Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGLR 26. OKTÓBER 1984
27
hafsströndinni til San Francisco.
Canberra er 45 þúsund tonn, og
ekki þekkt fyrir mikinn íburö, en
þaö tekur 1.700 farþega og er
rómaö fyrir góöan anda um borð
og hagstæö fargjöld.
25. nóv. — Grísk-skráöa skipiö
Royal Odyssey (áöur Doric og þar
áöur Hanseatic), sem tekur 816
farþega og er eign Royal Cruise
Line, siglir frá Piraeus í 19 nátta
ferö til Miami meö viðkomu í Nap-
ólí á ítalíu, Villafranche í Frakk-
landi, Casablanca, Funchal, Santa
Cruz de Tenerife, Dakar, Sao
Vincente á Grænhöföaeyjum,
Bridgetown á Barbados og Charl-
otte Amalie. Þetta 25.500 tonna
skip og fór sína fyrstu ferö áriö
1964, en var endursmíöaö áriö
1982.
Einnig 25. nóv. — Grísk-skráöa
skipiö Stella Solaris, sem tekur
600 farþega og er eign Sun Line
Cruises, dótturfélags Marriott
Corp., siglir frá Piraeus til Fort
Lauderdale, og á siglingin aö taka
19 nætur, eins og hjá Royal
Odyssey. Viökomustaöir veröa
Messina á Sikiley, Civitavecchia á
ítalíu, skammt frá Róm, Ville-
franche, Palma á Mallorca, Casa-
blanca, Santa Cruz de Tenerife,
Dakar, Bridgetown, Pointe-á-Pitre
á Guadeloupe og Charlotte Am-
alie. Þetta 18 þúsund tonna skip
fór sína fyrstu ferð áriö 1973.
Vestur-þýzka lystiskipiö Europa
frá Hapag-Lloyd-línunni siglir frá
Genoa 25. nóv. í fjögurra vikna
skemmtiferö til Kanaríeyja,
Karíbahafs, Suöur-Ameríku, Mex-
íkó, New Orleans og Miami. Þetta
er eitt af stærri lystiskipunum, 33
þúsund tonn, og aöeins þriggja
ára gamalt. Spyrjiö feröaskrifstof-
ur um nánari upplýsingar og geriö
ráö ffyrir aö áhöfnin tali lítiö annaö
en þýzku.
29. nóv. — Grísk-skráöa skipið
Jason er 24 ára gamalt (5.500
tonn, 308 farþegar) eign Epirotiki
Lines. Þaö siglir frá Piraeus í 23
nátta ferö til Bridgetown á Barba-
dos, en þaöan fást flugfarseölar
meö afslætti til Miami og New
York. Viökomustaöir á siglingunni
veröa Malta, Túnis, Alicante og
Malaga á Spáni, Gibraltar, Safi í
Marokkó, Dakar, Belém í Brasilíu
og Tobago.
21. des. — Þessi 16 nátta sigl-
ing frá Genoa til Fort Lauderdale
með grísk-skráöa skipinu Danae
frá Costa Cruises, er ekki staö-
setningarferö, heldur upphaf sigl-
ingar umhverfis jöröu. Viökomu-
staöir í þessum áfanga eru Barce-
lona á Spáni, Tangier, Funchal,
Pointe-á-Pitre, Charlotte Amaliew
og San Juan. Danae er 16.000
tonn og hét áöur Port of Sydney.
Þaö var smíðað áriö 1959 og
endurnýjaö 1976.
9. jan. — Fransk-skráöa skipiö
Mermoz, sem er 27 ára, tekur 550
farþega og er eign Paquet French
Cruises, fer sína fyrstu ferö eftir 10
milljón dollara endurbætur. Siglt
er frá Safi í Marokkó til San Juan í
Puerto Rico og tekur feröin 17
nætur, meö viökomu í Santa Cruz
de Tenerife, Sao Luis og Belem í
Brasiliu, lles du Salut í Guyana,
Fort de France á Martinique og St.
Barthélémy. Skipið er 13.800 tonn.
11. jan. — Sea Princess (áöur
Kungsholm) leggur upp í fyrsta
áfanga hnattsiglingar frá Sout-
hampton til San Juan meö viö-
komu í Santa Cruz de Tenerife, og
tekur siglingin 11 nætur. Sea
Princess er 27.670 tonn og tekur
750 farþega. Skipiö var smíöað ár-
iö 1966, og endurbætt áriö 1979.
Eigendur eru P&O Cruises.
íslendingur
í húð og hár
Hljnmplotur
Siguröur Sverrisson
Bjartmar Guðlaugssen
Ef ég mætti ráða
Geimsteinn.
Islendingar hafa löngum haft
afar sérstæða kímnigáfu. Hún
gengur helst út á að hlæja að
óförum annarra og drykkjusög-
ur, blandaðar léttu klámi ef vill.
Bjartmar Guðlaugsson hittir
naglann á höfuðið í lögum sínum
um hann Sumarliða. Annað
þeirra, Sumarliði er fullur, hefur
nú þegar náð umtalsverðum vin-
sældum og vafalítið mest fyrir
textann.
Bjartmar vakti fyrst á sér
raunverulega athygli sem texta-
smiður fyrir tveimur árum þeg-
ar Guðmundur Rúnar Lúðvíks-
son sendi frá sér lögin Háseta
vantar á bát og Súrmjólk í há-
deginu. Bjartmar átti báða text-
ana og það var ekki síst fyrir
tilstilli þeirra, að lögin urðu
vinsæl.
Lögin á þessari sólóplötu
Bjartmars eru ákaflega misjöfn
að gæðum. öll eru þau afar ein-
föld í allri uppbyggingu og frem-
ur „flöt“. Þegar eitthvað vantar
upp á gæði laganna er þaulvant
lið hljóðfæraleikara til taks til
þess að fylla í skörðin og tekst
bærilega. Útsetningar laganna
eru þó sumar hverjar allt of
hljómborðskenndar.
Það gefur þessari plötu óneit-
anlega sterkan svip að Bjartmar
skuli syngja sjálfur. Hefði hann
fengið einhverja kunna söngvara
til að syngja lögin er hætt við að
útkoman hefði orðið önnur og
innihald og áherslur textanna
farið fyrir ofan garð og neðan.
Bjartmar er ekki mikill söngvari
en kemur sínu til skila á þann
hátt, að eftir því er tekið.
Ég er þeirrar skoðunar, að lög-
in Sumarliði er fullur og Hipp-
inn séu bestu lög plötunnar, en
textarnir í Hippanum og Voða,
voða stór eru beinskeyttir. Hinn
fyrri stórgóður. Þetta er plata,
sem vafalítið höfðar til margra
— tilvalin partýgripur en aldrei
neitt listaverk.
J^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Tölvur eru í dag fyrst og fremst notaðar við úrvinnslu
gagna. Samt er það svo að hefðbundin forritunarmál s.s.
Basic og Fortran eru fyrst og fremst ætluð fyrir tölulega
útreikninga og því ekki þjál við gagnavinnslu. Gagna-
safnskerfi hafa því augljóslega kosti fram yfir önnur mál,
þegar unnið er með gagnasöfn. Dæmi um gagnsöfn eru
m.a. birgðaskrár, fasteignaskrár og viðskiptamanna-
clrT’ár
MARKMIÐ:
Eitt vinsælasta gagnasafnakerfið á markaðnum í dag er
DBASE II sem fá má á velflestar smátölvur. Á þessu
námskeiði fá þátttakendur innsýn í það hvernig skal
skipuleggja gögn, gagnameðhöndlun og gagnaúr-
vinnslu, og eftir námskeiði skulu menn vera færir um að
nota DBASE II í þessu skyni.
EFNI:
- Tölvur sem gagnavinnslukerfi.
- Skipulag gagna til tölvuvinnslu.
— Gagnasafnsforrit kynnt og borin saman.
— Verkefni og æfingar í DBASE II, á tölvubúnað SFÍ.
ÞATTTAKENDUR:
Námskeiðið er ætlað stjórnendum og öðrum þeim sem vilja
tileinka sér notkun gagnasafnskerfa á smátölvur.
LEIÐBEINANDI:
Valgeir Hallvarðsson, véltækni-
fræðingur. Lauk prófi við Odense
Teknikum 1978, en starfar nú sem
rekstrarráðgjafi hjá Hagvangi hf.
. , TÍMI - STAÐUR:
Ij' 29.-31. okt. kl. 9-13.
TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU
í SÍMA 82930
ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntun-
arsjóður Starfsmanna ríkisstofnana greiðir að hluta þátttöku-
gjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa
skrifstofur viðkomandi félaga.
v STJÓRNUNARFÉIAG
USIANDS l»o23
móta sína eigin tískulínu og er
þaö fólk, sem er vel kynnt í tísku-
heiminum sem sjá mun um þann
þátt.
Tímaritiö veröur í dagblaös-
formi, en veröur þó prentaö á
þykkari pappir og mun væntan-
lega koma út ársfjóröungslega
eöa sumar, vetur vor og haust, ef
vel gengur. Fyrsta tölublaöið er
væntanlegt fyrir jól. Þaö er allt
kornungt fólk, sem stendur aö út-
gáfunni.
Foreldrar og börn heitir blaö,
sem koma mun út á næstunni.
Eins og nafnið gefur til kynna mun
þaö fjalla um uppeldismál. Þetta
er þó ekki sérfræöirit heldur fyrir
hvern sem er, segir Guðbrandur
Magnússon sem sér um útgáfuna
auk þess sem hann rekur setn-
ingarstofu, en ritstjóri er Dóra
Þorsteinsdóttir, húsmóöir, bæöi
eru þau búsett á Sauöárkróki.
„Við teljum aö blaö sem þetta
eigi brýnt erindi á markaöinn, því
þaö er oft svo aö foreldrar eru
alveg einir meö sín vandamái og
vantar eitthvaö til aö styöjast
við,“ segir Guöbrandur.
i þessu fyrsta blaöi veröur
meöal annars grein um breytt
hlutverk feöra og í þvi sambandi
rætt viö tvo feður. Þá veröa grein-
ar um mat, börn, bækur, handa-
vinnu og gerö úttekt á tónlistar-
skólum landsins, hvað þeir bjóöa
upp á og hve mikiö kostar aö
senda börn í slíka skóla. Einnig
veröur fjallaö um gildi tónlistar-
náms fyrir börn. Þá munu nokkrir
menn svara bréfum lesenda og
veröa þeir kynntir í fyrsta blaöinu.
Atvinnulífs- og þjónustublaö,
sem nefnist Fréttablaö iönaöarins
er væntanlegt bráðlega. Þetta er
140 síöna blaö, sem gefiö er út í
8.000 þúsund eintökum og veröur
þeim dreift frítt til lesenda. Þaö er
Sveinn R. Sveinsson, sem starfaö
hefur meöal annars hjá Frjálsu
framtaki, sem sölustjóri, sem gef-
ur blaöiö út en greinaskrif eru í
höndum Kynningarþjónustunnar,
sem samanstendur af þeim
Magnúsi Bjarnfreössyni, Helga H.
Jónssyni og Vilhelm Kristinssyni.
Meðal efnis í fyrsta blaðinu er viö-
tal viö Sverri Hermannsson iön-
aöarráöherra og Ingjald Hanni-
balsson hjá löntæknistofnun. Þá
fjallar Valdimar Haröarson, arki-
tekt, sem hannaöi stólinn Sóley,
um starfsaöstööu íslenskra hönn-
uöa. Þá fjalla þeir Friörik Soph-
usson og Guömundur G. Þórar-
insson um málefniö „Hvert skal
stefna í íslenskum iönaði". Grein
er um íslenskan húsbúnaö og
sagt frá fullkomnustu steypistöö
iandsins, sem er aö rísa í Garöa-
bæ. Þá eru greinar um fjölda fyrir-
tækja og mun þaö veröa eitt
markmiö blaösins, aö markaös-
færa vöru fyrirtækja fyrstu skref-
in, þeim aö kostnaöarlausu. HE.
N‘ 7
Notið ykkur snyrtivörutilboöið.
Snyrtivöruverslanir, apótek.
Snjóhjólbaróar
Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vestur-
þýskir, allar stæröir, bæöi Radial og venjulegir, meö mjög
góöu gripi.
Einnig nýir snjóhjólbaröar á mjög lágu veröi.
Allir bílar teknir inn ókeypis.
Snöggar hjólbarðaskiptingar. Jafnvægisstillingar.
Kaffisopi til hressingar, meöal staldraö er viö.
Barðinn hf.
Skútuvogi 2 (nálægt Miklagarði).
Simar: 30501 og 84844.