Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 27 26600 allir þurfa þak yfírhöfudid Opið kl. 1—3 Eyjabakki 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Auk þess fylgir 1 herb. á sama gangi. Ágæt ibúö. Verö 1400 þús. Spóahólar 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 3. hæö efstu í nýlegri blokk. Góöar innr. Suölægar svalir. Góö staösetning. Verö 1450 þús. Vesturberg 2ja herb. ca. 64 fm íbúö á 4. hæö efstu í blokk. Góöar innr. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Verö 1430 þús. Hafnarfjörður 3ja herb. ca. 82 fm íbúö á 1. hæö í þríbýllstimburhúsi. Getur veriö laus strax. Sér inng. Verö 1600 þús. Hafnarfjörður 3ja herb. ca. 82 fm íbúö á 2. hæö í 20 ára timburhúsi á mjög góöum staö í Hafnarfirði. Suöur svalir. Fallegt útsýni. Verö 1550 þús. Kambasel 3ja herb. c. 95 fm íbúö á 2. hæö í 7 íbúöa blokk, byggö 1980. Óvenjulega falleg og skemmtileg íbúö. Suöur svalir. Verö 1900 þús. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. ca. 90 fm íbúö á 4. hæö í enda, efstu í blokk. Nýtt baðherb., ný eldhúsinnr. Mjög skemmtileg íbúö. Verö 1850 þús. Krummahólar 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 4. hæö í enda í lyftublokk. Bílgeymsla, Stórar suöur svalir. Verö 1800 þús. Við Hlemm 3ja herb. ca. 73 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö ibúö. Verö 1500 þús. Ljósvallagata 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í sambyggingu. fbúöin er öll mikið endurnýjuö. Óvenjuiega falleg íbúö. Sameign í sérflokki. Getur losnaö fljótlega. Þangbakki 3ja herb. ca. 80 fm ibúö á 9. hæö. Fallegar innr. Stórar svalir. Verö 1700 þús. Blikahólar 4ra herb. ca. 117 fm íbúö á 4. hæö í enda í blokk. Rúmgóö og skemmtileg íbúö. Glæsilegt útsýni. Möguleiki á aö fá keyptan bíl- skúr. Verö 2,1 millj. Breiðvangur 4ra—5 herb. ca. 120 fm ibúö á 1. hæö i 4ra hæöa blokk, ca. 10 ára. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Skemmtileg íbúö. Verö 2,2 millj. Engihjalli 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 6. hæö. Góöar innr. Suöur svalir. Mikið útsýni. Verö 1950 þús. Fífusel 4ra herb. ca. 117 fm íbúö i enda f blokk auk þess fylgir 17 fm herb. í kjallara. Mjög falleg og skemmtlleg íbúö. Bílgeymslu verður skilaö fullbúinni. Verö 2,3 millj. Fossvogur 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Stórar suöursvalir. Gott útsýni. Verö 2,4 millj. Hvammar 4ra herb. ca. 123 fm miöhæö í þríbýlissteinhúsi 16 áras gömlu. Þvottaherb. i íbúöinni. Sér inng. og sér hiti. Óvanalega glæsileg og skemmtilega innréttuö sérhæö. 24 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Verö 3,2 millj. Hólar 4ra—5 herb. ca. 126 fm íbúö í enda í blokk. Góöar innr. Rúmgóð herb., stórar stofur. Góö sameign. Verö 2,1 millj. Vesturberg 4ra herb. ca. 110 fm íbúö í blokk. Rúmgóö og skemmtileg íbúö. Fallegt útsýni. Getur losnaö fljótlega. Verö 1950 þús. Krummahólar Ca. 160 fm penthouse (á tveimur hæöum). 4 svefnherb. Þvottaherb. í ibúöinni. Glæsilegt útsýni. Verö 2,750 miilj. Víðimelur 5 herb. ca. 120 fm íbúö á 1. hæö í fórbýlishúsi. Allt sér. Góöur bilskúr. Góö staösetning. Verö 3,1 millj. Engjasel Endaraöhús ca. 220 fm, kjallari og tvær hæöir. Fullbúin bílgeymsla. Gott hús. Verö 3,6 millj. Völvufel! Ca. 140 fm raöhús á einni hæö á góöum staö í Fellum. Fallegt og vel búiö hús. 4 svefnherb. Bílskúr. Verö 3,2 millj. Borgarholtsbraut Parhús sem er ca. 75 fm + ris. Mikið endurnýjaó hús. Nýr bílskúr Falleg stór lóö. Verö 2,7 millj. Skerjafjörður Einbýlishús ca. 320 fm á tveimur hæöum. 50 fm bílskúr. Óvenjulega skemmtilegt hús á góöum staö. Verð 6,5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. SÍMI25722 (4línur) FASTEIGNAMIÐLUN,^^^^^^ Bjóðum þessar glæsilegu íbúöir á besta staö í miöbæ Garöabæjar n E E í 6 íbúðahúsi vió Hrísmóa. Bílskúr fylgir hverrí íbúð; stuH í alla helstu þjónustu; skóla, verslanir, læknaþjónustu og banka. fbúó- imar afhendast í júní 1985, tilbúnar undir tréverk og málningu, óll sameign og húsió aó utan fullfrágengió. f húsinu eru: Fjórar 4ra herb. á 1. og 2. hæö. Hver íbúö er 113 m’ auk tvennra svala 16 ma. Verö 1,940 millj. Tvær 6 herb. íbúöir á tveimur hæöum 3. og 4. hæö. Hvor íbúö er 148 mJ meö tvennum svölum og arni. Verö 2,580 millj. Þvottaherbergi og búr eru í hverrí íbúó. Bílskúr fylgir hverrí (búó. Veró 275 þús. Traustur byggingaraóiii: Gunnar Sv. Jónsson. TEMPLARASUNDI3 (2.hæd) Ulfur Sigmundsson Markaðsfull- trúi íslands í New York SAMKOMULAG hefur verið gert um að markaðsfulltrúi Útflutn- ingsmiðstöðvar iðnaðarins taki til starfa við aðalræðisskrifstofu fs- lands í New York í ársbyrjun 1985, segir í fréttatilkynningu frá utanrík- isráðuneytinu. Hefur Útflutningsmiöstöð iðn- aðarins ráðið Úlf Sigurmundsson, núverandi framkvæmdastjóra Út- flutningsmiðstöðvarinnar, til þessa starfs. Mun hann einkum vinna að markaðsmálum fyrir ís- lenskan útflutningsiðnað vestan- hafs. Húsbyggjendur — Huseigendur — Einangrunargler — — Einangrunargler á hagstæöu veröi, tvöfalt, þrefalt — allar geröir. Leitiö tilboða — sýnishorn á staönum. Samverk hf. Hellu Múlasel hf. Reykjavík Verksmiója. Söluskrifstofa. Sími 99-5888/5999. Síöumúia 4, 2. haaö. Sími 688433. Funaofnar — Sterkir, stílhreinir, sérhannaöir ofnar. Falla vel aö umhverfi sínu. Leitiö tilboöa — sýnishorn á staönum. Funaofnar Múlasel hf. Reykjavík Hverageröi söiuskritstota. Verksmiðja. Sími 99-4454/4380. Síóumúla 4,2. hæö. Sími 686433. Innihurðir — Allar geröir — allar stæröir, ómálaðar, plastlagöar og spón- lagöar. Leitið tilboöa — sýnishorn á staönum. Trésmiðja Múlasel hf. Reykjavík Hverageróis hf. Verksmíöja. Sími 99-4200. Söluskrifstofa. Síöumúla 4, 2. hæó. Sími 686433. — Einingahús — Allar geröir af einbýlishúsum, sumarhúsum og bílskúrum úr timbri. Hönnuö eftir óskum kaupenda. Leitiö tilboöa — teikn- ingar og allar upplýsingar á staönum. Samtak hf., húseiningar Múlasel hf. Reykjavík SelfOSSÍ Söluskrifstofa. Verksmiója. Sími 99-2333. Síöumúla 4,2. hæð. Sími 686433.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.