Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 35 Feröaþjónusta bænda Texti og myndir: Hildur Einarsdóttir Holidays In lceland“ og haldið námskeið ffyrir ferðabændurna. Þessi þjónusta er þó ekki al- veg ný af nálinni, því meðan Loftleiðir voru og hétu þurftu þeir stundum að útvega út- lendingum gistingu á sveitaheimilum og voru þaö 10 bæir, sem tóku það að sér. Þrír af þeim eru nú meðlimir í Ferðaþjónustu bænda. Við heimsóttum fjóra bæi, sem veita ferða- mönnum gistingu, og ræddum við heimilis- fólkið um það hvernig sumarið hefði gengið fyrir sig hjá því. „Ætli aðsóknin hafi ekki tvöfaldast víða í sumar“„ sagði Oddný Björgvinsdóttir, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda, þegar við spurðum hvernig gisting á sveitaheimilum hefði nýst nú yffir ferðamannatímann. Kvaðst hún hafa mikla trú á því að ferðaþjónusta bænda ætti góða framtíð ffyrir sér. Það eru 50 bæir á landinu, sem bjóða ferðamönnum innlendum sem útlendum gistingu, annað hvort í rúmi eða svefnpokapláss. Það er ódýrt aö dvelja á sveitaheimilum og kostar gisting og morg- unverður í góðum herbergjum frá 300 krónum upp í 470 krónur. Gisting í rúmi með hálfu fæði kostaði 650 krónur að sögn Oddnýjar. Sveitaheimilin 50 eru dreifð um landið og húsbændurnir eru allir í Lands- samtökum ferðaþjónustu bænda, sem stofnuð voru árið 1980. Hafa þau gengist ffyrir kynningu á starfsemi sinni og meðal annars gefið út bækling, sem nefnist „Farm Rætt viö fjóra feröaþjónustu- bændur Aðsókn víða tvöfaldast hjá Ferðaþjónustubændum í sumar Kristín Bergsveinsdóttir aö Arnarfelli, Arnarstapa: Hef kynnst svo mörgu lífsglöðu fólki Fyrst lá leiöin út á Snæfellsnes, nánar tiltekiö aö Arnarfelli á Arnarstapa. Þar er afar fallegt um að lita. Ströndin viö Arnarstapa er sérkennilega mótuö af briminu og þar er fuglalíf mikiö. Sækja erlendir fuglaskoöarar gjarnan á þessar slóöir. f baksýn rís svo Stapafell og bak viö þaö sést í Snæfellsjökul. Viö heilsuöum upp á húsfreyjuna á Arnarfelli, Kristínu Bergsveinsdóttur, og ungan son henn- ar, Friðrik aö nafni. „Þiö verðiö bara aö koma í eldhúsiö,“ segir hún og þar tyllum viö okkur viö eldhúsboröiö og fylgjumst meö því er hún lagar fiskibollur ofan i 6 manna hóp aö noröan, sem er í fæöi og húsnæöi hjá henni um þessar mundir. Þaö eru 3 ár síöan Kristín hóf aö leigja feröamönnum herbergi. Þaö skal tekiö fram þegar i upphafi, aö Arnarfell er ekki bóndabær, heldur er húsiö aö- eins notaö á sumrin þá eingöngu i þessu skyni. Því fyrir nokkrum árum ætlaöi Kristín aö flytjast til Arnarstapa ásamt manni sínum og vinna þar viö fiskverkunarstöö, sem þar átti aö rísa, en aldrei varö úr þeim framkvæmdum. Ekki var hægt aö selja húsiö svo þau hjónin ákváöu aö reyna aö nýta það á annan hátt, til aö hafa fyrir gjöldum af húsinu og hitunarkostnaöi. Fyrsta áriö var sama og ekkert að gera í þessum viöskiptum, sagöi Kristin okkur. Næsta ár kom heldur betur út og þriöja áriö? „Það er búiö aö vera mikiö aö gera hjá mér í sumar sérstakiega í júli og frameftir ágúst,“ sagöi Kristín. „Þaö eru aöallega útlendingar, sem hingaö koma. Ég held aö íslendingar viti lítiö af þessari gistiaöstööu á sveitaheimilum. Þaö þyrfti aö dreifa bæklingnum víöar, ef til vill i búöir þar sem fólk kemur daglega. Venjulega gistir fólk hér 1—2 nætur,“ segir hún, þegar við ræðum um feröa- háttu gesta hennar og hvaö þeir geti haft fyrir stafni. „Fólk skoöar náttúruna og á Gíslabæ á Hellnum, sem er um 5 kílómetra hér frá, er svo hægt aö fara á sjóstanga- veiöi. Og sumir ganga á jökulinn.“ Hún heldur áfram: „Ég man eftir einum Þjóöverja, sem vildi endilega skoöa jökulinn. Hann fór af staö i þunnri blússu, ég held hann hafi haldiö aö þaö væri sami híti hérna niöri og upp á jöklinum. Hann villtist í þoku, sem skall á og kom niöur aö vest- anveröu. Það er fremur hættulegt aö álpast þarna niöur sérstaklega seinni hluta sumars vegna sprungna í jöklinum. En Þjóöverjinn slapp með skrekkinn en ógurlega var honum kalt, þegar hann kom niður. — Það veröur aö hafa gæt- ur á útlendingunum, svo þeir fari sér ekki aö voöa.“ Fyrst viö vorum farnar að tala um jökulinn, þá spyr ég hvort hún hafi oröiö vör viö aö útlendingar þekktu til jökuls- ins. „Sumir tala um “Umhverfis jörðina á 80 dögurn" eftir Jules Verne“.“ Hafa þeir talaö um aö þeir hafi fundiö fyrir dularmögnum jökulsins líkt og Þóröur frá Dagveröará og fleira gott fólk? „Sumir þykjast finna eitthvaö. Þaö hefur þaö eins og þaö vill fólkiö. Þaö eina sem ég finn er kuldlnn frá jöklinum," segir þessi ágæta kona. Og viö förum aftur aö tala um gisti- þjónustuna og hún segir okkur aö til sín komi allar árgeröir af fólki. Gesti sína fái hún einkum í gegn um Samvinnuferöir- Landsýn, Feröafélag fslands, Feröa- skrifstofu ríkisins, Tour Office á Kefla- víkurflugvelli eöa fólk hringir á undan sér eöa bankar einfaldlega upp á og biöur um gistingu. „Aösóknin hefur veriö nokkuö jöfn í sumar, alltaf einhverjir á hverjum sól- arhring. Svo geta komiö dagar, sem allt fyllist. Til dæmis ef kemur slæmt veö- ur.“ Og þú sérö um allt ein? „Já, því maöurinn minn vinnur sem fiskmatsmaöur á Ólafsvík og kemur hingaö aöeins um helgar. Ég held hér öllu hrelnu, skipti á rúm- um, sem eru 8—10 og 8 svefnpoka- pláss. Hér hafa þó dvalið allt aö 50 manns í einu, þegar mest hefur veriö. Hefur fólkiö sofiö á gólfinu eins og til dæmis þegar Feröafélaglö hefur veriö hér meö sinn mannskap. Þaö er ekkert óánægt meö þrengslin, þetta á aö vera svona. Þaö er ægilega gaman þegar feröafélagsfólkiö kemur, þaö er svo hresst og hefur frá mörgu aö segja.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.