Morgunblaðið - 04.11.1984, Síða 27

Morgunblaðið - 04.11.1984, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 27 26600 allir þurfa þak yfírhöfudid Opið kl. 1—3 Eyjabakki 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Auk þess fylgir 1 herb. á sama gangi. Ágæt ibúö. Verö 1400 þús. Spóahólar 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 3. hæö efstu í nýlegri blokk. Góöar innr. Suölægar svalir. Góö staösetning. Verö 1450 þús. Vesturberg 2ja herb. ca. 64 fm íbúö á 4. hæö efstu í blokk. Góöar innr. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Verö 1430 þús. Hafnarfjörður 3ja herb. ca. 82 fm íbúö á 1. hæö í þríbýllstimburhúsi. Getur veriö laus strax. Sér inng. Verö 1600 þús. Hafnarfjörður 3ja herb. ca. 82 fm íbúö á 2. hæö í 20 ára timburhúsi á mjög góöum staö í Hafnarfirði. Suöur svalir. Fallegt útsýni. Verö 1550 þús. Kambasel 3ja herb. c. 95 fm íbúö á 2. hæö í 7 íbúöa blokk, byggö 1980. Óvenjulega falleg og skemmtileg íbúö. Suöur svalir. Verö 1900 þús. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. ca. 90 fm íbúö á 4. hæö í enda, efstu í blokk. Nýtt baðherb., ný eldhúsinnr. Mjög skemmtileg íbúö. Verö 1850 þús. Krummahólar 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 4. hæö í enda í lyftublokk. Bílgeymsla, Stórar suöur svalir. Verö 1800 þús. Við Hlemm 3ja herb. ca. 73 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö ibúö. Verö 1500 þús. Ljósvallagata 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í sambyggingu. fbúöin er öll mikið endurnýjuö. Óvenjuiega falleg íbúö. Sameign í sérflokki. Getur losnaö fljótlega. Þangbakki 3ja herb. ca. 80 fm ibúö á 9. hæö. Fallegar innr. Stórar svalir. Verö 1700 þús. Blikahólar 4ra herb. ca. 117 fm íbúö á 4. hæö í enda í blokk. Rúmgóö og skemmtileg íbúö. Glæsilegt útsýni. Möguleiki á aö fá keyptan bíl- skúr. Verö 2,1 millj. Breiðvangur 4ra—5 herb. ca. 120 fm ibúö á 1. hæö i 4ra hæöa blokk, ca. 10 ára. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Skemmtileg íbúö. Verö 2,2 millj. Engihjalli 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 6. hæö. Góöar innr. Suöur svalir. Mikið útsýni. Verö 1950 þús. Fífusel 4ra herb. ca. 117 fm íbúö i enda f blokk auk þess fylgir 17 fm herb. í kjallara. Mjög falleg og skemmtlleg íbúö. Bílgeymslu verður skilaö fullbúinni. Verö 2,3 millj. Fossvogur 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Stórar suöursvalir. Gott útsýni. Verö 2,4 millj. Hvammar 4ra herb. ca. 123 fm miöhæö í þríbýlissteinhúsi 16 áras gömlu. Þvottaherb. i íbúöinni. Sér inng. og sér hiti. Óvanalega glæsileg og skemmtilega innréttuö sérhæö. 24 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Verö 3,2 millj. Hólar 4ra—5 herb. ca. 126 fm íbúö í enda í blokk. Góöar innr. Rúmgóð herb., stórar stofur. Góö sameign. Verö 2,1 millj. Vesturberg 4ra herb. ca. 110 fm íbúö í blokk. Rúmgóö og skemmtileg íbúö. Fallegt útsýni. Getur losnaö fljótlega. Verö 1950 þús. Krummahólar Ca. 160 fm penthouse (á tveimur hæöum). 4 svefnherb. Þvottaherb. í ibúöinni. Glæsilegt útsýni. Verö 2,750 miilj. Víðimelur 5 herb. ca. 120 fm íbúö á 1. hæö í fórbýlishúsi. Allt sér. Góöur bilskúr. Góö staösetning. Verö 3,1 millj. Engjasel Endaraöhús ca. 220 fm, kjallari og tvær hæöir. Fullbúin bílgeymsla. Gott hús. Verö 3,6 millj. Völvufel! Ca. 140 fm raöhús á einni hæö á góöum staö í Fellum. Fallegt og vel búiö hús. 4 svefnherb. Bílskúr. Verö 3,2 millj. Borgarholtsbraut Parhús sem er ca. 75 fm + ris. Mikið endurnýjaó hús. Nýr bílskúr Falleg stór lóö. Verö 2,7 millj. Skerjafjörður Einbýlishús ca. 320 fm á tveimur hæöum. 50 fm bílskúr. Óvenjulega skemmtilegt hús á góöum staö. Verð 6,5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. SÍMI25722 (4línur) FASTEIGNAMIÐLUN,^^^^^^ Bjóðum þessar glæsilegu íbúöir á besta staö í miöbæ Garöabæjar n E E í 6 íbúðahúsi vió Hrísmóa. Bílskúr fylgir hverrí íbúð; stuH í alla helstu þjónustu; skóla, verslanir, læknaþjónustu og banka. fbúó- imar afhendast í júní 1985, tilbúnar undir tréverk og málningu, óll sameign og húsió aó utan fullfrágengió. f húsinu eru: Fjórar 4ra herb. á 1. og 2. hæö. Hver íbúö er 113 m’ auk tvennra svala 16 ma. Verö 1,940 millj. Tvær 6 herb. íbúöir á tveimur hæöum 3. og 4. hæö. Hvor íbúö er 148 mJ meö tvennum svölum og arni. Verö 2,580 millj. Þvottaherbergi og búr eru í hverrí íbúó. Bílskúr fylgir hverrí (búó. Veró 275 þús. Traustur byggingaraóiii: Gunnar Sv. Jónsson. TEMPLARASUNDI3 (2.hæd) Ulfur Sigmundsson Markaðsfull- trúi íslands í New York SAMKOMULAG hefur verið gert um að markaðsfulltrúi Útflutn- ingsmiðstöðvar iðnaðarins taki til starfa við aðalræðisskrifstofu fs- lands í New York í ársbyrjun 1985, segir í fréttatilkynningu frá utanrík- isráðuneytinu. Hefur Útflutningsmiöstöð iðn- aðarins ráðið Úlf Sigurmundsson, núverandi framkvæmdastjóra Út- flutningsmiðstöðvarinnar, til þessa starfs. Mun hann einkum vinna að markaðsmálum fyrir ís- lenskan útflutningsiðnað vestan- hafs. Húsbyggjendur — Huseigendur — Einangrunargler — — Einangrunargler á hagstæöu veröi, tvöfalt, þrefalt — allar geröir. Leitiö tilboða — sýnishorn á staönum. Samverk hf. Hellu Múlasel hf. Reykjavík Verksmiója. Söluskrifstofa. Sími 99-5888/5999. Síöumúia 4, 2. haaö. Sími 688433. Funaofnar — Sterkir, stílhreinir, sérhannaöir ofnar. Falla vel aö umhverfi sínu. Leitiö tilboöa — sýnishorn á staönum. Funaofnar Múlasel hf. Reykjavík Hverageröi söiuskritstota. Verksmiðja. Sími 99-4454/4380. Síóumúla 4,2. hæö. Sími 686433. Innihurðir — Allar geröir — allar stæröir, ómálaðar, plastlagöar og spón- lagöar. Leitið tilboöa — sýnishorn á staönum. Trésmiðja Múlasel hf. Reykjavík Hverageróis hf. Verksmíöja. Sími 99-4200. Söluskrifstofa. Síöumúla 4, 2. hæó. Sími 686433. — Einingahús — Allar geröir af einbýlishúsum, sumarhúsum og bílskúrum úr timbri. Hönnuö eftir óskum kaupenda. Leitiö tilboöa — teikn- ingar og allar upplýsingar á staönum. Samtak hf., húseiningar Múlasel hf. Reykjavík SelfOSSÍ Söluskrifstofa. Verksmiója. Sími 99-2333. Síöumúla 4,2. hæð. Sími 686433.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.