Morgunblaðið - 30.10.1984, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 30.10.1984, Qupperneq 31
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 30. OKTÓBER 1984 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smááuglýsingar — smáauglýsingar kennsla ..Aaa-í—A.. A J... *AA Enska fyrir byrjendur Uppl. í sima 84236. Rigmor Handmenntaskólinn 27644 — má. til fl. — kl. 14.00—17.00. VERÐBRÉ FAMARKAOUR HÚ8I VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ KAUPOCSALA VEGSKUIDABRÍFA S68 77 70 SlMATIMI KL.10-12 OG 15-17. Dyrasímaþjónusta Gestur Arnarson, rafvirkjam.. sími 19637. Teppasalan er á Hlíðarvegi 153, Kópavogi. Simi 41791. Laus teppi í úrvali. Húsaskipti — íbúðaskipti 3ja herb. hús í háskólaúthverfi, Knoxville, Tennessee, nálasgt .Great Smoky Mountain Natlon- al Park" í skiptum fyrir hús eöa íbúó í Reykjavík eóa úti á landi i einn mánuö sumariö 1985. Vin- samlegast hafiö samband vió: Professor Shose, P.O. Box 8600 University Station, Knoxville, Tn. 37996, USA. EODA 598410307 — 1 Frl. Fimir fætur Dansæfing veröur haldinn i Hreyfilshúsinu sunnudaginn 4. nóvember kl. 21.00. Mætiö tim- anlega. Nýir félagar ávallt vel- komnir. Uppl. í síma 74170. Ad KFUK Amtmannsstíg 2B Fundur i kvöld kl. 20.30. „Staöa kristinnar kirkju". Erindi: Jónas Gísiason. Allar konur velkomnar. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Snurpuvír — togvír fyrirliggjandi. Hagstætt verö. Jónsson og Júliusson Ægisgötu 10, sími 25430. Til sölu Lítil gjafavöruverslun viö Laugaveg til sölu. Tilvaliö fyrir byrjendur í verslunarrekstri. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á augldeild Mbl. merkt: „T — 8986“. Prentarar — Bókagerðarmenn — Leiöir á lágu kaupi? — Leiöir á verkföllum? — Gerist eigin húsbændur. — Traust og vlrt fyrirtæki á ykkar sviöi til sölu. — Fyrirtækiö, sem er óvenjuvei búiö tækjum er í eigin húsnæöi sem hægt væri aö fá leigt eöa keypt. — Veró véla, tækja, lagers og good-wllls er ca. 25 mlllj. Útb. 5—7 millj. Eftirstöövar lánaðar til 10 ára. Upptýsingar aöeins veittar á skrtfstofunnl og aöeins þeim er geta sannaö kaupgetu. Einnig til sölu • „Nuddstofa* búln nýjum, glæsilegum tækjum. Gott tækifæri fyrlr hvern þann sem hefur áhuga á likamsrækt og svasöameöferö. — Nuddkunnátta ekki nauösynleg. Verö: 1.500.000.-. • Lítil, vel þekkt húsgagnaverzlun i hjarta borgarinnar. Verzlunin er f leiguhúsnæöi með hagkvæmum leigusamnlngi. • Líkamsræktarstöö af millistærö, vel búln tækjum. Góö aöstaöa, langtíma husaleigusamningur Vmsir góölr möguleikar tll stækkunar og aukningar veltu. Verö ca. 2 mlllj. Grelöslukjör hagstæö ef um góöar trygglngar er aö ræöa. f]/rirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæó. Sími 26278. I ýmislegt Kópavogsbúar ^fjr — Hesthús Tómstundaráð og hestamannafólagið Gustur vilja hér meö gefa ungum Kópavogsbúum allt aö 18 ára kost á aö hafa hest á fóörun í sameignarhesthúsi sínu. Umsóknarfrestur er til 5. nóv. nk. og skal umsóknum skilaö á Félagsmálastofnunina, Digranesvegi 12, en þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Htofgtmftltifttfr Metsölublad á hverjum degi! fundir — mannfagnaöir Kvenfélag Keflavíkur Hátíöarfundur í tilefni 40 ára afmælis félags- ins verður haldinn laugardaginn 3. nóvember kl. 15.00 á Glóöinni. Stjórnin. Læknar Fræðslufundur veröur haldinn í Eiríksbúð 1, á Hótel Loftleiöum, fimmtudaginn 1. nóv. kl. 18.00. Efni: Berklar — ný viöhorf. Þorstéinn Blöndal berklayfirlæknir. Námskeiös og fræðslunefnd læknafélaganna. íslenska útvarpsfélagiö hf. Framhaldsstofnfundur í kvöld þriöjudaginn 30. október veröur aö Hótel Esju kl. 20.00 framhald stofnfundar ís- lenska útvarpsfélagsins hf. Á dagskrá er stofnun félagsins, afgreiösla, stofn sam- þykkta, stjórnarkjör og önnur mál. Undirbúningsnefnd. Húsgagnasmiðir — bólstrarar — aðstoðarfólk Félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 31. okt. kl. 18, aö Suöurlandsbraut 30. 2. hæö. Fundarefni: 1. Heimild til verkfallsboöunar. 2. Kosning fulltrúa á ASÍ-þing. 3. Önnur mál. Félag starfsfólks i húsgagnaiðnaði (Sveinafélög húsgagnasmiöa og bólstrara). Bátar til sölu 140 tonna stálskip, 57 tonna eikarbátur, 40 tonna eikarbátur, 11 tonna súöbyröingur, 10 tonna súðbyrðingur, 9 tonna súöbyröingur, 7 tonna plastbátur. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2B, sími 14120. húsnæöi öskast Atvinnuhúsnæði óskast á leigu. Hef veriö beöinn aö auglýsa eftir 200—250 fm leiguhúsnæöi undir verslun og skrifstofur. Geriö svo vel aö hafa sam- band viö undirritaðan eöa Sigurð Guöjóns- son hdl. Jónas A. Aðalsteinsson hrl. Lögmannsstofa, Lágmúla 7, simi 82622. Verzlunarhúsnæði óskast Lítil sérverzlun óskar eftir aö taka á leigu strax, helst í miöborginni, ca. 30—40 fm hús- næöi. Leigutími eftir samkomulagi. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 4. nóvember nk. merkt: „Strax — 2021“. Verkstæðishúsnæði — Iðnaðarhúsnæði Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir verk- stæðis- og varahlutahúsnæði ca. 1000 fm til kaups eöa leigu á stór-Reykjavíkursvæöinu. Möguleiki á mörgum stórum huröum og góö lofthæö skilyröi. Tilboö merkt: „V — 2837“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. nóv. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Akureyri Aöalfundur félagsins veröur haldinn laugardlnn 3. nóvember 1984 kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stfómln. Akranes Sjálfstæóiskvennafélagiö Ðára heldur aöal- fund sinn þriöjudaginn 30. október kl. 20.00 í veitingahúsinu Stillholti. Konur eru hvattar til aö mæta. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Landsmálafélagiö Vöröur: Félagsfundur Félagsfundur veröur haldinn þrlöjudaginn 30. okt. f Valhöll, Háalelt- isbraut 1, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning uppstillingarnefndar vegna aöalfundar. 2. Önnur mál. St/ómln.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.