Morgunblaðið - 30.10.1984, Síða 52

Morgunblaðið - 30.10.1984, Síða 52
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 29 Sigurður Sveinsson markahæstur í 1. deild — skoraði sjö gegn Grosswallstadt Frá Jóhanni Inga í V-Þýakalandi. SIGURDI Sveinssyni gengur nú mjög vel meö liöi sínu Lemgo í V-Þýskalandi. LiA SigurAar sigr- aAi Grosswallstadt á heimavelli í hörkuleik, 18—16. SigurAur skor- aAi sjö mörk í leiknum, þar af þrjú úr víti. SigurAur hefur skoraA sjö mörk aö meAaltali I leik í vetur og mest níu mörk og er nú marka- hæsti leikmaöur deildarinnar meö 28 mörk. Liö Essen hefur enn forystuna i deildinni, hefur ekki tapaö leik. Essen vann sannfærandi sigur um síöustu heigi á Schwabing, 15—14. Alfreö átti góöan leik, • SigurAur Sveinsson skoraöi þrjú mörk og lék vel i vörn- inni. Atli Hilmarsson átti stórgóöan leik meö liöi sinu Bergkamen, skoraði sex mörk, en varö aö sætta sig viö tap. Bergkamen tap- aöi fyrir Huttenberg heima 20—22. Kielar-liöiö sem ég þjálfa hefur leikiö mjög vel í þeim tveimur leikj- um sem þaö hefur spilaö og unniö báöa þrátt fyrir aö leikiö var á úti- velli. Um helgina sigruöum viö Berlín nokkuö óvænt, 32—29. Mikilvægur sigur fyrir okkur því aö Berlínar-liöiö er erfitt heim aö sækja. Ég er persónulega mjög ánægöur meö þessa góöu byrjun. Bayem meö fimm stiga forystu — Atli og Ásgeir voru slakir Frá Jóhanni Inga Qunnamynl, fréttadtara Mbl. I V-Þýakalandi: BAYERN MUnchen hefur nú fimm stiga forystu f 1. deild v-þýsku knattspyrnunnar eftir aA líAíA gerAi jafntefli, 1—1, á útivelli á móti Schalke 04. MetaAsókn var á leiknum, 70 þúsund áhorfendur. LiA Bayern hafAi fram aO þessum leik eftir átta sigra og eitt tap. Bayern er meA yfirburAaliA i deildinni. Mjög sterkir varamenn eru til staAar sem koma í staö þeirra sem meiAast og MAiO veikist því ekki. ÞaA var mjög athyglisvert um helgina aö engin heimasigur vannst aö þessu sinni. Úrslit leikja urAu sem hér segir: Hálfleikstölur í sviga: Mannheim — Dortmund 1—2 (0—1) Hamburger — Uerdingen 1—1 (0—0) Duesseldorf — Stuttgart 2—2 (2—2) Leverkusen — Braunschweig 0—3 (0—0) Gladbach — Bremen 1 — 1 (0—0) Schalke — Bayern 1—1 (0—1) Frankfurl — Köln 1—4(0—2) Bochum — Bielefeld 1—1 (0—0) Karlsruher — Kaiserslautern 0—0 Magnus Bergs lék ekki meö liöi sínu, og Lárus Guömundsson sem hefur, aöeins leikiö fjóra leiki og skorað tvö mörk, fékk ekki aö spreyta sig. Þeir Atli og Ásgeir voru báöir mjög slakir í leikjum sinum. Fékk Atli fimm í einkunn og Ásgeir f jóra. Toppliöin Werder Bremen og Borussia Mönchengladbach geröu jafntefli, 1 — 1, og eru í ööru og þriöja sæti. Um helgina var skoraö mikiö af mörkum í leikjunum og sennilega sá mark aldarinnar dagsins Ijós. Þaö var Klaus Aug- entaaler sem skoraöi mark af 33 metra færi. Þrumuskot hans fór beint í markvinkilinn. Aö sögn blaða- og fréttamanna var reikn- aöur út hraöi boltans og reyndist hann vera 110 km á klst. Ekkert smáskot. Staöan í 1. deild í V-Þýskalandi er nú þessi: Bayern 10 e 1 1 2410 17 Gladbach 10 4 4 2 30- 19 12 Bremen 10 4 4 2 26- 19 12 Bochum 10 3 5 2 17- 15 11 Hamburg 10 3 5 2 16- 15 11 Kaiserslautern 10 3 5 2 16- 15 11 Köln 9 4 2 4 22- 20 10 Stuttgart 10 4 2 4 26- 17 10 Uerdingen 10 4 2 4 21- 17 10 Leverkusen 10 3 4 3 18- 19 10 Kartsruher 10 2 6 2 16- 18 10 Frankfurt 10 3 4 3 20- 24 10 Mannheim 9 3 3 3 10- 12 9 Schalke 04 10 2 S 3 18- 19 9 Dusseidorf 10 2 3 5 20- 26 7 Bieiefeld 10 1 5 4 11- 24 7 Dortmund 10 3 0 7 12—20 6 Braunschweig 10 3 0 7 17—31 6 • Hart sótt að marki HSV, mikið var skoraA af mörkum í Bundealigunni um síðustu helgi. Bogdan boðið til Noregs: ■ Fullkominn penni, búinn endingargóðum stáloddi, sem gefur jafna, mjúka skrift sem aldrei breytist hvernig sem honum er hallað. Og verðið innan við 30.- kr. Svartur, blár, rauður eða grænn frá ni-ba MITSUBISHI PENCIL CO., LTD. JAPAN Framundan eru stór KA SIGRAÐI Fram örugglega í 2. deildinni i handknattleik á Akur- eyri á laugardag, 28:23. KA var yfir í hálfleik, 14:12. Fram skoraöi fyrsta markiö og var þaö í eina skiptiö allan leikinn sem þeir voru yfir. Um mlöjan fyrri hálfleik var staöan oröin 7:4. f byrjun seinni hálfleiks náöu Framarar aö minnka muninn í eitt mark, 15:16, en KA-menn tóku þá mikinn kipp og um miöjan hálfleik- inn var staöan oröin 22:16. Þriggja til fimm marka munur hélst út leik- inn og var öruggur og sanngjarn sigur KA í höfn. Liö KA lék mjög vel í þessum leik og veröur greinilega ekki auö- sigrað í vetur. Erfitt er aö gera upp á milli leikmanna KA. Þeir komu allir mjög vel frá leiknum. Hjá Fram voru Jón Árni og Óskar bestir. Mörk KA: Friöjón Jónsson 6, Erlingur Kristjánsson 5, Erlendur Hermannsson 5, Logi Einarsson 5, Þorleifur Ananíasson 3, Jón Krist- jánsson 3 og Pétur Bjarnason 1. Mörk Fram: Óskar Þorsteinsson 13, Jón Árni 4, Erlendur Davíösson 3, Egill, Árni og Tryggvi 1. — AS. isiandsmötlð 2. delld • Hana GuAmundsson lék vel gegn Norðmönnum, skoraði sex falleg mörk og var harður í vörninni. Hans er í góðri æfingu um þessar mundir og er í framför. Hér er Hans kominn í dauðfæri á Knunni og skorar. Island varð í öðru sæti Naumur sigur á Norðmönnum ÍSLENDINGAR sigruðu Norö- menn með einu marki, 20—19, í síðasta leik aínum á Norðurlandameistaramót- inu í handknattleik sem fram fór í Helsinki í síöustu viku. íslendingar hrepptu því silfurverólaunin á mót- inu en Danir sem sigruöu Svía í síóasta leik mótsins uröu Noróurlandameistarar. Frammistaða íslenska liös- ins er mjög góö og er þetta besti árangur sem ísienskt líð hefur ná á Noröurlanda- móti í handknattleik. Þar sem var einna ánægjuleg- ast viö leiki íslenska liösins var stöðugleikinn sem kom- in er í leik liðsins. Leikurinn gegn Norðmönnum var erfiöur. Norömenn tefla nú fram sterkasta handknattleiks- landsliöi sinu um langt árabil. Og máttu íslensku leikmennirnir taka á öllu sínu til þess aö sigra í leiknum. í hálfleik var staöan 10—8 fyrir Norömenn. Einn besti maður íslenska liösins á Noróurlandamótinu, Kristján Öruggur sigur KA á Frömurum Island - 0TV1Q NoregurM n Arason, varö fyrir því óhappi aö meiöast í fyrri hálfleik og gat ekki leikió meö í síðari hálfleik. íslenska liðinu tókst aö jafna leikinn, 10—10, en þá náöu Norðmenn aftur tveggja marka forskoti. íslensku leikmennirnir sýndu mikla baráttu og gáfust ekki upp, tókst aö jafna metin og jafnt var á öllum tölum upp í 16—16. Síöan kom mjög góöur kafli hjá íslenska liöinu og þaö skoraöi þrjú mörk í röö án þess Handknattlelkur að Norðmönnum tækist aö svara fyrir sig. Þessi góöi kafli kom á réttu augnabliki. Norömönnum tókst aö vísu aö minnka muninn í eitt mark, 19—18, en Hans Guðmundsson skoraði 20. mark íslands. Rétt fyrir leikslok tókst svo Norömönnum að bæta marki viö og eitt mark skildi þegar flautaö var til leiksloka. Bestu menn Islands í þessum leik voru Einar markvöröur Þor- varðarson sem varöi mjög vel allan leikinn út í gegn, Hans Guðmundsson og Viggó Sig- urösson, sem er rlú óöum aö komast í sitt gamla og góöa form. Mörk islands skoruöu Hans Guömundsson 6, Kristján Ara- son 5, Viggó Sigurösson 5, Steinar Birgisson 2, Jakob Sig- urösson 1 og Páll Ólafson 1. Gunnar Pettersen skoraöi flest mörk Norömanna, 7. verkefni hjá landsliöinu ÞAD FÓR ekki framhjá neinum sem fylgdist meö Norðurlanda- mótinu í handknattleik að fram- farir íslenska liósins eru miklar. Bogdan þjálfari er aö vinna mjög gott starf og ekki er nokkur vafi á því aó landsliöiö é eftir aö ná enn lengra undir stjórn þessa frébæra þjálfara. Svo hrifnir voru NorA- menn af því sem Bogdan er búinn að gera að þeir vilja ólmir fá hann til Noregs til að kenna handknatt- leik. Bogdan fékk formlegt boð é Noröurlandamótinu að koma og kenna í norska handknattleiks- skólanum. Meginstyrkur íslenska liösins liggur nú í því aö leikagi og yfirveg- un er meiri en oftast áöur. Liðið vinnur saman sem ein sterk heild. Þá ber þess aö gæta aö margir mjög sterkir handknattleiksmenn léku ekki meö í Noregi. Má þar nefna Bjarna Guömundsson, Al- freö Gíslason, Atla Hilmarsson og Sigurö Sveinsson. Allir þessir m leikmenn voru aö spila með félög- um sínum í V-Þýskalandi. Framundan eru stór verkefni hjá landslióinu sem er undirbúningur fyrir A-heimsmeistarakeppnina sem fram fer í Sviss. j lok næsta mánaöar leikur ís- lenska landsliöiö tvo landsleiki gegn Dönum ytra og tekur síöan þátt í Polar Cup-mótinu í Noregi og leikur þar fimm landsleiki. Fram að þeim tíma veröur æft af kappi. Þaö veröur gaman aö fylgjast meö frammistööu landsliösins i næstu leikjum. — ÞR Einar besti mark- vörðurinn, Kristján besti sóknarmaöurinn AÐ LOKNU Norðurlandameiét- aramóti í handknattleik kusu 4 • Kristján Arason var kjörinn besti sóknarleikmaóur Noröurlanda- meistaramótains ( handknattleik af þjálfurum liðanna. Kristjén varö jafnframt markahæsti leikmaAur mótsins, skoraöi 30 mörk. þjálfarar liöanna ains og vanja er bestu leikmenn mótsins. Einar Þorvarðarson var kjörinn besti markvöröurinn og Kristjén Ara- son besti sóknarleikmaöurinn. Kristján varö jafnframt tnarka- hæsti leikmaöur mótsins, skoraöi 30 mörk. Er þetta mikil og góð viðurkenning fyrir þessa snjöllu leikmenn, því aö þama eru sem- ankomnir allir bastu handknatt- leiksmenn Norðurlanda. Urslit leikja á NM ÚRSLIT leikja é Norðurlanda- meistaramótinu í handknattleik urðu þessi: ísland — Finnland 32—13 Danmörk — Noregur 23—17 Danmörk — Finnland 27—23 ísland — Svíþjóö 22—20 Danmörk — ísland 26—22 Noregur — Svíþjóð 22—21 ísland — Noregur 22—19 SvíþjóA — Finnland 26—21 Danmörk — Svíþjóö 24—21 Noregur — Finnland 30—20 Lokaataöan é mótinu: Danmörk ísland Noregur Svíþjóö Finnland 4 4 0 0 4 3 0 1 4 2 0 2 4 10 3 4 0 0 4 100—83 8 96—78 6 4 2 77—115 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.