Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 SIGLINGAR Á SKEMMTIFERÐASKIPUM kjörum, ætti ekki sjálfur aö reyna aö semja viö skipafélögin, heldur fela þaö einhverri feröaskrifstof- unni, sem sérhæfir sig á þessu sviði. Þær hafa áhrifin, sem bera árangur. Hór á eftir fer listi, í róttri tíma- röö, og lýsingar á siglingunum vestur yfir hafiö í haust og vetur (siglingar austur yfir hafið hefjast í marz). 1. nóv. — Royal Vikíng Sea, 22 þúsund tonna lystiskip skráö í Noregi og eign Royal Viking Line, siglir frá Piraeus í Grikklandi í 24 nátta ferö til Fort Lauderdale meö viökomu í Catania á Sikiley, Mal- aga á Spáni, Gibraltar, Lissabon, Casablanca í Marokkó, Santa Cruz de Tenerife á Kanaríeyjum, Dakar í Senegal og Charlotte Am- alie á St. Thomas á Jómfrúareyj- um. Fulltrúi skipafélagsins sagöi aö farþegar yröu aö kaupa far- seöla alla siglinguna, en ýmsar feröaskrifstofur gefa í skyn aö þær geti útvegaö farseðla fyrir aöeins hluta siglingarinnar, eöa feröarinn- ar frá Lissabon til Fort Lauderdale, sem tekur 17 nætur. Skipið hóf siglingar áriö 1973, en var endur- bætt í fyrra. Þaö tekur 500 far- þega. 4. nóv. — Vistafjord, 25 þúsund tonna skip skráö í Noregi, sem tal- iö er eitt íburöarmesta lystiskipiö í dag, siglir frá Genoa á italíu í 13 nátta siglingu til Fort Lauderdale meö viökomu i Malaga, Gibraltar, Tangier, Marokkó, Funchal á Mad- eira og Nassau. Vistafjord, sem tekur um 500 farþega, hóf sigling- ar áriö 1973, og er nú gert út á vegum Cunard Line, sem keypti skipið í fyrra af Norwegian Americ- an Cruises. 10. nóv. — Canberra, sem er flaggskip P&Q Cruises, skráö í Bretlandi og 24 ára gamait, leggur af staö frá Southampton til Fort Lauderdale meö viökomu á Bermuda. Þetta er fyrri áfangi leiö- arinnar sem svo liggur um Panamaskurö upp meö Kyrra- Andstætt því, sem al- mennt er álitið, stunda enn mörg farþegaskip siglingar yfir Atlants- hafið. Aðeins tvö far- þegaskipanna, brezka skipið Queen Elizabeth II., sem siglir til New York, og pólska skipið Stefan Batory, sem siglir til Montreal, fara margar ferðir á vorin, sumrin og haustin, en f jöldi annarra skipa fara að minnsta kosti eina ferð hvert árlega fram og til baka. Aðsigla Þessar árlegu siglingar eru þaö sem skipafélögin nefna „staösetn- ingarferðir". Sem dæmi má nefna Norway frá skipafélaginu Norwegi- an Caribbean Lines, en þaö er nú stærsta farþegaskip heims og venjulega staösett í Miami, þaðan sem þaö fer í vikulegar siglingar um Karíbahafiö. A nýliönu sumri var skipiö hinsvegar í feröum milli hafna í Noröur-Evrópu. Til aö staö- setja sig fyrir þessa sumaráætlun, tók skipiö farþega í Philadelphia um miðjan júlí og flutti þá austur yfir Atlantshafiö. Fóru sumir far- þeganna í land í Southampton á Englandi eftir átta nætur um borð, hinir í Amsterdam eftir 10 nætur. 24. september var svo áætlaö aö sigla frá Southampton í ellefu daga ferö meö viökomu á Ber- muda til Miami svo skipiö gæti á ný hafiö reglubundnar siglingar frá FÍorida. Meö aöstoö Josephine Kling, feröaskrifstofufulltrúa í New York sem er sérfræöingur í skemmtisigl- ingum, var tekinn saman listi yfir 11 skip, sem ásamt QE II og Stef- an Batory eru meö áætlunarferöir vestur yfir Atlantshafiö í haust og fyrri hluta vetrar. Auglýst verö þeirra fyrir hvern farþega (miöaö viö tveggja manna klefa) er allt frá 938 dollurum, eöa um 31.000 krónum (níu nætur frá Southamp- ton til Fort Lauderdale í Florlda í fjögurra manna klefa án baðher- bergis um borö i Canberra frá P&Q Cruises) og upp í 18.216 doll- ara, eöa rúmlega kr. 600.000, fyrir íburöaríbúö um borö í Royal Vik- ing Sea frá Royal Viking Line, sem siglir í 24 nætur frá Piraeus í Grikklandi til Fort Lauderdale meö mörgum viökomustööum. Þar sem framboö á farseölum i ár er meira en eftirspurnin, gæti fargjaldiö í raun oröiö mun lægra en auglýst verö. Stundum má spara hundruö doliara miöaö viö auglýsta veröiö; stundum felst af- slátturinn í ókeypis eöa iækkuöum flugferöum frá Bandaríkjunum tii brottfararstaöar í Evrópu, eöa heimferöum frá endastöö í Banda- ríkjunum austur yfir hafiö til Evr- ópu. Sá sem ekki er vanur svona siglingum, eöa gjörþekkir þaö hvernig unnt er aö ná hagstæöum 4 ný tímarit á markaðinn fyrir jólin Ætli þaö séu ekki gefin út um 200 tímarit á þessu landi, sem fjalla um hin aöskiljanlegustu efni. Flest þessara rita eru gefin út af félagssamtökum, önnur af útgáfufyrirtækjum, sem gefa út eitt eöa fleiri rit. Og sífellt fleiri bætast í hóp- inn. Skemmst er að minn- ast fjögurra nýrra tímarita frá útgáfufélaginu Fjölni, en þau eru Mannlíf, Bónd- inn, Gróandinn og Bygg- ingarmaóurinn, svo og töluvuritanna 200, sem Baldur Hermannsson gef- ur út, og Tölvumennt, sem útgáfufélag í tengslum viö Bókabúö Braga gefur út. Þá hóf nýlega göngu sína lítiö rit, sem heitir Tíöindi vikunnar gefiö út af út- gáfufyrirtækinu Framsýn. Tónlistartímaritió Hjáguö sem Jens Kr. Guömunds- son gefur út er einnig al- veg nýtt af nálinni. Fleiri tímarit eru væntanleg á markaöinn og stefna þau öli aö því að koma út fyrir jólin. Eitt þessara rita á aö heita Luxus og er gefiö út af Sam-útgáfunni, sem gefur út Hús og híbýli og Samúel. í kynningarbæklingi þessa nýja tímarits segir meöal annars: Mun- aöarvörur, skemmtun og annaö sem gleður er efniviöur þessa Eitt hinna nýju tímarita, aam koma mun út é næstunni haitir Luxus og or gefiö út af Sam-útgáfunni. nýja tímarits. “Ánægjuefni" er sem sé á efnisyfírlitinu en sorg og sút bægt frá. Þaö er Ijóst, aö gífurlegum fjár- munum er varið í lúxus hór á landi. Landsmenn eru harödug- legir og leggja hiklaust á sig aukiö erfiöi ef eitthvaö þaö skal látiö eftir sór, sem hugurinn girnist. Luxus er fyrir þetta fólk. Tímaritiö mun segja frá spennandi feröa- möguleikum, matsölustööum, fatnaði, skartgripum, skemmtun- um, bifreiðum, hljómtækjum, tómstundaiökunum, list og ööru þar fram eftir götunum. Auk þess veröur lögö áhersla á góö viötöl viö skemmtilegt fólk og stuttar frásagnir af mannamótum. Ekkert veröur til sparaö viö frágang tímaritsins svo þaö veröi bæöi fal- legt og læsilegt. Þetta segir rit- stjórinn, Þórarinn Magnússon. Luxus veröur aö mestu leyti lit- prentaö og mun koma út annan hvern mánuö. Tískurit, sem ennþá hefur ekki fengiö nafn en á aö höföa til ald- urshópsins frá 18—35 ára, er á teikniboröinu. Þaö er Gunnar Þorsteinsson, sem gefur blaðiö út en meö honum í félagi er Þór Sig- fússon. Aö sögn Gunnars á tíma- ritiö aö innihalda létt og skemmti- legt efni meö einstaka þyngri greinum. Boöiö veröur upp á viö- töl og greinar og tekiö á þeim málefnum, sem brenna á ungu fólki hverju sinni. Þá mun blaöiö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.