Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 skemmdir á velli Norwich Frá Bob Hannnty, fréttamwini Morg- unbiaösint 4 Englandi. MIKLAR skemmdir uröu é Carrow Road, leikvangi 1. deildarliðsins Norwich City, í fyrrinótt, er eldur brauat þar út. Stór hluti aðalstúku vallar- ins brann til grunna — og þar inni voru meðal annars skrifstofur félagsins, bún- íngsherbergi og bikarasafn fé- lagsins. „Viö höfum misst geysileg verömæti," sagöi formaöur fó- lagsins í útvarpsviötali í gær. Þrátt fyrir þennan atburö mun leikur Norwich og QPR í deildarkeppninni á morgun, laugardag, fara fram. Leikmenn munu fara í keppnisbúninga sina í aöstööu Norwich viö æf- ingavöll félagsins og síöan veröur fariö meö þá í rútu á völlinn. Siöan munu veröa reist tjöld i brunarústunum fyrir leikmenn til aö hafast viö í hálf- leik. Sheedy ekki til Arsenal! Arsenal hefur boöiö Everton 400.000 pund fyrir írska lands- liösmanninn Kevin Sheedy. Sheedy hefur lítiö leikiö meö Everton í vetur vegna meiösla — en hann lék mjög vel í fyrra- vetur. Sú saga gekk fjöllunum hærra hér í Englandi aö Sheedy færi til Lundúnaliösins, en for- ráðamenn Everton neituöu því í gær aö svo færi. Sheedy gerði tveggja ára samning viö Ever- ton í sumar. • Þorbergur Aöalsteinsson, Víkingi, skoraöi étta mörk gegn Finnum f gær og var markahæstur ésamt Kristjéni Arasyni, FH. Hér skorar Þorbergur í landsleik. Norðurlandamótið í handknattleik hafið í Finnlandi: íslendingar léku heima- menn sundur og saman! • Jakob Sigurðsson, hornamaðurinn ungi úr Val, lék mjög vel gegn Finnum í gær. Hann skoraöi aö vísu ekki nema einu sinni en var mjög ógnandi í leik sínum og opnaöi mikiö fyrir samherja sína. stærsti sigur íslands á Finnlandi frá upphafi ÍSLENDINGAR unnu stórsigur á Finnum, 32:13, í fyrsta leik Norðurlandamótsins í handknattleik í Helsinki í gær. Glæsileg byrjun hjá liöinu — og lofar goöu, þó vara beri viö of mikiili bjartsýni. Staðan í hálfleik var 13:4 og aö sögn Guöjóns Guömundssonar, líösstjóra íslenska liös- ins heföi munurinn jafnvel átt aö geta orðiö ennþá meiri í lokin. íslensku strákarnir heföu leikiö geysilega vel — og „léku Finnana sundur og saman“. ísland tók forystuna þegar í upphafi og jók hana stööugt tii leikhlés. Finnar áttu ekkert svar viö mjög góöum sóknarleik islend- inga. „Strákarnir léku mjög yfir- vegaö allan leikinn, leikkerfin gengu vel upp og segja má aö allir hafi átt góöan leik. Ég vil ekki tina neinn sérstakan út úr,“ sagöi Guö- jón Guömundsson er blm. Mbi. spjallaöi viö hann. Mjög góöur leikur Varnarleikur íslenska liðsins var mjög góöur, eins og sést vel á þvi aö Finnar skoruöu aöeins fjögur mörk fyrsta hálftímann; í fyrri hálf- leik. Markvarslan var einnig mjög góð. Einar Þorvarðarson stóö í markinu í fyrri hálfleik og varöi vel og Kristján Sigmundsson var síöan í markinu eftir hlé og varöi einnig mjög vel — betur ef eitthvaö var. Allir útspiiarar liösins tóku þátt í leiknum og skoruöu níu leikmenn mörk. Níu leikmenn skoruðu fyrir ísland Mörkin skiptust þannig: Þor- bergur Aöalsteinsson 8, Kristján Arason 8/3, Þorgils Óttar Mathie- sen 4, Karl Þráinsson, sem þarna Finnland—Island 13:32 lék sinn fyrsta landsleik, 3, Viggó Sigurösson 3, Páll Ólafsson 2, Steinar Birgisson 2, Jakob Sig- urösson 1 og Hans Guömundsson 1. Finnar uröu í ööru sæti í síöustu C-heimsmeistarakeppni, sem fram fór á Italíu, og töldu sig eiga góöa möguieika á sigri í a.m.k. tveimur leikjum á Noröurlandamótinu — gegn Norömönnum og íslending- um. Nú kom hins vegar á daginn aö þeir höföu ekki mikiö aö gera í Islendinga sem léku sér aö þeim eins og köttur aö mús. Islendingar léku tvo landsleiki gegn Finnum í Finnlandi á síöasta ári — og sigruöu í jjeim báöum. I (jeim fyrri vann ísland meö 12 marka mun en í þeim síöari meö aöeins tveggja marka mun. Þaö hefur því eflaust komiö Finnum á óvart hve ójafn leikurinn var i gær. Sigurður meiddur Þrir leikmenn hvíldu í gær — Brynjar Kvaran markvöröur, Geir Svansson og Siguröur Gunnars- son. Siguröur kom til móts viö landsliöshópinn til þátttöku á NM frá Tenerife á Spáni, þar sem hann leikur með liðinu Coruna 3. maí, en hann gat ekki leikið meö í gær vegna meiðsla er hann hlaut á æf- ingu á miövikudagskvöldiö. Hann meiddist á hné og hefur veriö í meöferö hjá læknum í Finnlandi. Sagöist Guöjón liðsstjóri vonast til þess aö Siguröur yröi oröinn góöur af meiöslunum fyrir leikinn gegn Svíum sem fram fer í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.