Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 w m u witn \ • Þtui mynd er Irá því í tumar er verift var að leggja gervigraaift á Laugardalsvöllinn. Nú verftur völlurinn væntanlega vígftur í haust. Gervigrasvöllurinn vígöur þegar flóð- liósunum hefur verið komiö fyrir „Gervigrasvöllurinn í Laugar- dal er alveg tilbúinn og þaft stendur til aft vtgja völlinn í haust. En þaft verftur ekki gert fyrr en búiö verftur að koma fyrir flóðljósum þeim sem voru á Melavellinum. Verkfalliö hefur seinkaft þeim framkvæmdum, en nú ættí aft komast skriöur á þær aftursagöi Júlíus Hafstein, formaður IBR, þegar hann var spurður hvenær taka ætti nýja gervigrasvöllinn í notkun. Júlíus sagöi, aft í raun væri búiö aft taka völlinn í notkun óformlega. Marglr æfingaleikir heföu fariö fram á honum, og landsliösmenn KSf æföu á honum af fullum krafti. í Laugardal Enn sem komiö er hefur ekki veriö leikinn opinber leikur á vellinum, en nú fer aö styttast í þaö. Gervigrasvellinum veröur lokaö í tvo mánöi í vetur frá 15. des. til 15. febr. En aö sögn Júlíusar veröur fullt samráö haft viö Knattspyrnu- ráö Reykjavíkur og Knattspyrnu- samband islands um notkunina á vellinum. Ljóst er, aft meft tilkomu gervigrasvallarins gerbreytist aö- staöa knattspyrnumanna í höfuö- borginni og næsta vor þarf ekki aö leika Reykjavíkurmótiö í drullu- svaöi á Melavellinum heldur veröur leikiö á rennisléttum gervigrasvell- inum í Laugardal. — ÞR. • Frá undirritun samningsins. Frá vinstri: Ernie Walker, ritari Skoska knattspyrnusambandsíns, Bill Wilson, ráögjafi, og Colin Wooldridge, markaösfulltrúi Adidas í Bretlandi. „Mér er ekki kunnugt um þetta“ — sagöi fra m kvæmdastjóri IHF „MÉR er ekki kunnugt um þetta mál og þessi ákvðröun IHF hef- ur ekki verift tekin á stjórnar- fundi, svo mikift er víst,“ sagöi Max Rinkenburger, fram- kvæmdastjóri IHF, er Mbl. haföi samband viö hann í gærdag til að forvitnast um af hverju IHF heffti tekift þá ákvðrftun aft láta Víkinga leika báða leiki sína í Osló. Rinkenburger sagöist hafa mörg vandamál á sinni könnu varöandi handknattleikinn, flest varöandi næstu Ol-leika sem fram fara í Seoul. En þetta vandamál er ekki mitt, sagöi hann. „Eg skal athuga þetta mál og þú mátt hringja á skrifstofu IHF á morgun og þá veit óg væntanlega eitthvaö meira um mál þetta,“ sagöi hann. Ekki tókst aö ná í Kurt Wad- mark í gær, en svo viröist vera aö þetta sé einhver geöþótta- ákvöröun sem hann hefur staöiö fyrir. Vonandi tekst aö fá grein- arbetri svör frá IHF en fengust í gærdag. — ÞR. Dregið i Mjolkurbikarnum: Oxford til New- castle eða Ipswich Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgun- Maðslns í Englandi. OXFORD, 2. deildarliöiö sem sló Arsenal út úr mjólkurbikarkeppn- inni í fyrrakvöld, mætir annaft- hvort Newcastle efta Ipswich á útivelli í 4. umferft keppninnar, en dregift var í keppninni í London í gær. Eftirtaldir leikir fara fram í næstu umferö: Newcastle/lpswich — Oxford Everton — Rotherham/Grimsby Tottenham — Nott. Forest/Sunderland Sheff. Wedn. — Luton Aldershot/Norwich — Notts. County Chelsea/Walsall — West Ham./Man. City Wolves/Southampton — QPR Watford — Birmingahm/WBA Veðmangarar telja Everton nú líklegastan sigurvegara í keppn- inni. Enginn leikur í 1. deild ÞRÁTT FYRIR að verkföllin sáu nú leyst og aft írþóttahús borgar- innar hafi öll opnaft á nýjan leik hefur stjórn HSÍ ákveöiö aft eng- inn leikur skulí fara fram í 1. deild íslandsmótsins í handknattleík um helgina. Aöalástæftan er sú aft verift er aft keppa í öftrum flokki karla. Þar fara fram fjöl- margir leikir. Átta leikjum hefur verift frestaö í 1. deild karla og munu þeir leikir fara fram um miftja næstu viku. Þá verftur keppt í öftrum flokki kvenna um helgina. \ 11 iini |i 11| ■ iiiTgníinj Jim Smlth, stjóri Oxford, sagöi er hann var spuröur álits á ferö til liösins til annaöhvort Newcastle eöa Ipswich: „Oxford hefur staöiö sig best allra liöa á útivelli i deild- arkeppninni síöustu tvö árin.“ Hvergi banginnl Howard Kendall, stjóri Everton, sagöi eftir dráttinn aö ekki þyrfti neinn snilling til aö sjá aö lið hans ætti nú mjög góöa möguleika á aö komast i úrslit keppninnar annaö áriö í rööl • fslandsmótinu I tvíliöaleik („snooker“ er nýlokið. Þessir tveir ungu piltar, þeir Ásgeir Guðbjartsson og Arnar Richardsson, sigruðu. Hér eru þeir meft sigurlaunin. Þeir þykja báöir mjög efnilegir „billiard“- spilarar. Zola Budd ætlar ekki aftur til Englands SUÐUR-afríska stúlkan Zola Budd sem geröist breskur ríkis- borgari fyrir síftustu Ólympíu- leika hefur snúiö aftur til S-Afríku og lýst því yfir að framvegis muni hún keppa þar en ekki í Bret- landi. „Þaö eru ýmsar ástæöur fyrir því aft ég hef tekiö þessa ákvörftun," sagöi Zola Budd á Fá 50 þúsund pund fyrir aö leika með Tangó-bolta frá Adidas úrslitum í bikarkeppnunum. Ernie Walker sagöi viö undirskrift samningsins: — Vift leikum meft Tangó-bolta þegar við leikum er- lendis, því ekki aft leika meft hon- um heima líka. Væri ekki athug- andi fyrir KSÍ aö gera samning við Adidas og fá eitthvaö í kass- ann? SKOSKA knattspyrnusambandiö undirritaöi nýlega góftan samn- ing sér til handa. Þaö fékk fimm- tíu þúsund sterlingspund frá Adi- das-fyrirtækinu gegn því aft notaöur yröi Tangó-fótbolti frá fyrirtækinu í alla landsleiki sem Skotland spilaði á heimavelli sín- um, svo og í undanúrslitum og blaöamannafundi. „Ein þeirra og sú mikilvægasta er aft ég vil hafa ánægju af íþrótt minni.“ „Ég vonast til þess aö geta oröið S-Afríku til sóma í framtíöinni,“ sagöi Budd. Þessi ákvöröun henn- ar hefur vakiö mikla athygli ekki síst í Bretlandi. En þar var á sínum tíma gagnrýnt harölega hversu fljótt Budd fékk ríkisborgararétt, augljóslega eingöngu til þess aö hún gæti keppt fyrir England á sumarólympíuleikunum í Los Ang- eles Taliö er aö hinar miklu deilur hafi haft mjög slæm áhrif á hina ungu hlaupadrottningu. Og ekki bætti þaö úr skák á Ól-leikunum aö þar rákust þær á hún og Mary Decker, bandaríska stúlkan sem var álitin sigurstrangleg í 3000 m hlaupinu. Decker varö aö hætta keppni og sakaöi Budd um aö hafa hlaupiö fyrir sig. Myndbönd sýndu hinsvegar annaö, og Budd slapp meö skrekkinn. En þetta var mikiö leiöindamál. Budd viröist hafa fengiö sig fullsadda á frægöinni og af því aö vera í sviösljósinu, og því dregiö sig í hlé í heimalandi sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.