Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 53 félk í fréttum Hvenær er stúlka „laus á kostunum“? + Hve marga elskendur mó stúlka hafa áður en rótt er aö kalla hana „lausa á kostunum"? Þessa spurningu hefur vestur- þýskur dómstóll fengiö til um- fjöllunar eftir aö kvikmynda- stjarnan Nastassia Kinski höfö- aöi mál fyrir honum á hendur vikublaði, sem haföi valiö henni þessi orð. í blaöinu er fullyrt, aö hvorki meira né minna en sex menn kæmu til greina sem faöir þriggja ára gamals sonar Nastassiu og voru fjórir þeirra nefndir á nafn. Allir hafa þeir nú sent réttinum eiösvarna yfirlýsingu um, aö þeir heföu aö vísu leikiö í mynd meö Nastassiu en aö um nánari kynni heföi ekki veriö aö ræöa. Nastassia er gift barnsfööur sínum, egypskum leikstjóra, og krefst rúmlega þriggja milljóna króna í skaöabætur frá vikublaö- inu. Þaö finnst dómaranum raun- ar fullmikið af því góöa og hefur lagt til aö farin veröi samninga- leiðin en Nastassia ætlar aö reka máliö til enda. Nastassia Kinski. Vinsælar hárþurrkur + Hún er brosmild stúlkan þótt byssunni sé beint aö höföi henn- ar og þaö er heldur ekkert aö óttast. Út úr byssuhlaupinu koma ekki kúlur heldur heitur loft- straumur og „vopniö“ er ný hár- þurrka, sem komin er á markaö í Vestur-Evrópu. Hún er framleidd í Hong Kong og hefur náö mikl- um vinsældum víöa um lönd. „Hættið ég verð + Hann lítur út eins og Rudolf Hess, gengur eins og Rudolf Hess og talar eins og Rudolf Hess ... „og ef upptökunum fer ekki aö Ijúka fer ég aö hugaa eins og Rudolf Hess.“ Þaö er enski leikarinn Laur- ence Olivier, sem hér um ræðir, og í hvert sinn sem hann kemur í upptökurnar á „Villigæsinni" fer hrollur um alla viöstadda og ekki bætir úr skák aö í fjarska má heyra stígvélaþrammiö og þrumuraust Hitlers. „í sex mánuöi einbeitti ég mér áður en Hess“ aö því aö komast inn í þann hug- arheim, sem Hess liföi og hrærö- ist í, og þótt ég sé ekki hrifinn af þessu smámenni, sem hann var, þá verö ég aö viöurkenna, aö verkefniö heillar mig,“ segir Oiivi- er lávaröur. Olivier segist sjaldan hafa lagt jafn mikiö á sig til aö ná einum manni og notiö viö þaö aöstoöar Þjóöverja, sem kenndi honum réttu áherslurnar. „Til aö byrja meö var þó eitthvaö, sem vant- aði, en þá læröi ég aö skjóta hökunni fram og þá var eins og Hess væri bara lifandi kominn." Rudolf Hess er níræöur aö aldri og er einskis fanga betur gætt. Þjóöverjar, Frakkar, Rússar og Englendingar skiptast á um aö gæta þess aö hann sleppi ekki úr fangelsinu. Laurence Olivier sem Rudolf Hess. COSPER — Þaö er farid að dimma. Eigum við ekki að fara að snúa heim. Sparið kaupiö slátur Verzliö þar sem veröiö er hagstæöast. 5 slátur í kassa á kr. 650.- Árbæjarmarkaðurin n, Nóatún, Rofabæ 39, sími 71200. Nóatúni 17, sími 17261. S__________________________4 JUDO Ný byrjendanámskeið hefjast 1. nóvember Þjálfari hinn frábæri Gísli Þorsteinsson þjálfari ólympíufaranna. Sér tímar fyrir stúlkur. Júdódeild Ármanns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.