Morgunblaðið - 26.10.1984, Page 27

Morgunblaðið - 26.10.1984, Page 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 SIGLINGAR Á SKEMMTIFERÐASKIPUM kjörum, ætti ekki sjálfur aö reyna aö semja viö skipafélögin, heldur fela þaö einhverri feröaskrifstof- unni, sem sérhæfir sig á þessu sviði. Þær hafa áhrifin, sem bera árangur. Hór á eftir fer listi, í róttri tíma- röö, og lýsingar á siglingunum vestur yfir hafiö í haust og vetur (siglingar austur yfir hafið hefjast í marz). 1. nóv. — Royal Vikíng Sea, 22 þúsund tonna lystiskip skráö í Noregi og eign Royal Viking Line, siglir frá Piraeus í Grikklandi í 24 nátta ferö til Fort Lauderdale meö viökomu í Catania á Sikiley, Mal- aga á Spáni, Gibraltar, Lissabon, Casablanca í Marokkó, Santa Cruz de Tenerife á Kanaríeyjum, Dakar í Senegal og Charlotte Am- alie á St. Thomas á Jómfrúareyj- um. Fulltrúi skipafélagsins sagöi aö farþegar yröu aö kaupa far- seöla alla siglinguna, en ýmsar feröaskrifstofur gefa í skyn aö þær geti útvegaö farseðla fyrir aöeins hluta siglingarinnar, eöa feröarinn- ar frá Lissabon til Fort Lauderdale, sem tekur 17 nætur. Skipið hóf siglingar áriö 1973, en var endur- bætt í fyrra. Þaö tekur 500 far- þega. 4. nóv. — Vistafjord, 25 þúsund tonna skip skráö í Noregi, sem tal- iö er eitt íburöarmesta lystiskipiö í dag, siglir frá Genoa á italíu í 13 nátta siglingu til Fort Lauderdale meö viökomu i Malaga, Gibraltar, Tangier, Marokkó, Funchal á Mad- eira og Nassau. Vistafjord, sem tekur um 500 farþega, hóf sigling- ar áriö 1973, og er nú gert út á vegum Cunard Line, sem keypti skipið í fyrra af Norwegian Americ- an Cruises. 10. nóv. — Canberra, sem er flaggskip P&Q Cruises, skráö í Bretlandi og 24 ára gamait, leggur af staö frá Southampton til Fort Lauderdale meö viökomu á Bermuda. Þetta er fyrri áfangi leiö- arinnar sem svo liggur um Panamaskurö upp meö Kyrra- Andstætt því, sem al- mennt er álitið, stunda enn mörg farþegaskip siglingar yfir Atlants- hafið. Aðeins tvö far- þegaskipanna, brezka skipið Queen Elizabeth II., sem siglir til New York, og pólska skipið Stefan Batory, sem siglir til Montreal, fara margar ferðir á vorin, sumrin og haustin, en f jöldi annarra skipa fara að minnsta kosti eina ferð hvert árlega fram og til baka. Aðsigla Þessar árlegu siglingar eru þaö sem skipafélögin nefna „staösetn- ingarferðir". Sem dæmi má nefna Norway frá skipafélaginu Norwegi- an Caribbean Lines, en þaö er nú stærsta farþegaskip heims og venjulega staösett í Miami, þaðan sem þaö fer í vikulegar siglingar um Karíbahafiö. A nýliönu sumri var skipiö hinsvegar í feröum milli hafna í Noröur-Evrópu. Til aö staö- setja sig fyrir þessa sumaráætlun, tók skipiö farþega í Philadelphia um miðjan júlí og flutti þá austur yfir Atlantshafiö. Fóru sumir far- þeganna í land í Southampton á Englandi eftir átta nætur um borð, hinir í Amsterdam eftir 10 nætur. 24. september var svo áætlaö aö sigla frá Southampton í ellefu daga ferö meö viökomu á Ber- muda til Miami svo skipiö gæti á ný hafiö reglubundnar siglingar frá FÍorida. Meö aöstoö Josephine Kling, feröaskrifstofufulltrúa í New York sem er sérfræöingur í skemmtisigl- ingum, var tekinn saman listi yfir 11 skip, sem ásamt QE II og Stef- an Batory eru meö áætlunarferöir vestur yfir Atlantshafiö í haust og fyrri hluta vetrar. Auglýst verö þeirra fyrir hvern farþega (miöaö viö tveggja manna klefa) er allt frá 938 dollurum, eöa um 31.000 krónum (níu nætur frá Southamp- ton til Fort Lauderdale í Florlda í fjögurra manna klefa án baðher- bergis um borö i Canberra frá P&Q Cruises) og upp í 18.216 doll- ara, eöa rúmlega kr. 600.000, fyrir íburöaríbúö um borö í Royal Vik- ing Sea frá Royal Viking Line, sem siglir í 24 nætur frá Piraeus í Grikklandi til Fort Lauderdale meö mörgum viökomustööum. Þar sem framboö á farseölum i ár er meira en eftirspurnin, gæti fargjaldiö í raun oröiö mun lægra en auglýst verö. Stundum má spara hundruö doliara miöaö viö auglýsta veröiö; stundum felst af- slátturinn í ókeypis eöa iækkuöum flugferöum frá Bandaríkjunum tii brottfararstaöar í Evrópu, eöa heimferöum frá endastöö í Banda- ríkjunum austur yfir hafiö til Evr- ópu. Sá sem ekki er vanur svona siglingum, eöa gjörþekkir þaö hvernig unnt er aö ná hagstæöum 4 ný tímarit á markaðinn fyrir jólin Ætli þaö séu ekki gefin út um 200 tímarit á þessu landi, sem fjalla um hin aöskiljanlegustu efni. Flest þessara rita eru gefin út af félagssamtökum, önnur af útgáfufyrirtækjum, sem gefa út eitt eöa fleiri rit. Og sífellt fleiri bætast í hóp- inn. Skemmst er að minn- ast fjögurra nýrra tímarita frá útgáfufélaginu Fjölni, en þau eru Mannlíf, Bónd- inn, Gróandinn og Bygg- ingarmaóurinn, svo og töluvuritanna 200, sem Baldur Hermannsson gef- ur út, og Tölvumennt, sem útgáfufélag í tengslum viö Bókabúö Braga gefur út. Þá hóf nýlega göngu sína lítiö rit, sem heitir Tíöindi vikunnar gefiö út af út- gáfufyrirtækinu Framsýn. Tónlistartímaritió Hjáguö sem Jens Kr. Guömunds- son gefur út er einnig al- veg nýtt af nálinni. Fleiri tímarit eru væntanleg á markaöinn og stefna þau öli aö því að koma út fyrir jólin. Eitt þessara rita á aö heita Luxus og er gefiö út af Sam-útgáfunni, sem gefur út Hús og híbýli og Samúel. í kynningarbæklingi þessa nýja tímarits segir meöal annars: Mun- aöarvörur, skemmtun og annaö sem gleður er efniviöur þessa Eitt hinna nýju tímarita, aam koma mun út é næstunni haitir Luxus og or gefiö út af Sam-útgáfunni. nýja tímarits. “Ánægjuefni" er sem sé á efnisyfírlitinu en sorg og sút bægt frá. Þaö er Ijóst, aö gífurlegum fjár- munum er varið í lúxus hór á landi. Landsmenn eru harödug- legir og leggja hiklaust á sig aukiö erfiöi ef eitthvaö þaö skal látiö eftir sór, sem hugurinn girnist. Luxus er fyrir þetta fólk. Tímaritiö mun segja frá spennandi feröa- möguleikum, matsölustööum, fatnaði, skartgripum, skemmtun- um, bifreiðum, hljómtækjum, tómstundaiökunum, list og ööru þar fram eftir götunum. Auk þess veröur lögö áhersla á góö viötöl viö skemmtilegt fólk og stuttar frásagnir af mannamótum. Ekkert veröur til sparaö viö frágang tímaritsins svo þaö veröi bæöi fal- legt og læsilegt. Þetta segir rit- stjórinn, Þórarinn Magnússon. Luxus veröur aö mestu leyti lit- prentaö og mun koma út annan hvern mánuö. Tískurit, sem ennþá hefur ekki fengiö nafn en á aö höföa til ald- urshópsins frá 18—35 ára, er á teikniboröinu. Þaö er Gunnar Þorsteinsson, sem gefur blaðiö út en meö honum í félagi er Þór Sig- fússon. Aö sögn Gunnars á tíma- ritiö aö innihalda létt og skemmti- legt efni meö einstaka þyngri greinum. Boöiö veröur upp á viö- töl og greinar og tekiö á þeim málefnum, sem brenna á ungu fólki hverju sinni. Þá mun blaöiö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.