Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 í DAG er föstudagur 2. nóv- ember, Allra sálna messa, 307. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.51 og síödegisflóö kl. 14.27. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 09.14 og sólarlag kl. 17.07. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 21.20. (Almanak Máskól- ans.) En sjálfur Drottinn friö- arins gefi yöur friöinn, ætíð á allan hátt. Drott- inn sá meö yöur öllum. (2. Þessal. 2,16.) LÁRÉTT: — 1 rararUekiA, 5 pípa, 6 úrkoman, 9 berflokkur, 10 félag, 11 mjnni, 12 fcia, 13 maasi, 15 TKtla, 17 skrifaúi. LOÐRÉTT. - 1 rfl, 2 dæld, 3 fag, 4 laxtar, 7 eimjrja, 8 rond, 12 ilma, 14 op, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hæla, 5 frak, 6 lúra. 7 há, 8 rændi, 11 óé, 12 alta, 14 full, 16 argaúi. LOÐRÉTT: — 1 halarófa, 2 llran, 3 ara, 4 skrá, 7 hik, 9 æóur, 10 dall, 13 ali, 15 lg. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáói í gær- morgun íframhaldandi frosti í landinu. Það hafði orðið harð- ast á láglendinu, í fyrrinótt, 6 stig austur á Heiðarbae á Þing- rölíum. En uppi á hálendinu, á Grímsstöðum á Fjöllum, fór það niður í 8 stig. Hér í Reykja- vík var 4ra stiga frost um nótt- ina í hreinviðri. Höfðu sól- skinsstundir mælst rúmlega sjö og hálf hér í bænum i fyrradag. í fyrrinótt hafði snjóað mest norður á Akureyri, mældist 5 millim. eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost hér í Rvík. HAGSMUNAMÁL heimavinn- andi húsmæðra verður um- ræðuefni á ráðstefnu sem verður á vegum Bandalags kvenna í Reykjavík í Súlnasal Hótels Sögu á morgun, laug- ardag, og hefst kl. 9.30 og lýk- ur kl. 16.00. Framsögur og um- ræður verða um skattamál, tryggingamál, eigna- og erfða- rétt í óvígðri sambúð og stöðu húsmóður í þjóðfélaginu í dag. Ráðstefnan er öllum opin sem áhuga hafa. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykja- vík efnir til félagsvistar í fé- lagsheimili sínu, Drangey Síðumúla 35 á sunnudaginn og verður byrjað að spila kl. 14. KVENNADEILD Breiðfirðinga félagsins heldur fund í safnað- arheimili Bústaðasóknar á mánudagskvöldið kemur kl. 20.30. Jólaföndur, söngur og aö lokum kaffiveitingar. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna. Basar á vegum sam- takanna, sem vera átti á Lækjartorgi í dag, föstudag, hefur verið frestað og mun nánar tilk. um hann síðar. KVENFÉL. Heimaey. Á morg- un, laugardag, verður jóla- föndursfundur á Hallveigar- stöðum og hefst hann kl. 13. KVENFÉL. Kópaogs, sem er aö undirbúa basar á sunnudag- inn, tekur á móti basarvarn- ingi í félagsheimilinu i dag föstudag kl. 20—22, á morgun, laugardag, milli kl. 14—18 og fram að hádegi á sunnudag. BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ 1 Reykjavík heldur sitt árlega kaffiboð fyrir eldra fólk úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu nk. sunnudag, 4. nóvember, i Domus Medica kl. 2—6. Hitt- umst öll og rifjum upp góðar minningar. Útvarp Reykjavík. — Nú ætlar útvarpsstjóri að leika fyrir ykkur uppáhaldsstefið sitt, rétt einu sinnlt! AKRABORG. Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi. Virka daga, þ.e. mánudaga — laugardaga, fer skipið fjórar ferðir á dag milli Akraness og Rvíkur. Á sunnudögum þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Rvík. Þannig er áætlunin: Frá Ak.: Frá Rvík.: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Yfir vetrarmánuðina eru eng- ar kvöldferðir, þ.e. ferðir eftir kl. 19. FRÁ HÖFNINNI í GÆR var Eyrarfoss væntan- legur til Reykjavíkurhafnar og af stað til útlanda lögðu Dís- arfell og Selá. Þá var Esja væntanleg úr strandferð í nótt er leið og í dag er Mælifell væntanlegt af ströndinni. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. BESSASTAÐAPRESTAKALL: Barnasamkoma í Álftanes- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN: Biblíulestur i Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Stjórnandi: örn Bárður Jónsson. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Sjálfs- bjargar í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavfk: Reykjavfkur Apótek, Austur- stræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvalla- götu 19. Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaöaveg. Bókabúöin Embla, Drafnar- felli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleit- isbraut 58—60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúðin Úlfarsfell, Haga- mel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogun Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. HEIMILISDÝR ÞESSI köttur er og hefur verið um nokkurt skeið verið 1 óskil- um í Einholti 11 hér í bænum. Þetta er þrílit læða: Hvít, brún og svört — trýnið brúnt. Fannst við Oínasmiðjuna hér uppi í Rauðarárholti. Eigand- inn er beðinn að hringja í síma 15893. KvMd-, ruatur- og holgarþjðnutta apótakanna i Reykja- vtk dagana 2 nóvember tll 8. nóvember, aó báóum dög- um meðtðldum er í Borgar Apótaki. Auk þess er Reykja- vfkur Apótak opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lsaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidðgum, en hægt er að ná samband! vlð Iskni á OðngudeMd Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Qðngudeild er lokuð á helgídögum. BorgarspHaUnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur helmilislnknl eða nær ekki tll hans (siml 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuðum og skyndlveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er laaknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúólr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónjamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvarndaratöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö aér ónæmlsskirtelni. Nayóarvakt Tannlæknafólags lalanda í Heilsuverndar- stðölnni við Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvðrum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Oaróabaar: Apótekin í Hatnarfiröi. Hafnarf jaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tll kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apótekavakt i Reykjavfk eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartfma apótekanna. Keftavfk: Apótekló er optö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustððvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Setfoaa: Seifosa Apótek er oplð til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrlnglnn, sími 21205. Husaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, síml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplanlð: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugatóiks um álengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandrmál aö striða, þá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17 -20 daglega. Sáffræöistóóin: Ráögjöf f sálfræöiijgum efnum. Sfml 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpslns t'. útlanda: Noröurtönd- in: Alla daga kl. 18.55—'4.45 Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og cjnnudaga. Bretland og Meginlandíö: Kl. 19 45—20 30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartlmi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bameapftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunarlækningadaild Lendapítalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi — Lendakotespftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Foaavogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandló, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi fr|áls alla daga QrenaásdeHd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratðóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhsimill Raykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Ktappsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadaúd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogstiæliö: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á hetgldögum. — VlfilaetaóasptUli: Helmsóknar- líml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - 8». Jós- efsspftali Hafn.: AHa daga kt. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heímsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagi Sjúkrshús Keflavfkur- lækniahóraðs og heilsugæzlustöóvar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veltukerfl vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmsgnsveltan bllanavakt 686230. SÖFN Landabókasatn ialanda: Safnahúsinu við Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13-16. Háekólabókssafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aóalsafnl, síml 25088. Þjóóminjasatnió: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga, tímmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 18. Borgarbókaaafn Raykjavikur: Aóalaafn — Utlánsdeild. Þlngholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstraati 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig oplö á laugard kl. 13—19. LokaO frá júnf—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstraati 29a, slmi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum Sólheimasafn — Sólhefmum 27, síml 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepf,—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövtkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. fúll—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraóa. Sfmatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16-19. Lokaö i frá 2. júlí-6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. SepL—april er efnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10-11. Lokaö frá 2. júli-6. ágúst. BókabHar ganga ekkl frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókaaafn lalanda, Hamrahlíó 17: Virka daga kl. 10-16, síml 86922. Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Aðeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 vlrkadaga. Asgrimasafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónaaonar Opiö alla daga nama mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn dag- lega kl. 11 —18. Húa Jóna Siguröaaonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föat. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3—6 éra fðslud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Nátfúrufræðistofa Kópavoga: Opln á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl sími 90-21040. Slglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl 8——17 30 Sundlaugar Fb. BreWhoftf: Opln mánudaga — fösludaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhðtlin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Veefurbæjarlaugin: Opln mánudaga-fðsludaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Qufubaöiö í Veaturbælariauglnni: Opnunariima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sfrna 15004. Varmártaug í MoefellssveH: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karia mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudaga- og flmmtudagakvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- límar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. 8undhðll Kaflavfkur er opln ménudaga — flmmludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Qufubaöiö oplö mánudaga — fðstudaga kl. 18—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. ðundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—fðsludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föatudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17—21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.