Morgunblaðið - 31.10.1984, Síða 44

Morgunblaðið - 31.10.1984, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984 Morgunblaðið/SUS. • Úr úrslitaleik Nordurlandamótsina í karlaflokki. Það eru Finnar sem smassa hér yfir þriggja manna blokk hjá Svíum, en Finnar höfóu mikla yfirburöi á þessu móti. Noröurlandamótiö í blaki: Maraþonhlaup í Dublin: Pétri og Steinari tókst ekki vel upp „ÉG ÆTLAÐI að veröa meðal 10 fyrstu í mark, en fór of geyst og kom þaö niður á mór eftir 15 kíló- metra. Fókk óg þá hlaupasting sem óg losnaðí ekki viö fyrr en löngu seinna, varð aö sleppa fremsta hópnum og hægja á ferð- inni. Og þótt óg reyndi seinna að bæta við mig náði 6g mór aldrei á strik aftur,“ sagöi Sigurður Pótur Sigmundsson, langhlaupari úr FH, sem keppti í maraþonhlaupi í Dublin á mánudag ásamt Steinari Friögeirssyni, ÍR, en hátt í 10 þús- und manns tóku þátt í hlaupinu. Siguröur Pétur kvaöst hafa ákveöiö aö Ijúka frekar hlaupinu en hætta, þó svo hann yröi eitt- hvaö frá sínu besta, og hafnaöi hann í 24. sæti í hlaupinu á 2:29,46 stundum. Er Siguröur Pétur ís- landsmethafi í greininni, hljóp í vor á rúmlega 2:21 stundum. Steinar lenti einnig í erfiðleikum og hljóp á 2:39,12. Var hann í hópi fyrstu 100 manna í mark. Aö sögn Siguröar Péturs náöist ekki sérstaklega góöur árangur í hlaupinu, enda aö- stæöur erfiöar, vindasamt meöan hlaupiö fór fram og hlaupaleiöin erfiö. Aburöarverksmiöjan sigraöi í firma- keppni KR-inga HIN vinsæla firma- og stofnana- keppni KR í knattspyrnu fór fram í september. Aö þessu sinni var fjöldi liða takmarkaöur við 32 liö og komust því færri að en vildu. Keppnin gekk mjög vel aö vanda og ekki spillti góöa veöriö fyrir. Aö þessu sinni virtust liöin vera frekar jöfn aö getu og kom þaö berlega fram í úrslitakeppn- inni. Til úrslita léku Aburöarverk- smiöjan og Hagkaup og sigraöi Áburðarverksmiðjan í bráöabana, en staöan var jöfn, 1 —1, aö venju- legum leiktíma loknum. Huröaiöjan sigraöi Hraöfrystistööina 4—0 í keppni um þriöja sætiö. Leikmenn þriggja efstu liða fengu verðlauna- peninga fyrir árangurinn auk þess sem sigurvegararnir fengu eign- arbikar og svo farandbikar til varö- veislu í eitt ár. Finnar meistarar í karla- og kvennaflokki í BYRJUN októbermánaöar hóldu bæði karla- og kvennalandsliö ís- lands í blaki til Norðurlanda til að taka þátt í Noröurlandamóti í íþrótt sinni. Karlaliöið hólt til Nor- egs en stúlkurnar til Álandseyja, en þetta var í fyrsta sinn sem kvennalandslið frá íslandi tók þátt í Norðurlandamóti í blaki. Þeir sem í þessa ferö fóru læröu ýmislegt og það var greinilegt aö viö megum ýmislegt læra af ná- grannaþjóöum okkar í biakíþrótt- inni. Úrslit á mótinu uröu þau aö karlaliöiö hafnaði í fimmta sæti af sex þjóöum og þaö sama er aö segja um kvennaliöiö. Finnar uröu Noröurlandameistarar á báöum vígstöövum, höföu geysilega yfir- buröi í karlaflokki en kvenna- keppnin var mun jafnari. Úrslit leikja hjá karlaliöinu uröu þannig aö fyrst tapaöi liöiö gegn Finnum, 3:0 (15:2, 15:2 og 15:0), síöan gegn Dönum 3:0 (15:2, 15:7, 15:2) en síöan vann liöiö báöa leik- ina gegn Færeyingum. Fyrri leikur- inn endaði 3:2 (15:11, 13:15, 15:9, 7:15, 15:10) og var það ein lengsta viöureignin í mótinu. Seinni leikinn unnu íslensku strákarnir fremur auöveldlega 3:0(15:8, 15:9, 15:8). Þess má geta að Finnar unnu alla leiki sína á mótinu 3:0, þurftu aöeins aö leika 12 hrinur og þrjár þeirra unnu þeir 15:0. Þeir mættu Svíum í úrslitaleik og unnu hann 15:8, 15:2 og 15:4. Danmörk varð í þriöja sæti, Noregur í fjóröa og Færeyingar ráku lestina í sjötta sæti, næstir á eftir íslandi. Kvenfólkiö sem hélt til Álands- eyja hafnaöi í fimmta sæti eins og karlaliöiö, léku fjóra leiki, töpuöu tveimur og unnu tvo. Stúlkurnar byrjuðu á aö tapa fyrir Finnum, 15:2, 15:4 og 15:0 og gegn norsku stúlkunum töpuöu þær einnig 3:0 (15:2, 15:5 og 15:0) en þess má geta hér aö norska liöiö kom mjög á óvart í þessari keppni og skaut því sænska ref fyrir rass og hafn- aöi í ööru sæti eftir æsispennandi úrslitaleik viö Finna. Þeim leik lauk meö 3:2 sigri þeirra finnsku (15:10, 12:15, 15:9, 13:15, 15:9). Islenska liöiö sigraði í tveimur leikjum og voru þeir báöir gegn Færeyingum. Fyrri leikinn unnu stúlkurnar 3:1 (15:6, 11:15, 15:12, 15:4) og þann seinni 3:2 (15:7, 15:6, 12:15, 8:15, 15:5) og meö þessum sigrum tryggöi liöiö sér fimmta sætiö í mótinu. Finnar unnu mótiö, Norömenn uröu í ööru sæti, Svíar í því þriöja, Danir í fjóröa, ísland í fimmta og Færey- ingar í sjötta. Mótin tókust mjög vei á báöum stööunum og næst þegar Noröur- landamót i blaki karla veröur hald- iö, áriö 1986, kemur það í hlut ís- lendinga aö sjá um þaö. Knattspyrnufélagið Valur — Knattspyrnudeild — Ráðstefna um félagsmál Knattspyrnudeild Vals heldur opna ráöstefnu um málefni deildarinnar laugardaginn 3. nóv- ember n.k. kl. 10:00. Fundarstaður: Salur í kjall- ara við Hallveigarstíg. Kaffiveitingar verða á staðnum og gefið stutt matarhlé í hádeginu. Ráðstefnan sem er opin öllum Valsmönnum stendur til kl. 16:00. Nú er tækifærið fyrir áhugasama Valsmenn að kynnast starfinu, koma hugmyndum á framfæri og tengjast félaginu sterkari böndum. Mætum stundvíslega og tökum þátt! Stjórn knattspyrnudeildar Vals • Lið Áburðarverkamiöjunnar aigraði (firmakeppni KR. • Huröaiöjan hlaut þriöja aæti. • Hagkaup, aem varð í öðru aæti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.