Morgunblaðið - 16.11.1984, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
13
FAO-ráðstefna í Kevkjavík:
Hvatt til aðgerða
gegn eyðingu skóga
FJÓRTÁNDA svaedisráðstefna Evrópudeildar FAO, Matvæla- og landbúnad-
arstofnunar Sameinuðu þjóðanna, var haldin í Reykjavík dagana 17. til 21.
september sl. Ráðstefnuna sátu tólf landbúnaðarráðherrar og sex ráðuneytis-
stjórar en 27 Evrópuþjóðir tóku þátt í ráðstefnunni auk fulltrúa ýmissa stofnana
og samtaka. Þátttakendur í ráðstefnunni voru alls um 150.
Vigdís Finnbogadóttir, forseti Is- Evrópu, meðal annars af völdum
lands, flutti ávarp við setningu
ráðstefnunnar. Þá flutti forstjóri
FAO, Edouard Saouma, skýrslu
sína og Jón Helgason landbúnaðar-
ráðherra var kosinn fundarstjóri.
Aðalmál fundarins var skógrækt og
vandamál vegna eyðingar skóga í
súrs regns. Ráðstefnan lýsti yfir
úhyggjum vegna afleiðinga meng-
unar og eyðingar skóga á líf fólks
og náttúru landanna. Evrópuþjóðir
voru hvattar til að sporna við þess-
ari þróun hver fyrir sig og sameig-
inlega á alþjóðavettvangi.
Morgunblaöið/Kríðþjófur
Vigdís Finnbogadóttir, foraeti íslands, ávarpar ráðstefnu FAO.
Basar Kvenfélags
Grensássóknar
Á ráðstefnunni voru miklar um-
ræður um málefni landbúnaðarins
almennt og gerðu fulltrúar grein
fyrir stöðu landbúnaðarins í hinum
ýmsu hlutum Evrópu. Kom meðal
annars fram að svo til allar þjóð-
irnar eiga við vandamál vegna
offramleiðslu landbúnaðarafurða
að stríða. Allar þjóðirnar eru því að
fást við að auka hagkvæmni í fram-
leiðslunni um leið og þær reyna að
draga úr henni jafnframt þvi sem
reynt er að tryggja búsetu.
Sveinbjörn Dagfinnsson, ráðu-
neytisstjóri í landbúnaðarráðuneyt-
inu, sem var einn af fulltrúum Is-
lands á ráðstefnunni jafnframt því
að vera formaður undirbúnings-
nefndar fyrir ráðstefnuna, sagði í
samtali við blm. Mbl. að ráðstefnan
hefði gengið vel í alla staði. Sagði
hann að Saouma, forstjóri FAO,
hefði lýst því yfir við ráðstefnuslit-
in að ráðstefnan í Reykjavík hefði
verið best skipulagða svæðisráð-
stefna FAO sem hann hefði tekið
þátt í. Fyrir utan það að sitja sjálfa
ráðstefnuna fóru ráðstefnugestir í
ferð austur fyrir fjall, þar sem þeim
var sagt frá landi og þjóð og ís-
lenskur landbúnaður sérstaklega
kynntur. Að lokinn ráðstefnunni
var fulltrúunum síðan boðið að vera
viðstaddir setningu búvörusýn-
ingarinnar BÚ ’84.
"j^Vuglýsinga-
síminn er 2 24 80
HINN árlegi basar Kvenfélags
Grensássóknar verður haldinn að
þessu sinni laugardaginn 17. nóv. í
Safnaðarheimilinu við Háaleitis-
braut og hefst hann kl. 14.00.
Basar hefur verið fastur liður í
félagsstarfi Kvenfélagsins um
árabil og um leið góð fjáröflun-
arleið. En allur ágóði af starfi
Kvenfélagsins hefur verið gefinn
til kirkjunnar í góðum og glæsi-
legum gjöfum. En þótt gjafir séu
góðar, þá er hin mikla vinna og
þjónusta sem kvenfélagskonur
hafa veitt í félagsstarfi kirkjunn-
ar enn meira virði. Og nú í vetur
byrjuðu kvöldvökur fyrir aldraða
í Grensáskirkju og eiga konurnar
stóran þátt í þeim, vil ég nota
tækifærið og þakka það.
Og nú skal halda basar og vil
ég heita á allt safnaðarfólk og
aðra velunnara Grensáskirkju að
fjölmenna í safnaðarheimilið
laugardaginn 17. nóv. kl. 14.00 (kl.
2) og versla vel.
Svo óska ég Kvenfélaginu
okkar alls góðs og bið Guð að
blessa starfið.
Sr. Halldór S. Gröndal
KjAUKUK A blUNla 1 AKS
Jáaq, föstudag 16. nóvember,
byrjax vdsían. Með HÁTÍÐAR-
HÁDEGLSVERÐI kí. 11-14.
HÁTÍÐARKAFFI og -KÖKUR
kí. 14-17.
HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR
kl. 18-21.
í kvöíd sjá þár
FRIÐRIK KARLSSON,
EYÞÓR GUNNARSSON,
GUNNLAUGUR BRIEM og
TÓMAS EINARSSON
um tóníistina.
Einnúj nutta RÚNAR GEORGS
oq ÞORIR BALDURS á svceðið.
Amorgun, (auqardaginn
17. nóvember, byrjum við
með HÁTÍÐARHÁDEGISVERÐI
kí. 11-14.
Stðan [okxrn vió miffi. kí. 15 og 18.
Þá er það
HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR
föá kí. 18-21.
Þá um kvöldið Crika jassgaukamir
BJÖRN THORODDSEN
OG FÉLAGAR.
Svo míEta þár RÚNAR GEORGS
og ÞÓRIR BALDURS auk þess
sem JASSGAUKARNIR sveijla
sér á störujinni.
Við byrjum svo surmudaqinn
18. nóvember með
HÁTÍÐARHÁDEGLSVERÐI
kí. 11-14.
Síðan kí. 15 býður GAUKUIR-
INN bömunum í puísupartí og
företdramir koma auðvitað með,
því HÁTÉARKAFFIÐ og
-KÖKURNAR eru á sínum staö.
HÁTÍÐARKVÖLDVERÐURINN
er á sínum stað kl. 18-21.
Létt tónlist um kvöídið.
Þá leika þau fyrir okkur
HÁLFT í HVORU, HRÍM og
BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR.
Mánuáajinn 19. nóvember er
svo HÁTÍÐARHÁDEGIS-
VERÐURINN vinsœíi
kí. 11-14.
Síðan cetíum við að (oka,
það sem ejtir er dagsins, því þá
fagnar GAUKURINN áfanganum
með starfsfóíki sínu.
Þau mega nú íika . . .
-i'
*
Nú þriðjudaginn 20. nóvember
fiöídum vá áföam gCeðinni og
HÁTÍÐARHÁDEGISVERÐUR-
INN verður á síruim stað
kí. 11-14,
HÁTÍÐARKAFFIÐ og
-KÖKURNAR á miffi 14 og 17
og HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR-
INN úassísffi kC. 18-21.
og munu þár JÓNAS
DAGBJARTSSON, JÓNAS
ÞÓRIR og GUNNAR
BJÖRNSSON Cáka dinnermúsík.
Síóan Ceika þeirJÓNAS ÞÓRIR og
GRAHAM SMITH jram að
Cokum (éttkíassiska tórffist.
T ceja þá, fimmtudaginn þann
I 22. nóvemfier, HATÍÐAR-
fíADEGISVERÐUR kí. 11-14.
HÁTÍÐARKAITIÐ og
-KÖKURNAR kí. 14-17.
HÁTÍÐARKVÖLDVERÐURJNN
á miffi kí. 18 og 21.
Nú fioppar GAUKURINN af kæti
og tekur hressiíega urufir með
HÁLFT í HVORU á síóasta í
afmcdi. Opið úí kl. 01.
(Síðan jorum við öíl fieim að sofa
- eða þannig sko.)
TV JC iðvikudaginn 21
ÍVL HÁTÍÐARHÁI
i21. nóvember:
. HÁTÍÐARHÁDEGIS-
VERÐUR kí. 11-14.
HÁTÍÐARKAFFIÐ og
-KÖKURNAR á miffi 14 og 17.
HÁTÍÐARKVÖLDVERÐURINN
kl. 18-21.
Þá um kvöldið sjá þár um
tónfistina
FRIÐRIK KARLSSON,
ETÞÓR GUNNARSSON,
GUNNLAUGUR BRIEM og
TÓMAS EINARSSON.
Svona (étt sváföa.
Afmæushátíð í heila Viku