250 þús. Ránargata 100 fm á 2. hæö í þríbýti. Allt f topp standi. Verö 2,3 mlllj. Hrafnhólar 137 fm á 3. hæð. Falleg íbúð með góðum innr. Verð 2,2 mlllj. Sörlaskjól 115 fm miðhæö i þríbýli. 2 stof- ur, 2 svefnherb. Verð 2,4 millj. Stærri eigmr Hálsasel Raðhús á tveimur hæöum 176 fm með innb. bílskúr. 4 svefn- herb. Vandaðar innr. Akv. sala. Verð 3,5 millj. Efstasund Sérhæð og rls. Hæðin er ca. 95 fm og risiö sem er 3ja ára gam- alt 45 fm með 3 stórum og björtum svefnher. Eignin er öll i topp standi úti sem inni. Nýr 42 fm bílskúr. Steinhús. Stór og fallegur garður. Starrahólar Stórglæsilegt 280 fm einbýlis- hús auk 45 fm bílskúrs. Húsiö má heita fuflkláraö meó miklum og failegum innr. úr bæsaöri eik. Stór frágenginn garöur. Húsið stendur fyrir neöan gðtu. Stórkostlegt útsýni. Þúfusel Glæsilegt einbýli á tveimur hæðum. 42 fm innb. bílskúr. Alls 320 fm. Fullgerö 95 fm ibúð á jarðhæö. 160 fm efri hæö tllb. undir múrverk. Mjög góö staö- setning. Útsýni. Teikn. á skrifst. Skerjafjöröur — sérhæöir Neöri hæö 116 fm sérlega heppileg fyrir hreyfihamlaö fólk. Efri hæö 116 fm meö kvistum. ibúðirnar veröa afh. fljótl. fokh. að innan, fullbúnar að utan með gleri og útihuröum. 22 fm bíl- skúrar fylgja báöum íbúöunum. Teikn. á skrifst. Skrióustekkur Fallegt 320 fm einbýlishús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Húsið er allt f ágætu standi með sérsvefngangl, fata- herb. og fl. Fallegur garöur. Húsiö er í ákv. sölu. Víöihvammur — Kóp. Glæsilegt nýtt einbýli 200 fm á tveimur hæöum + 30 fm bílskúr. 4—5 svefnherb., 2 baðherb. Vandaöar innr. Arinn í stofu. Viðarklædd loft. Húsiö er ekki alveg fullgert. Uppl. á skrifst. Grundarstígur 180 fm steinhús sem eru tvær hæðir og kj. + 30 fm bílskúr. Stór og fallegur garöur. Verð 4,5 mtllj. Atvinnuhúsnæði Nýbýlavegur 84 fm verslunarhúsnæði tilb. undir tréverk. Verð 1400 þús. Einbýli + atv.húsn. Nýtt hús á tveimur hæöum samtals. 400 fm auk bílskúrs. Efri haeð fullgerð 200 fm íbúö- arhæö. Neðri hasð 200 fm svo til fullgerð sem hentar vel fyrir atvinnustarfsemi. Tengja má hæðirnar auðveldlega saman. Selst saman eða sltt i hvoru lagi. Höfum fjölda kaupenda — verömetum samdægurs Eggert Magnússon og Grétar Haraldsson hrl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.