Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 3 «.jumi_____ HHjPHHBH til að laera tungumál sér t.l °^ð til jSá bctri árangri. Aðrir ara gagngcrt t,l sameina frí og nam og sækja na*T,s,te . k sx t d j stiórnun og tolvuþjalíun. ^•SíSíÆ^-;": H^' “6 ^ mmndu"viö dvöiina. ÚTSÝN annast og allar bókanir varöand, (lug 09 __ englani King’s School of English Um fjóra mismunandi skola er ao ræða: King’s í Bournemouth á suður strönd Englaids sem er eftirsóttur staður bæði sumar og vetur Nam- skeiðin eru fjórar V'kur eða lengur, 24 kennslustundir a viku. Skolalif er margvíslegt og í borginm er fjolbreytt íþrótta- og menningarlíf. King’s College of Further Educa- tion, einnig í Bournemouth, byour framhaldskennslu í ensku, 30 kennslustundir á viku í 2—8 vikur, þar sem nemendur eiga kost a ser- þjálfun í viðskipta- og fagmáli. Auk þess eru námskeið í stjórnun (Business Administration) og tölvunámskeið. í sumar mun King’s College efna til 2 vikna tölvu- og íþróttanamskeiða (13-19 ára). Kennd verður forritun, notkun örtölva, tennis, golf, reiðmennska o.fl. í Vimborne, skammt frá Bournemouth er unglingaskóli tyrir ] 0— 16 ára, þar sem kennslan er m.a. í formi leikja og íþrótta, og lögð áhersla á, að nemendur séu sem meðlimir fjölskyldunnar, sem dvalist er hjá. King’s í London er tjlvalinn_staðui fyrir þá,s em bæði vilja leggja vinnu í námið á friðsælum stað i uthvedi Lundúna, Beckenham, og jafnframt eiga þess kost að njóta alls þess, er heimsborgin hefur að bjóða. PÝZKALAND Humboldt Institut, Ratzenried- höll í þýsku Ölpunum Ratzenried við rætur Alpafjalla, skammt frá Bodenvatninu er rómuð fyrir náttúrufegurð. Kennslan fer fram í fornum kastala og er boðið upp a námskeið á fimm mismunandi stigum, frá byrjendastigi, <ra 3 vikum upp í ár, 30 kennslustundir a viku. Valið um heimavist eða dvol a einka heimili. í frístundum má iðka marg- vislegar íþróttir, m.a. fjallgöngur og siglingar. Farið er í kynnisferðtr vikulega og á veturna i skiðaferðir. frakkland Institut de Francais, Villefranche- sur-Mer , . Skólinn, sem staðsettur er a hinm föqru suðurströnd Frakklands, Rivierunni, skammt fróðlia^er þekktur fyrir gc Kennt f litlum I talæfingar, kynni i dvalist í íbúðum á 1 Lágmarksaldur 21 árs. SPÁNN Malaca Institut, Malaga, Costa del Sol. ÍTALÍA Dante Alighieri, Florens bandaríkin ELS-enskunámskeiðin í New York, Washinqton DC, San Francisco og 20 öðrum borgum Bandaríkjanna Feróaskrifstofan ÚTSYN Lægstu fargjöld í allar áttir, t.d.: Amsterdam Helgar- og vikuferöir. Brott- för: Fimmtud. Verö frá kr. 11.898.- París Helgar- og vikuferöir. Brott- för: Fimmtud. Verö frá kr. 13.398.- Glasgow Helgarferöir á laugard. Verö frá kr. 8.825.- Vikuferðir á fimmtudögum. Verö frá kr. 12.670.- Kaupmannahöfn Helgar- og vikuferöir. Brott- för: Föstud. Verö frá kr. 10.650.- og 14.890.- Lúxemborg |Helgar- og vikuferöir. Brott- för: Föstud. Verö frá kr. 10.765.- og 13.600.- IVetrarsól Costa del Sol — Brottför alla miövikud. 17—19 d. Verö frá kr. 19.000.- Samningar okkar tryggja þér topp- ferðir — með toppafslætti. !7 . REVKJAVÍK SÍMI 26611 98 AKUREYRI SÍMI 22911 AUSTURS HAFNARS FRÍKLÚBBSKJÖR FJÖR OG STEMMNING I LONDON Hér þreifaröu á slagæð heimsins — því óvíöa í veröldinni finnurðu litríkara mannlíf og slíka fjölbreytni í lífsstíl, menningu og listum. Þú getur líka gert hagstæö innkaup — og úrvalið er stórkostlegt. Valin hótel á vægu veröi meö sérsamningum Útsýnar t.d. CUMBERLAND —bezt staðsetta hótel Lundúna á horni Oxfordstrætis og/eða Hyde Park Gloucester Holel Regent Palace Hotel Cavendish Hotel Vicloria Hotel Eros Hotel Holiday Inn Holel Westbury Hotel Pastoria Hotel Tara Hotel Forum (Penta) Hotel Chesterfield Hotel Clitton Ford Hotel Mount Royal Hotel Y-Hotel Drury Lane Hotel Royal Angus Holel Kennedy Hotel Til aö gera ferðina auöveldari og ódýrari: Þjónusta þaulkunnugs fararstjóra Útsýnar — Ingu Huldar Markan. Flutningar milli flugvallar og hótels. Skipulögö ferö á hinn frábæra stór-verzlana- markaö í Romford — þar sem verölag er ótrú- lega lágt. Fríklúbbskortiö gildir á Hippodrome — glæsi- legasta diskótek Evrópu og fjölda annarra staöa. Brottför föstudaga: 09.15 — aöeins 2V2 st. flug. Helgarferö frá kr. 10.325.- Vikuferð frá kr. Feröaskrifstofan Utsýn 14.585.- Austurstræti 17, Reykjavík, sími 26611. Hafnarstræti 98, Akureyri, sími 22911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.