Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.11.1984, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 13 FAO-ráðstefna í Kevkjavík: Hvatt til aðgerða gegn eyðingu skóga FJÓRTÁNDA svaedisráðstefna Evrópudeildar FAO, Matvæla- og landbúnad- arstofnunar Sameinuðu þjóðanna, var haldin í Reykjavík dagana 17. til 21. september sl. Ráðstefnuna sátu tólf landbúnaðarráðherrar og sex ráðuneytis- stjórar en 27 Evrópuþjóðir tóku þátt í ráðstefnunni auk fulltrúa ýmissa stofnana og samtaka. Þátttakendur í ráðstefnunni voru alls um 150. Vigdís Finnbogadóttir, forseti Is- Evrópu, meðal annars af völdum lands, flutti ávarp við setningu ráðstefnunnar. Þá flutti forstjóri FAO, Edouard Saouma, skýrslu sína og Jón Helgason landbúnaðar- ráðherra var kosinn fundarstjóri. Aðalmál fundarins var skógrækt og vandamál vegna eyðingar skóga í súrs regns. Ráðstefnan lýsti yfir úhyggjum vegna afleiðinga meng- unar og eyðingar skóga á líf fólks og náttúru landanna. Evrópuþjóðir voru hvattar til að sporna við þess- ari þróun hver fyrir sig og sameig- inlega á alþjóðavettvangi. Morgunblaöið/Kríðþjófur Vigdís Finnbogadóttir, foraeti íslands, ávarpar ráðstefnu FAO. Basar Kvenfélags Grensássóknar Á ráðstefnunni voru miklar um- ræður um málefni landbúnaðarins almennt og gerðu fulltrúar grein fyrir stöðu landbúnaðarins í hinum ýmsu hlutum Evrópu. Kom meðal annars fram að svo til allar þjóð- irnar eiga við vandamál vegna offramleiðslu landbúnaðarafurða að stríða. Allar þjóðirnar eru því að fást við að auka hagkvæmni í fram- leiðslunni um leið og þær reyna að draga úr henni jafnframt þvi sem reynt er að tryggja búsetu. Sveinbjörn Dagfinnsson, ráðu- neytisstjóri í landbúnaðarráðuneyt- inu, sem var einn af fulltrúum Is- lands á ráðstefnunni jafnframt því að vera formaður undirbúnings- nefndar fyrir ráðstefnuna, sagði í samtali við blm. Mbl. að ráðstefnan hefði gengið vel í alla staði. Sagði hann að Saouma, forstjóri FAO, hefði lýst því yfir við ráðstefnuslit- in að ráðstefnan í Reykjavík hefði verið best skipulagða svæðisráð- stefna FAO sem hann hefði tekið þátt í. Fyrir utan það að sitja sjálfa ráðstefnuna fóru ráðstefnugestir í ferð austur fyrir fjall, þar sem þeim var sagt frá landi og þjóð og ís- lenskur landbúnaður sérstaklega kynntur. Að lokinn ráðstefnunni var fulltrúunum síðan boðið að vera viðstaddir setningu búvörusýn- ingarinnar BÚ ’84. "j^Vuglýsinga- síminn er 2 24 80 HINN árlegi basar Kvenfélags Grensássóknar verður haldinn að þessu sinni laugardaginn 17. nóv. í Safnaðarheimilinu við Háaleitis- braut og hefst hann kl. 14.00. Basar hefur verið fastur liður í félagsstarfi Kvenfélagsins um árabil og um leið góð fjáröflun- arleið. En allur ágóði af starfi Kvenfélagsins hefur verið gefinn til kirkjunnar í góðum og glæsi- legum gjöfum. En þótt gjafir séu góðar, þá er hin mikla vinna og þjónusta sem kvenfélagskonur hafa veitt í félagsstarfi kirkjunn- ar enn meira virði. Og nú í vetur byrjuðu kvöldvökur fyrir aldraða í Grensáskirkju og eiga konurnar stóran þátt í þeim, vil ég nota tækifærið og þakka það. Og nú skal halda basar og vil ég heita á allt safnaðarfólk og aðra velunnara Grensáskirkju að fjölmenna í safnaðarheimilið laugardaginn 17. nóv. kl. 14.00 (kl. 2) og versla vel. Svo óska ég Kvenfélaginu okkar alls góðs og bið Guð að blessa starfið. Sr. Halldór S. Gröndal KjAUKUK A blUNla 1 AKS Jáaq, föstudag 16. nóvember, byrjax vdsían. Með HÁTÍÐAR- HÁDEGLSVERÐI kí. 11-14. HÁTÍÐARKAFFI og -KÖKUR kí. 14-17. HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR kl. 18-21. í kvöíd sjá þár FRIÐRIK KARLSSON, EYÞÓR GUNNARSSON, GUNNLAUGUR BRIEM og TÓMAS EINARSSON um tóníistina. Einnúj nutta RÚNAR GEORGS oq ÞORIR BALDURS á svceðið. Amorgun, (auqardaginn 17. nóvember, byrjum við með HÁTÍÐARHÁDEGISVERÐI kí. 11-14. Stðan [okxrn vió miffi. kí. 15 og 18. Þá er það HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR föá kí. 18-21. Þá um kvöldið Crika jassgaukamir BJÖRN THORODDSEN OG FÉLAGAR. Svo míEta þár RÚNAR GEORGS og ÞÓRIR BALDURS auk þess sem JASSGAUKARNIR sveijla sér á störujinni. Við byrjum svo surmudaqinn 18. nóvember með HÁTÍÐARHÁDEGLSVERÐI kí. 11-14. Síðan kí. 15 býður GAUKUIR- INN bömunum í puísupartí og företdramir koma auðvitað með, því HÁTÉARKAFFIÐ og -KÖKURNAR eru á sínum staö. HÁTÍÐARKVÖLDVERÐURINN er á sínum stað kl. 18-21. Létt tónlist um kvöídið. Þá leika þau fyrir okkur HÁLFT í HVORU, HRÍM og BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR. Mánuáajinn 19. nóvember er svo HÁTÍÐARHÁDEGIS- VERÐURINN vinsœíi kí. 11-14. Síðan cetíum við að (oka, það sem ejtir er dagsins, því þá fagnar GAUKURINN áfanganum með starfsfóíki sínu. Þau mega nú íika . . . -i' * Nú þriðjudaginn 20. nóvember fiöídum vá áföam gCeðinni og HÁTÍÐARHÁDEGISVERÐUR- INN verður á síruim stað kí. 11-14, HÁTÍÐARKAFFIÐ og -KÖKURNAR á miffi 14 og 17 og HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR- INN úassísffi kC. 18-21. og munu þár JÓNAS DAGBJARTSSON, JÓNAS ÞÓRIR og GUNNAR BJÖRNSSON Cáka dinnermúsík. Síóan Ceika þeirJÓNAS ÞÓRIR og GRAHAM SMITH jram að Cokum (éttkíassiska tórffist. T ceja þá, fimmtudaginn þann I 22. nóvemfier, HATÍÐAR- fíADEGISVERÐUR kí. 11-14. HÁTÍÐARKAITIÐ og -KÖKURNAR kí. 14-17. HÁTÍÐARKVÖLDVERÐURJNN á miffi kí. 18 og 21. Nú fioppar GAUKURINN af kæti og tekur hressiíega urufir með HÁLFT í HVORU á síóasta í afmcdi. Opið úí kl. 01. (Síðan jorum við öíl fieim að sofa - eða þannig sko.) TV JC iðvikudaginn 21 ÍVL HÁTÍÐARHÁI i21. nóvember: . HÁTÍÐARHÁDEGIS- VERÐUR kí. 11-14. HÁTÍÐARKAFFIÐ og -KÖKURNAR á miffi 14 og 17. HÁTÍÐARKVÖLDVERÐURINN kl. 18-21. Þá um kvöldið sjá þár um tónfistina FRIÐRIK KARLSSON, ETÞÓR GUNNARSSON, GUNNLAUGUR BRIEM og TÓMAS EINARSSON. Svona (étt sváföa. Afmæushátíð í heila Viku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.