Morgunblaðið - 16.11.1984, Page 31

Morgunblaðið - 16.11.1984, Page 31
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 Ragnar Axelsson Jón Snær að velta því fyrir sér ■ 8 af hverju vegasaltiö, sem hann W r var vanur að leika sér I, virkaöi ekki. Myndin var tekin í Vaglaskógi sl. sumar.™™ Úr myndaalbúmum atvinnuljósmyndara Líklegast eru þau harla fá heimilin, þar sem ekki má setjast niður og rekja_____ minningar liðins tíma á síöum myndaalbúms fjölskyldunnar. Jól, afmæli og aðra tyllidaga gefur þar oftast að líta, ásamt ýmsum dýrmætum augnablikum, sem öðrum kosti myndu kannski fljótt gleymast. Flest látum við okkur nægja að nota myndavélina við slík tækifæri. Okkur lék því forvitni á að sjá hvernig þeir, sem allan liðlangan daginn, smella af fyrir fjöldann, Ijósmynduðu fyrir sjálfa sig._ Höfðum samband við nokkra atvinnuljósmyndara, sem allir starfa fyrir blöð eða tímarit, og fengum að skyggnast inn í myndaalbúm þeirra. Mæðgumar Sigur- B ■ laug S. og Sara f f Smart. Myndin var tekin 1982 i Selfosskirkju, við sklrn á Iftilli frænku. p p PP Þessi mynd var tekin i Svíþjóð 1982 og við skulum kalla hana — Meö vinum I kaffi. Hundurinn heitir Adolf. p p

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.