Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 39 Leikfélag Reykjavíkur: Félegt fés LEIKFÉLAG Reykjavíkur frumsýndi nýlega fyrsta verkefni sitt á þessu leikári, skopleikinn Fólegt fés eftir ítalska höfundinn Dario Fo. Leikritiö veröur sýnt á miönætursýningum í Austurbæjarbíói á laug- ardögum kl. 23.30. Uppistaöa verksins er misskilningur, sem hefst á því aö forstjóra Fiat-verksmiðjanna er rænt. í kjölfar ránsins slasast forstjórinn svo, aö græða veröur á hann nýtt andtit. Fyrir misskilning er nýja andlitiö gert eftir mynd af einum starfsmanna hans í verk- smiöjunni og eru þvi tvær persónur meö sama andlitiö. Veidur þetta aö vonum miklum misskilningi. Leikstjóri Félegs fés er Gísli Rúnar Jónsson en leikarar eru: Aöalsteinn Bergdal, Bríet Héöinsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Kjartan Ragnars- son, Guömundur Pálsson, Kjartan Bjargmundsson, Guömundur Ól- afsson, Viöar Eggertsson, Lilja Þórisdóttir og Karl Guömundsson. Leikmynd geröi Jón Þórisson en þýöandi er Þórarinn Eldjárn. Listasafn ASÍ: Jakob Jónsson JAKOB Jónsson, listmálari, heldur nú sýningu í Listasafni ASÍ viö Grensásveg. Á sýning- unni eru 53 verk, þar af 48 oiíumálverk og 5 teikningar. Jakob stundaöi myndlistar- nám í Kaupmannahöfn frá 1965—1971. Sýning Jakobs nú er helguö minningu bróöur hans, Björns Jónssonar, flug- manns, er lást á síöasta ári. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22, en henni lýkur á sunnudag. SAMKOMUR KFUM og KFUK: Haustátak Haustátak er yfirskrift á sam- komum sem haldnar veröa í kvöld, annaö kvöld, sunnudag og mánu- dag í húsi KFUM og KFUK aö Amtmannsstíg 2b í Reykjavík. Samkomurnar hefjast kl. 20.30 og ræðumaöur öll kvöldin veröur Anf- in Skaaheim, framkvæmdastjóri kristilegu skólahreyfingarinnar í Noregl. í kvöld veröur fjallaö um bænina og mikilvægi hennar, á laugardag um Biblíuna og á sunnudag um brot brauösins og bræðrasamfélagiö. Barnasam- koma veröur í húsinu öll kvöldin og á mánudagskvöld talar kristniboö- inn David Adeney. Hótel Borg: Líf og land Samtökin Líf og iand standa fyrir ráöstefnu um stööu atvinnu- veganna aö Hótel Borg á morgun. Á ráöstefnu þessari munu 17 sór- fræöingar flytja stutt erindi og veröa þau gefin út i bókarformi. Ráöstefnan er 11. þing samtak- anna frá stofnun þeirra fyrir 6 ár- um. Hún er öllum opin. Bingó í Garöinum Björgunarsveitin Ægir í Garöin- um veröur meö bingó í Samkomu- húsinu á sunnudagskvöld kl. 20.30. FERÐIR Útivist: Út í buskann Feröaféiagiö Útivist ætlar aö halda í helgarferö út í buskann um þessa helgi. Á sunnudag veröur gönguferö kl. 13. Fariö veröur aö ísólfsskála og gengiö aö Selatöng- um. Ferðafélag íslands: Leggjabrjótur Á sunnudag eru tvær göngu- feröir á vegum Feröafélags fs- lands. Sú fyrri er kl. 10.30 og er þá gengiö frá Hvalfiröi til Þingvalla um Leggjabrjót, sem er gömul þjóö- leiö. Gengiö verður á Búrfell í Þingvallasveit kl. 13 á sunnudag. Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir KARTÖFLUR í MATINN Heimsins bestu kartöflur eru þær íslensku, þaö er alveg áreið- anlegt, og bestar eru þær soönar eins og þær koma fyrir. Nú þegar uppskera er meiri en venjulega, reyndar metuppskera, þyrftum viö eiginlega aö sýna þann þegnskap að matbúa kartöflur á fleiri vegu en vant er, búa til úr þeim sjálfstæöa rétti, súpur, baka úr þeim o.s.frv. Kartöflusúpa Vi kg kartöflur, 1 gulrót, 1 lítil púrra, 1 laukur, 1 Vz I vatn, 1 súputeningur, 2 matsk. smjör eða smjörllki, 1 — 1 '/2 tsk. salt, V« tsk. þurrkaður kerfill, V* tsk. pipar, 1 eggjarauöa, 1 dl rjómabland eöa kaffirjómi, steinselja. Kartöflurnar afhýddar, skornar i teninga og eru ásamt niðursneiddu grænmetinu settar 1 pott meö sjóðandi vatni og súpu- teningi I. Allt soöið i 20—25 m(n., kryddað að smekk. Eggjarauðu og rjóma hrært saman, potturinn tekinn af og hrærunni bætt (. Steinselju stráð yfir um leið og borið er fram. Gott gróft brauð nauðsynlegt með. Kartöflubuff '/2 kg soðnar kartöflur, 1 egg, 2 matsk. hveiti, salt og pipar. Afhýddar kartöflur eru skornar smátt. Hveiti, eggi og kryddi er blandað saman við. Hrært vel saman. Mótaðar eru flatar kökur sem velt er upp úr eggjahvltu og brauðmylsnu. Steiktar á pönnu. Gott er að hafa grænmetisjafning með. Kartöfluvöfflur 750 gr soðnar kartöflur, 1V2 tsk. salt, 3 matsk. brætt smjör eöa smjörllki, 6 dl hveiti, 1 Vz tsk. lyftiduft, 71/2 dl mjólk. Kartöflurnar eru stappaðar, salti og hveiti meö lyftiduftinu bætt saman við og þynnt út með mjólkinni. Vöfflurnar eru bak- aöar á venjulegan máta og boröaðar með smjöri og osti eöa sultu. Heitt kartöflusalat 1V2 kg kartöflur, 1 stór laukur, 3V2 dl vatn, 3 matsk. smjör eða smjörlíki, 2—3 matsk. borðedik, 2 matsk. sykur, 1 — 1V2 tsk. salt, V2 tsk. nýmalaður pipar, steinselja. Kartöflurnar soönar meö hýöi á, afhýdd- ar og skornar ( þunnar sneiðar. Laukurinn skorinn ( sneiðar og soöinn I vatni með smjörlfki í ca. 10 mínútur. Út ( er bætt ediki, sykri, salti og pipar og slöast kartöflusneiöunum. Látiö hitna I gegn I 5—10 min. en gæta þarf þess að kartöfl- urnar fari ekki ( sundur. Salatið er bragö- bætt að smekk. Gott með pylsum eöa öðru, bragðið er súrsætt. Kartöflu- og græn- metisbakstur 1V2 kg kartöflur, 4—5 litlar gulrætur, 1 púrra, 3 dl mjólk, 1V2 dl rjómi, 1 rif hvltlaukur, 2—2V2 tsk. salt, 1 '/2 tsk. pipar, 1 —2 tsk. paprikuduft, 3 tsk. hveiti, 1 dl rifinn ostur, 1—2 matsk. brytjaöur graslaukur. Með er haft gróft brauð og hrásalat. Kartöflurnar afhýddar og skornar I sneiöar, gulrætur og púrra sömuleiöis. Kartöflur og grænmeti lagt I lög, til skiptis, I ofnfasta skál, kryddi stráð yfir hvert lag. Mjólk, rjóma, hveiti og hvltlauk blandað saman og hellt yfir grænmetið og kartöfl- urnar, osti og graslauk blandað saman og stráð yfir matinn. Bakað f ofni viö 190°C I um það bil 1 klst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.