Morgunblaðið - 16.11.1984, Síða 31
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
Ragnar
Axelsson
Jón Snær að velta því fyrir sér
■ 8 af hverju vegasaltiö, sem hann
W r var vanur að leika sér I, virkaöi
ekki. Myndin var tekin í Vaglaskógi
sl. sumar.™™
Úr myndaalbúmum
atvinnuljósmyndara
Líklegast eru þau harla fá heimilin, þar sem ekki má setjast niður og rekja_____
minningar liðins tíma á síöum myndaalbúms fjölskyldunnar. Jól, afmæli og aðra
tyllidaga gefur þar oftast að líta, ásamt ýmsum dýrmætum augnablikum, sem
öðrum kosti myndu kannski fljótt gleymast. Flest látum við okkur nægja að nota
myndavélina við slík tækifæri. Okkur lék því forvitni á að sjá hvernig þeir, sem
allan liðlangan daginn, smella af fyrir fjöldann, Ijósmynduðu fyrir sjálfa sig._
Höfðum samband við nokkra atvinnuljósmyndara, sem allir starfa fyrir blöð eða
tímarit, og fengum að skyggnast inn í myndaalbúm þeirra.
Mæðgumar Sigur-
B ■ laug S. og Sara
f f Smart. Myndin var
tekin 1982 i Selfosskirkju,
við sklrn á Iftilli frænku. p p
PP
Þessi mynd var
tekin i Svíþjóð
1982 og við skulum
kalla hana — Meö vinum I kaffi.
Hundurinn heitir Adolf. p p