Morgunblaðið - 30.10.1984, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 31
Lawrenson samdi
til fjögurra ára!
Fré Bob Hannmsy, fréttamanni Morgunblaöaina f Englandi.
MARK Lawrenson, trski lands-
liösmaðurinn hjá Liverpool, hef-
ur undirritað nýjan fjögurra ára
samning við félagiö. Lawrenson
er 27 ára að aldri og keypti Liv-
erpool hann frá Brighton fyrir
900.000 pund fyrir þremur árum.
Gamli samningur Lawrenson
viö Liverpool heföi runniö út í vor
— og heföi hann þá verið laus
allra mála viö félagiö heföi hann
óskaö þess. Heföi getaö selt sig
sjálfur og félagiö þá ekki fengiö
neitt fyrir hann.
„Ég hugsaöi aldrei um slíkt,“
sagöi Lawrenson eftir aö hafa
skrifað undir. Hvert gæti ég fariö
annaö? Ég tel aö betra félag
fyrirfinnist ekki í Evrópu — og
væri ég ekki á þeirri skoöun heföi
ég ekki skrifaö undir þennan nýja
samning.”
Joe Fagan, framkvæmdastjóri
liösins, var aö vonum ánægöur
meö að hafa gert nýjan samning
viö Mark. „Viö höfum tryggt
okkur mjög sérstakan leikmann
til fjögurra ára til viöbótar. Lawr-
enson er einn af hornsteinum
þessa félags.“
• Mark Lawrenson
Fagan
skoðar
leikmenn
Fré Bob Honimsy, fréttamanni
Morgunblaóaina á Englandi.
JOE Fagan, framkvæmdastjóri
Liverpool, fylgdist með leik Leic-
ester og Aston Villa í Leicester á
laugardagsmorguninn — var að
skoða leikmenn.
Fagan var aö líta á miövallar-
leikmennina Kevin McDonald hjá
Leicester og Steve McMahon hjá
Villa, en hefur haft áhuga á þeim
báöum í nokkurn tíma og fari ann-
ar hvor þeirra til Anfield yröi þaö
aö öllum líkindum til aö fylla skarö
Graeme Souness í Liverpool-liö-
inu. Mark Lawrenson færi þá aftur
í vörnina.
Fagan hefur einnig haft áhuga á
aö kaupa framherjann Gary Linek-
er hjá Leicester, sem verölagöur
hefur veriö á 750.000 pund. Linek-
er skoraöi þrennu gegn Villa á
laugardag. Þess má geta aö Fagan
hefur einnig fylgst meö Mel Sterl-
and, bakveröi Sheffield Wednes-
day aö undanförnu.
• Wolves hefur keypt landsliös-
mann frá Nýja Sjálandi, Ricky Her-
bert aö nafni. Hann er varnarleik-
maöur og hefur leikiö 49 sinnum
fyrir land sitt. Hann lék undir stjórn
Tommy Docherty, núverandi stjóra
Wolves, hjá Sidney Olympics á sín-
um.
• lan Ruah er farinn að hrella markverði á nýjan leik eftir langvarandi meíðali. Hann skoraði annaö marka
Liverpool I 2.-0 sigrinum á Forest á sunnudag. Hér sést Rush í baráttu við markvörð Notts County á
síöastliönu vori.
Rangers vann
Skol-bikarinn
— sigraöi Dundee Utd. 1:0 á Hampden Park
aöi 30 sek. fyrir leikhlé. Ally Daws-
on, Davie Cooper og lan Redford
tættu vörn Dundee Utd. í sig áöur
en sá síöastnefndi gaf á Ferguson
sem haföi nógan tima til aö at-
hafna sig áöur en hann þrumaöi í
markiö aftan viö Hamis McAlþine
af tíu metra færi.
Markiö var glæsilegt — og vel
þess viröi aö tryggja sigur í bikar-
keppni, en leikurinn í heild var
slakur. Dundee-iiöiö náöi aldrei aö
ógna Rangers verulega.
Fré Bob Honnony, fréttamanni Morgurbiaðalna á Englandl.
LIVERPOOL sigraöi Nottingham
Forest 2:0 í 1. deildinni á sunnu-
dag á City Ground í Nottingham
— í leik sem sýndur var í beinni
útsendingu í sjónvarpi hér á Eng-
landi. Sigurinn var öruggur og
sannfærandi; loks fengu menn að
sjá hið „gamla, géða“ Liverpool-
lið á ný í deildarleik eftír hroða-
lega byrjun liðsins í vetur.
Liverpool haföi mikla yfirburöi í
leiknum — en liöiö var eins og þaö
er lauk Evrópuleiknum gegn Ben-
fica í miöri viku. Lawrenson lék
sem tengiliöur, Gillespie í hans
staö í vörninni og Johnston á miðj-
unni í staö Wark.
Ronnie Whelan skoraöi fyrra
markiö á 36. mín. Kenny Dalglish
óö upp hægri kantinn — sendi
ianga fyrirgjöf aö markinu þar sem
Whelan skutlaöi sér á knöttinn og
skallaöi hann í netiö.
lan Rush (hver annar) skoraöi
svo síöara markiö á 50. mín. Eftir
góöa rispu Phil Neal sendi Dalglish
fyrir markiö og Rush potaði í netið
rétt innan markteigs.
Þaö var ekki fyrr en skammt var
til leiksloka aö Forest fór aö ógna
meisturunum og Bruce Grobbelaar
varöi tvívegis á stórkostlegan hátt
Eins og áöur sagöi réö Liverpool
gangi leiksins mestallan tímann —
allt annaö var aö sjá til liösins en í
síöustu fimm deildarleikjum, en í
þeim náöi liöiö ekki aö gera mark.
„Kannski þaö hafi ekki veriö
Souness-leysið sem angraöi Liv-
erpool-liðið, heldur þaö aö mlssa
Rush,“ sagöi gamla markamaskín-
an Jimmy Greaves i sjónvarpinu
eftir leikinn. Brian Clough, stjóri
Forest, sagöi: „Liverpool var mun
betra liðið í leiknum og þeir sem
hafa afskrifað Liverpool-liöiö í bar-
áttunni um meistaratitilinn hljóta
aö vera geggjaðir. Allt varöandi
Liverpool hræöir mig — jafnvel
M6-hraöbrautin, sem þeir feröast
á í leikina hingaö!!“
Phil Neal og Craig Johnston
voru bestu menn vallarins í leikn-
um. Áhorfendur voru 19.838.
• David Cooper
RANGERS sigraði Dundee United
1:0 í úrslítaleik skoska Skol-bik-
arsins (er áöur hét deildarbikar-
inn) á Hampden Park í Glasgow á
laugardag.
lain Ferguson skoraöi eina mark
leiksins — og tryggöi Rangers þar
meö bikarinn í 13. skipti, en þaö er
oftar en nokkurt annaö liö hefur
sigraö í keppninni.
Ferguson, 22 ára framherji, sem
keyptur var á 240.000 pund í
sumar, batt endahnútinn á frá-
bæra sókn Rangers er hann skor-
England
Chaltai Ipswich 2—0
Covéntry — Shétf. Wéd. 1-0
Evérton — Manchéétor Unitéd 5—0
Léicéétér — Aiton Vilié 5-0
norwicn — urn 2—0
Sundértand — Luton Town S—0
Tottanham — Stoka City 4—0
Watford — Mowcovtto 3—3
Woét Bromwich — Southampton 3—3
Waat Ham — Araanai 3—1
Sunnudag:
Nott. Foroat — Livarpool 0—2
2. DEILD:
Bamaiay — Chartton 1—0
Birmingham — Oxtord 0-0
Cardiff — Grimaby 2—4
L^ai■isie ■rwuos^siisio 0—1
Cryatal Pataca — Fulham 2—2
l^ndi Middlesbrough 2—0
Man. City — Blackbum 2—1
Oldham — Notta County 3—2
Portsmouth — Wohros 0-1
Shaft. Unltad — WimMadon 3-0
0-0
3. DEILD
Soumemouth — Preston 2-0
Bronttord — Vork 2—1
Bristol Rovers — Hull 1—1
Burnley — Bolton 3—2
Csmbridga ~~ Swansea 0—2
Gillingham — Bradford 2—2
Lincdn — Reading 5—1
Millwall — Brístol City 1—1
Rothorham — Darby 2—0
Walsall — Newport 1—1
Wigan — Oríent 4—2
4. DEILD:
Aldérahot — Southond 0—2
oiacKpooi — isonnampion 2—1
Bury —Scunthorpe 0—1
unester uixy — wnMiti iioiu 1—1
Crawa Alaxandra — Rochdaia 3—1
Exatar Ctty — Dartington 1—1
Harttepool — Mansflokl 0-0
llrolord — Wraxham 2—1
W ..1 ir.l^ BalarlurAiiitk ron vaie — rew uorougn j—i
Swindon — Stockport County 4—0
Tranmere Rovors — Torquay 3—1
1. deild
Everton
Tottwiham
Sbetf
WMt Hwn
Southampton
Newcastle
Chilf
QPR
Aston Villa
wesi Dromwicn
Covontry
Watford
Stoka City
12 • 1
12 7 2
12 7 1
12 • 3
12 • 3
12 8 S
12 8 3
12 4 5
12 4 S
12 4 S
12 4 4
12 3 •
12 3 5
11 3 S
12 3 5
12 4 2
12 3 4
12 3 3
12 3 3
12 3 3
12 1 S
11 1 4
3 26:16 25
3 24:18 23
4 25:11 22
3 24:15 21
3 20:19 21
2 20:14 20
4 20:17 13
3 18:15 17
3 15:14 17
3 24.24 17
4 15:11 16
3 14:14 15
4 14:14 14
3 1*21 14
4 16:18 14
• 17:27 14
5 17:16 13
6 9:14 12
• 18:27 12
6 1534 12
6 2339 8
6 1136 7
2. deild
Oxford United 11 • 2 1 26 9 26
Birmingham 12 • 1 3 16 • 25
Blackbum 12 7 3 2 25 11 24
Portamouth 12 7 3 2 18 11 24
Bamslay 12 6 3 3 14 7 21
Grímsby 12 7 0 5 24 20 21
éé—J—«-a ongniofi 12 « 2 4 15 s 20
Shrewsbury 12 • 2 4 22 16 20
Man. City 12 « 2 4 17 12 20
Leeds lltd. 12 6 1 5 20 12 19
Fulham 12 ■ 1 s 20 21 1S
Oidham 12 5 2 s 15 23 17
Mfimhlnrlnn wimDteoon 12 S 1 • 20 24 1«
Charíton 12 4 3 5 1« 14 15
Huddersfield 12 4 3 5 11 17 15
Wofves 12 4 2 • 17 23 14
Shoff. Utd. 12 3 4 s 1S 22 13
Middlesbrough 12 4 1 7 1« 23 13
Carlisle 12 3 2 7 7 20 11
Cryatai Palaca 11 J I 2 r ii ii 1 s
Cardíff Clty 12 2 0 10 15 29 6
Notta County 12 2 0 10 13 31 s
Getrauna- spá MBL. i Sunday Mirror Sunday Paopla Sunday Expraaa I 1 ■8 f Sunday Télégraph SAMTALS
1 X 2
Aston Villa — Wsst Ham 2 1 1 2 X 1 3 1 2
Evsrton — Leicester 1 1 1 1 1 1 S 0 0
Ipawich — Watford X 1 1 1 1 1 5 1 0
Luton — Newcastle X X X 2 2 X 0 4 2
Sheff. Wedn. — Norwich. 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Southampt. — Nott. For. 1 X X 1 X 1 3 3 0
Stoks — Liverpool 2 X 2 X 2 X 0 3 3
Sunderland — QPR 1 1 2 X X 1 3 2 1
Tottenham — WBA 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Brighton — Man. City 1 X X 1 X X 2 4 0
Charlton — Lseds X 1 2 X 2 1 2 2 2
Notts County — Grimsby 2 2 2 2 2 2 0 0 6
Liverpool í gang