Morgunblaðið - 12.08.1984, Síða 42

Morgunblaðið - 12.08.1984, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæöi óskast Stúlka með 7 ára barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á sanngjörnu veröi sem fyrst. Ein- hver fyrirframgr. og góö umgengni. Heimilisaöstoö ef óskaö er. Uppl. í síma 26039. Skrifstofuhúsnæði óskast Verkfræöingafélag íslands óskar eftir 200—300 m2 skrifstofuhúsnæöi til leigu í haust fyrir félagsstarfsemi sína. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Morgunblaös- ins merkt: „V — 2003“. Verkfræðingafélag íslands. Atvinnuhúsnæði óskast 100 til 200 fermetra atvinnuhúsnæöi óskast, helst miösvæöis í borginni. Upplýsingar í síma 25990 kl. 3 til 5 daglega, mánudag til föstudags. Atvinnuhúsnæði óskast undir léttan matvælaiðnað, 30—60 fm. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 14. ágúst merkt: „Atvinnuhúsnæði — 2001“. Húsnæði óskast Óskum aö taka á leigu 250—300 fm húsnæöi á jaröhæð í eöa viö miðbæinn. Tilboð sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Húsnæöi — 250“. Skrifstofuhúsnæði óskast í Síðumúla eöa Ármúla sem fyrst (sept., okt.). /Eskileg stærö 70—150 fm. Helst jaröhæö. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „S — 2303“ fyrir fimmtudaginn 16. ágúst 1984. íbúð óskast Óskum eftir aö taka á leigu fyrir einn viö- skiptavin okkar 3ja—4ra herb. íbúö í Reykja- vík. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEKMASALA LanghoHsvtg, 115 A&alsteinn P&UTSSOn (BætarttnfiahuiinuI sim 8 1066 Bergur Guönason hdl Lagerhúsnæði Óskum aö taka á leigu lagerhúsnæöi ca. 200 fm, helst í austurhluta Reykjavíkur. Leigutími 2—3 ár. Þarf aö vera meö góöar aðkeyrsludyr. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „Lager — 1030“. Húsnæði óskast Heildverslun óskar eftir húsnæöi fyrir skrif- stofur, lagerpláss og verzlun, um þaö bil 120—150 m2, þarf að vera á jaröhæö, í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar sendist blaðinu merkt: „Hús- næöi 3610“. Vantar íbúð Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúö strax. Helst miösvæöis. Fyrirframgreiösla, meö- mæli. Uppl. í síma 82552 eftir kl. 18. Hafnarfjörður 3 ungir námsmenn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúö til leigu í Hafnarfiröi. Reglusemi og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. í síma 99-4175 og 99-4625. íbúð óskast Hef verið beöin aö útvega vandaöa 4ra herb. íbúö eöa lítiö einbýlishús (ekki í Breiðholti), gjarnan meö einhverjum húsgögnum, til m.k. sex mánaöa fyrir ábyggilegan fjársterkan aöila. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Ágúst Fjeldsted hrl. Ingólfsstræti 5, sími 22144. húsnæöi i boöi Skrifstofuherbergi til leigu aö Hverfisgötu 50, aögangur aö kaffi- stofu. Uppl. í síma 15222 frá kl. 9—18. Hárgreiðslustofa óskast Óska eftir aö kaupa hárgreiöslustofu í fullum rekstri. Þeir sem heföu áhuga vinsamlegast sendiö uppl. til augld. Mbl. merkt: „H — 1759“. Saga-útgáfan i óskar aö taka á leigu íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Fost box 8415 Símar: 66 78 40 66 78 41 4ra til 5 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. gefa Unnur og Hermann Ragnars í síma 36141. Langtímaleiga Vantar stórt sérbýli til leigu til langs tíma. Upplýsingar í síma 68-77-68. Til leigu ca. 120 fm hæö neðarlega viö Laugaveginn, á neöri hæö, fyrir læknastofur, skrifstofur eöa hliðstætt. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „Laugavegur — 2201“. Laugavegur Til leigu nú þegar á besta staö viö Laugaveg 130 fermetra verslunarhúsnæöi á jaröhæö. Upplýsingar veitir: Kjöreign sf., sími 685009 og 685988. Til sölu Offset Multilith 1250 fjölritunarvél, IV2 árs gömul. Uppl. í síma 92-3772. Gott atvinnutækifæri Til sölu framköllunarsamstæða sem getur af- greidd filmurnar tilbúnar á pappír samdæg- urs. Getur hentaö hvar sem er á landinu. Verðhugmynd ca. 600 þús. Upplýsingar í síma 93-1469 eftir kl. 17.00. Fyrirtæki til sölu Vorum aö fá til sölumeðferöar matvöruversl- un og söluturn, rekiö sem eitt fyrirtæki. Góö velta og góö staösetning. Snyrtivöruverslun í miöbænum. Söluturn í austurbæ. Innflutnings- og heildverslun. Verslun meö hannyröavörur, í miöbænum. Eignaraðild aö traustu iönfyrirtæki. Auglýsingastofa, mikiö af tækjum fylgir. Bílaleiga. Höfum ýmsar geröir fyrirtækja á skrá, vin- samlega leitiö upplýsinga. innheimtansf Innlieimtuþjonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut TO o 31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13,30-17 Fyrirtæki til sölu Matvöruverslun, lítil verslun í vesturbæ. Videóleiga, staösett í austurbæ. Trésmíöaverkstæöi, vélar og tæki. Auglýsingastofa, staösett miösvæðis í borg- inni. Útgáfustarfsemi, kynningarrit. Saumastofa, vélar og tæki. Bókaverslun, gjafavörur í austurbæ. Húsnæði, 500 fm á 2. hæö í austurbæ. Barnafataverslun, staösett í Hafnarfirði. Söluturn, lítil dagsjoppa í austurbæ. Rafmagnsfyrirtæki, staösett á suöurlandi. Dýnugerö, vélar og lager. Söluturn, meö góöri veltu, óskast fyrir fjár- sterkan kaupanda. Fyrirtæki óskast á söluskrá. Sölulaun 2%. Veröbréf í umboössölu. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17III hæö, s. 26278. Þorsteinn Steingrímsson lög- giltur fasteignasali. Sölumenn: Guðm. Kjartansson og Hörður Arinbjarnar. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Lausafjáruppboð sem auglýst hefur veriö á Blönduósi, Hvammstanga og Skagaströnd fer fram aö kröfu Innheimtustofunnar sf. og ýmissa lögmanna viö Lögreglustööina á Blönduósi, föstudaginn 17. ágúst nk. kl. 2.00 e.h. Selt veröur eftirfarandi: Bifreiöirnar H-2213, 2525, 2636, 2854, 1118, 1251, 2022, 1063, 2438, 481, 1688, auk fjögurra litsjón- varpstækja ásamt Kenwood-plötuspilara. Sýslumaöur Húnavatnssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.