Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984
43
MorRunblaðið/RAX.
Frá blaðamannafundinum. Fyrir enda borðsins má sjá nokkra af frummælendum ráðstefnunnar. Talið frá vinstri:
Magnús Magnússon, Guðmundur Stefánsson, Jón Bragi Bjarnason, Sigríður Snævarr og Páll Jensson.
Líf og land:
Ráðstefna um stefnu og stöðu
atvinnuveganna á íslandi
LÍF og land mun gangast fyrir ráð-
stefnu á Hótel Borg næstkomandi
laugardag, 27. október. Ráöstefnan
mun fjalla um stefnu og stöðu at-
vinnuveganna á íslandi.
Samtökin Líf og land voru
stofnuð árið 1978 af fólki úr öllum
hópum þjóðfélagsins. Þetta eru
einu samtökin hér á landi sem
fjalla um verndun og nýmótun
umhverfis og reyna að samtvinna
þessa þætti. Líf og land hafa áður
gengist fyrir 10 opnum ráðstefn-
um um ýmis mál og hafa þær ver-
ið vel sóttar.
Ráðstefnan hefst á Hótel Borg
kl. 9:45 á laugardag og munu 18
sérfræðingar flytja erindi um
stöðu atvinnuveganna og ræða
áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélag.
Á blaðamannafundi sem Líf og
land hélt, til þess að kynna ráð-
stefnuna, kom fram að þar verður
m.a. rætt um þær atvinnugreinar
sem nú eru stundaðar á íslandi og
ýmis mál sem tengjast þeim.
Fjallað verður um möguleika í
sambandi við nýjar atvinnugrein-
ar og hvernig íslendingar geti nýtt
sér tölvutækni, framfarir í líf-
efnaiðnaði og fleira til þess að
auka atvinnu í landinu, því gert er
ráð fyrir að hér á landi muni
verða þörf á að útvega um 50.000
manns atvinnu fram að aldamót-
um.
Ráðstefnan er öllum opin og er
þátttaka ókeypis. Líf og land hef-
ur ávallt gefið út öll erindi sem
flutt eru á ráðstefnum samtak-
anna í bókarformi og verður það
einnig gert nú. Bókin verður til
sölu á meðan á ráðstefnunni
stendur og síðar í Bóksölu stúd-
enta.
ísafjörður:
Kjördæmisráð Sjálf-
stæðisflokksins þingar
Aðalfundur Kjördæmisráðs
Sjilfstæðisflokksins f Vestfjarða-
kjördæmi verður haldinn í dag og á
morgun á Hótel ísafirði.
Fundurinn hefst í kvöld kl.
20.30. Þá flytur formaður Kjör-
dæmisráðs, Engilbert Ingvarsson,
skýrslu stjórnar. Einnig munu
flytja ávarp Matthías Bjarnason,
ráðherra, og Þorvaldur Garðar
Kristjánsson, alþingismaður. Á
morgun hefst fundur að nýju kl.
9.30. Þá verða venjuleg aðalfund-
arstörf. Að loknu hádegisverð-
arhléi verða umræður, þar sem
meðal annars verður rætt um
hugmyndir að nýjum prófkjörs-
reglum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Á fundinn mætir Friðrik Friðriks-
son, framkvæmdastjóri þingflokks
Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn á
föstudagskvöld er opinn öllu
sjálfstæðisfólki. Ánnað kvöld
verður kvöldfagnaður sjálfstæðis-
fólks á Hótel ísafirði.
Lýst eftir bifreið
Helgina 12. og 13. október síð-
astliðinn var Volkswagen Golf-
bifreið árgerð 1976, stolið af bíla-
sölunni Bílatorg við Borgartún.
Bifreiðin ber einkennisstafina
R-67663 og er blá að lit. Þeir sem
kunna að hafa orðið bifreiðarinn-
ar varir eru vinsamlega beðnir að
láta lögregluna í Reykjavík vita.
Sfldarsöltunin:
Átumikil síld veldur
saltendum erflðleikum
ALLGÓÐ síldveiði hefur verið við
Vestmannaeyjar undanfarna daga
og er meiri áta sögð I sumum förm-
unum frá þessu veiðisvæði en venja
er á þessum árstíma. Gunnar Flóv-
enz, framkvæmdastjóri Sfldarút-
vegsnefndar, sagði í viðtali við
Morgunblaðið, að fréttir af þessu
máli væni mjög ósamhljóða, raeðal
annars af verkfalli eftirlitsmanna
Ríkismatsins. Hann tók fram, að
bannað væri með öllu að taka slíka
sfld til söltunar og bæri löggiltum
eftirlitsmönnum, sem störfuðu á
hverri söltunarstöð, að ganga úr
skugga um það hverju sinni, að hrá
cfnið fullnægði gæðaákvæðum sölu-
samninga, sem öllum söltunarstöðv-
um væri kunnugt um.
Gunnar sagði, að mikið væri í
húfi í þessu efni og hart yrði á því
tekið, ef ekki væri farið eftir sett-
um reglum um val hráefnis og
meðferð síldarinnar við verkun og
geymslu.
Vegna söluerfiðleika hefur eng-
in síld verið fryst það sem af er
vertíð, en búið er að salta í sam-
tals um 80.000 tunnur. Heildar-
söltun á sama tíma í fyrra nam
um 40.000 tunnum.
Að sögn Þórðar Eyþórssonar,
deildarstjóra í sjávarútvegsráðu-
neytinu, hefur verkfall BSRB lam-
að eftirlit með síldveiöunum, en
ljóst er að einhverjir bátar hafa
lokið aflakvóta sínum og eru langt
komnir með viðbótarkvóta, en
nokkuð hefur verið um það að
kvótar tveggja báta hafa verið
sameinaðir á annan þeirra í því
skyni að auka hagkvæmni veið-
anna. Þá hefur einnig verið nokk-
uð um tilfærslur á botnfiskkvóta.
„Menn virðast vera að taka til í
kvótunum hjá sér,“ sagði Þórður
Eyþórsson.
Ásgeir Lárusson
sýnir á Mokka
ÁSGEIR Lárusson sýnir nú verk
sín á Mokka við Skólavörðustíg.
Þetta er fimmta einkasýning
Ásgeirs á Mokka, en að auki hefur
hann tekið þátt í samsýningum. Á
sýningunni, sem er opin frá kl.
10—23.30 daglega, eru 14 myndir
unnar í vatnsliti og akrýl. Sýning-
unni lýkur um miðjan næsta mán-
uð.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 206
25. október 1984
Kr. Kr. T»ll
Ein. KL 09.15 Kaup Xala geBP
1 Dollarí 33320 33,620 33320
1 SLpund 40336 40,958 41,409
1 Kan. dollari 25311 25387 25335
1 Dönsk kr. 3,0569 3,0660 3,0285
1 Norsk kr. 33110 33224 3,7916
1 Sa-nsk kr. 33857 33973 33653
I FL merk 53025 53184 53764
I Kr. franki 3,6024 3,6131 33740
1 Beig. franki 03465 03481 03411
1 Sr. franki 13,4846 133248 133867
1 lloU. gyliini 9,7919 93211 9,7270
1 V-ja mark 11,0481 11,0811 10,9664
iklíra 0,01782 0,01787 0,01761
1 Ausúirr. srh. 13733 13780 13607
1 Porl escudo 03060 03066 03073
1 >Sp. peseti 0,1965 0,1971 0,1959
1 Jap. yen 0,13707 0,13748 0,13535
1 írskt pund 34,164 34366 33,984
SDR. (SérsL
drittarr.) 33,4107 333104
Bek-.fr. 03422 03438
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur--------------------17,00%
Sparísjóósreikningar
með 3ja mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn............... 20,00%
Búnaðarbankinn.............. 20,00%
Iðnaöarbankinn.............. 20,00%
Landsbankinn................ 20,00%
Samvinnubankinn............. 20,00%
Sparisjóðir................. 20,00%
Útvegsbankinn............... 20,00%
Verzlunarbankinn............ 20,00%
með 6 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn............... 24,50%
Búnaðarbankinn............... 24,50%
lönaöarbankinn.............. 23,00%
Samvinnubankinn............. 24,50%
Sparísjóöir................. 24,50%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............. 24,50%
meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1.50%
lönaöarbankinn'l............ 24,50%
meö 12 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn............... 25,50%
Landsbankinn................ 24,50%
Útvegsbankinn............... 24,50%
meö 18 mánaöa uppsögn
Búnaöarbankinn.............. 26,00%
Innlánsskírteini:
Alþýöubankinn............... 24,50%
Búnaðarbankinn.............. 24,50%
Landsbankinn................ 24,50%
Samvinnubankinn............. 24,50%
Sparisjóöir................. 24,50%
Útvegsbankinn............... 24,50%
Verzlunarbankinn............ 24,50%
Verótryggóir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 3,00%
Búnaöarbankinn............... 3,00%
lönaöarbankinn............... 2,00%
Landsbankinn................. 4,00%
Samvinnubankinn............. 2,00%
Sparisjóðir.................. 0,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................ 5,50%
Búnaöarbankinn............... 6,50%
lönaöarbankinn............... 5,00%
Landsbankinn................. 6,50%
Sparisjóöir.................. 5,00%
Samvinnubankinn.............. 7,00%
Útvegsbankinn................ 6,00%
Verzlunarbankinn............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
Iðnaöarbankinn1*............. 6,50%
Ávísana- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar...... 15,00%
— hlaupareikningar........ 9,00%
Búnaöarbankinn.............. 12,00%
lönaðarbankinn.............. 12,00%
Landsbankinn................ 12,00%
Sparisjóðir..................12,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar...... 12,00%
— hlaupareikningar.........9,00%
Útvegsbankinn............... 12,00%
Verzlunarbankinn............ 12,00%
Stjðmureikningar
Alþyöubankinn21.............. 8,00%
Salnlán — heimilislán — plúslánar.:
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn............. 20,00%
Sparisjóöir.................. 20,00%
Útvegsbankinn................ 20,00%
6 mánuöir eöa lengur
Verzlunarbankinn............. 23,00%
Sparisjóöir.................. 23,00%
Útvegsbankinn................. 23,0%
Kaskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tíma.
Sparíveltureikningar:
Samvinnubankinn................ 20,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar
a. innstæöur í Bandarikjadollurum.... 9,50%
b. innstæður i sterlingspundum... 9,50%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,00%
d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,50%
1) Bónus greiðist til viðbótar vðxtum á 6
mánaða reikninga aem ekki er tekié út al
þegar innstæöa er laus og reiknast bónusinn
tvisvar á ári, í júlí og janúar.
2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru ektri en 64 ára
eða yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennír víxlar, lorvextir
Alþýðubankinn................ 23,00%
Búnaðarbankinn....... ....... 23,00%
lönaöarbankinn........ .... 24,00%
Landsbankinn......... ....... 23,00%
Sparisjóöir.................. 24,00%
Samvinnubankinn...... ..... 23,00%
Útvegsbankinn................ 22,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 24,00%
Viðskiptavíxlar, forvextir.
Alþýöubankinn................ 24.00%
Búnaöarbankinn............... 24,00%
Landsbankinn......... ..... 24,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Yfirdráttarlán al hlaupareikningum:
Alþýöubankinn................ 25,00%
Búnaöarbankinn............... 24,00%
Iðnaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 24,00%
Samvinnubankinn...... ..... 25,00%
Sparísjóöir.................. 25,00%
Útvegsbankinn................ 26,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
Endurseljanleg lán
fyrír framleiðslu á innl. markaö. 16,00%
lán í SDR vegna utftutningsframl. 10,25%
Skuldabréf, almenn:
Alþýöubankinn................ 26,00%
Búnaðarbankinn............... 25,00%
lönaöarbankinn....... ....... 26,00%
Landsbankinn................ 25,00%
Sparisjóóir.................. 26,00%
Samvinnubankinn.............. 28,00%
Útvegsbankinn................ 25,00%
Verzlunarbankinn............. 26,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Búnaðarbankinn............... 28,00%
Sparisjóöir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 26,00%
Verzlunarbankinn............ 28,00%
Verðtryggð lán
í allt aö 2% ár
Alþýöubankinn................. 9,00%
Búnaðarbankinn................ 8,00%
Iðnaöarbankinn................ 9,00%
Landsbankinn.................. 8,00%
Samvinnubankinn............... 8,00%
Sparisjóöir................... 8,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn.............. 8,00%
lengur en 2% ár
Alþýöubankinn................ 10,00%
Búnaöarbankinn................ 9,00%
lönaöarbankinn............... 10,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn.............. 10,00%
Sparisjóðir................... 10J»%
Útvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn.............. 9,00%
Vanskilavextir_______________________2,75%
Ríkisvíxlar:
Rikisvixlar eru boönir út mánaöarlega.
Meóalávöxtun ágústútboös.............2530%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrietjóður atarfemanna rlkiaina:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundlð meö láns-
kjaravísitölu. en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lifeyrietjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftlr 3ja óra aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvem ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánslns er tryggöur meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánekjaravíeitalan fyrir okt. 1984 er
929 stig en var fyrir sept. 920 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 0,98%.
Miöaö er viö visitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrlr okt. tll des.
1984 er 168 stlg og er þá miöaö viö 100
i janúar 1983.
Handhafaskuldabróf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.