Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 j DAG er föstudagur 26. október, sem er 300. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.13. Stór- streymi, flóöhæö 4,37 m. Síödegisflóö kl. 19.33. Sól- arupprás í Rvík kl. 08.52 og sólarlag kl. 17.30. Myrkur kl. 18.21. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 15.09. (Almanak Háskólans.) Hinn réttláti mun gleöj- ast yfir Drottni og leita hælis hjó honum og allir hjartahreinir munu sigri hrósa (Sálm. 64,11). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 Jr 11 I f. 13 14 1 r. 4 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 rejra, 5 bóluUfur, 6 þvaórar, 9 óAagot, 10 ajór, 11 |Hinat bargla(, 12 skin, 13 blauta, 15 dýr, 17 (ranna málmpinnann. LÓÐRÉTT: — 1 umhygnjusöm, 2 kejrum, 3 renna, 4 ákveða, 7 tóma, 8 faeóa, 12 glati, 14 rrostskemmd, 16 greinir. LAIISN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rása, 5 efla, 6 naeói, 7 um, 8 híann, 11 áó, 12 ása, 14 tapa, 16 argrar. LOÐRÉTT: — 1 rangUta, 2 seója, 3 afi, 4 gamm, 7 uns, 9 úðar, 10 nóar, 13 aur, 15 pg. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. 50 ára hjúskaparafmæli áttu hinn 6. október siðastl. hjónin Ásta Jónsdóttir og Sigurftur M. Þor- steinsson, fyrrum aftstoðaryfir- iögregluþjónn, Goðheimum 22 hér í borg. FRÉTTIR EFTIR nóttina, í fyrrinótt, er lítilsháttar snjóafti hér í bæn- um voru húsagarðar og þök alhvít af snjó í gærmorgun. Frostlaust haffti þó verift um nóttina, hitinn farið niftur að frostmarki. Kaldast i lág- lendi var austur á Mýrum f Álftaveri, mínus 3ja stiga frost. Uppi á Hveravöllum var 6 stiga frost. Mest hafði úr- koman um nóttina mælst austur á Kambanesi og var 15 millim. eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga hiti hér í bænum og rigning. í fyrradag mátti sjá dálítinn lóuhóp suður í Óskjuhlíð á túninu við hitaveitugeymana. HÁSKÓLI ÍSLANDS. Braut- skráning kandidata fer fram 10. nóvember næstkomandi í Háskólabíói og hefst kl. 14. ESKFIRÐINGAR og Reyðfirft- ingar. Árlegt haust-kaffisam- sæti fyrir eldri Eskfirðinga og Reyðfirðinga verður að þessu sinni á sunnudaginn kemur, 28. október, í safnaðarheimili Bústaðakirkju og hefst kl. 15.30, að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. VERKAKVENNAFÉL. Fram- sókn heldur árlegan basar sinn á Hallveigarstöðum hinn 17. nóvember næstkomandi. Byrjað er að safna basarmun- um og væntir stjórn félagsins að félagsmenn og velunnarar þess komi munum á basarinn f skrifstofu félagsins á venju- legum skrifstofutíma á Hverf- isgötu 8—10 (Alþýðuhúsinu). AKRABORG. Áætlun Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur breytist um þessi mánaðamót og verður nú sem hér segir fram til 1. nóvember næstkomandi: Frá Akrancsi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferð á sunnudags- kvöldum frá Akranesi kl. 20.30. Frá Rvík. kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hafði Uxá verið tekin að bryggju og þá fór togarinn Ásgeir aftur til veiða. Togarinn Hjörleifur kom af veiðum og á ytri höfnina kom Jökulfell, svo og Rangá, sem kom að utan. 1 gærmorg- un kom bensínskipið Limpis, 18.000 tonna skip. Það lagöist við festar á Kollafirði. t gær kom Skaftafell að utan og lagð- ist á ytri höfninni. Þá er Mánafoss kominn að utan og liggur á ytri höfninni. Togar- inn Hólmadrangur kom í gær en mun ekki landa aflanum hér. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í Dómkirkjunni. Sr. Agn- es Sigurftardóttir. BESSASTAÐASÓKN: Barna- samkoma á morgun, laugar- dag, í Álftanesskóla kl. 11. Sr. Bragi Friftriksson. GARÐASÓKN: Biblíulestur f Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Stjórnandi sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUH VOLSPREST AKALL: Sunnudagaskóli í Hábæjar- kirkju kl. 10.30 sunnudag og þakkargjörðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Sr. Auftur Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur. ÁHEIT & GJAFIR ÁIIEIT á Strandakirkju. Afhent Mbl.: Svava 10.- Á.H. 10,- Sig- urður Antoniusson 20.- H.J. 50.- K.H. 50.- Óskírð 21,- N.N. 40,- J.S. 50,- R.t. 50,- N.N. 50.- J.S. 50.- G.Þ. 60.- G.S. 60,- N.N. 50.- A.S. 100.- S.J. 100,- Á.Á. 100,- S.K. 100.- S.M. 100.- Kona 100.- p. 100.- E.S. 100.- Þ.G. 100.- P. 100.- S.S. Keflavík 100.- Ragna 100.- Ragna 100.- Kona 100.- H.B. 100,- L.S. ísaf- irði 100,- S.K. 100.- Á.S. 100.- N.N. 100,- S.J. 100.- N.N. 100.- T. 100,- MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Hafnar- stræti 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ána- naustum, Grandagarði. Bóka- útgáfan Iðunn, Bræðraborg- arstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjar- apótek. Garðsapótek. Lyfjabúð Breiðholts. Heildversl. Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6. Mosfells Apótek. Landspítalinn (hjá forstöðu- konu). KvðM-, natur- og tMtgorptónuata apótakanna í Reykja- vík dagana 26. október til 1. nóvember að báóum dögum meötöldum er i Laugarnea Apótaki. Auk þess er Ingótfs Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lraknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná samband! viö lækni á Göngudeild Landapitaians alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 síml 29000. Göngudetld er lokuö á hetgldðgum. Borgarapitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem akkl hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadelld) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (stmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i stma 21230. Nánari upptýsingar um Mjabúöir og laaknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaógarðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara tram í HaHsuvamdarstöó Raykjavíkur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskirtelnl. Neyöarvakt Tannlæknatólags islandt i Heilsuverndar- stööinnl viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabasr: Apótekln í Hafnarfiröi. Hatnarfjaróar Apótak og NoróurtMtjar Apótek eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Kaflavtk: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna tridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftlr kl. 17. SeHoea: Salfoee Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi Isskni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnginn. simi 21206. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldl í heimahúsum eöa orölð fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngartundlr I Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar AA-samtðkln. Elglr þú viö áfenglsvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. SáHræóistðóin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendlngar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandtö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: LandspHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelldln: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadeUd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaskningadeild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — LandakotsspHali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarepftalinn f Foesvogi: Mánudaga til föatudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartiml trjála alla daga Grenaáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjevfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - Flúkadoild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogshæhó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöespítalí: Helmsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsepftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heímsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishóraós og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Stmlnn er 92-4000. Simaþjönusta er allan sólarhringlnn BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna þilana á veltukerfi vatna og hita- vsitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu við Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ullánssalur (vegna hefmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiebókasatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Utlbú: Upplýslngar um opnunartíma þelrra veittar I aöalsafni. siml 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. 8tofnun Arna Magnúasonar: Handrltasýning opln þriöju- daga. ttmmtudaga og iaugardaga kl. 14—16 Llatasatn fslanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdelld. Þlngholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðatsafn — leslrarsalur.Þlnghoftsstrætl 27, aími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er efnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sárútlán — Þlnghottsstrætl 29a. sfmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sölhefmasafn — Sólheimum 27, sfml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg oplö á iaugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 11—12. Lokaö »rá 18. júlf—6. ágát. Bókln heim — Sólhelmum 27, afml 83780. Heimsend- ingarpjónusfa fyrlr fatlaða og aldraöa. Sfmatfmi mánu- daga og ttmmtudaga kl. 10—12. HofsvaHasafn — Hofs- vallagðtu 16. sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júlf—6. ágúst Bústaóasafn — Bústaöaklrkju. sfml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl ar einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö trá 2. júlf—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúst. Bfindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16. sfmi 86922. Norræna húsió: Bókasatnið: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aóeins opið samkvæmt umtali. Uppl. I sfma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Átgrfmtsafn Bergstaóastræti 74: Oplð sunnudaga, þrlójudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opiö þríöjudaga, ttmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Elnart Jónssonar: Opló alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- legakl. 11 — 18. Húa Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opið mlö- vlkudaga tll föstudaga Irá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaafaúfr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóietofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sírni 90-21040. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BrafðhoWi: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfml 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vasturbæjartaugtn: Opfn mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima skipt mllll kvenna og karia. — Uppl. I sfma 15004. Varmárlaug f Mosfaflssvait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfmi karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudaga- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar prlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — föatudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þríójudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar or opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðln og heftu kerin opln alla vlrka daga Iré morgnl tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.