Morgunblaðið - 16.11.1984, Page 32

Morgunblaðið - 16.11.1984, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 31 ◄ Emilía BJörg Björnsdóttir Þetta er ein af fyrstu myndunum sem ég tók af syni minum, Kristni Birni, u.þ.b. 15 mln- útna gömlum á Fæðingar- deild Landspltalans. Það er pabbinn, Sigfús Haraldsson, sem fylgist áhugasamur með mælingunni, en sonurinn reyndist vera 51 sm. Ragnar Th. Sigurösson Það hafði eitthvert smáslys orðið pegar ég smellti pessari 16 mynd af Hilmari Þórami á Sunnuborg '79. Var þá að ^ * koma úr vinnunni, með myndavélina á öxlinni, en yfirleitt tek ég allar heimilismyndir á góöa Polaroid-myndavél. Persónu- lega hef ég oft meira gaman af barnamyndum þar sem krakkarnir eru ekki uppstilltir og skælbrosandi, eins og oft vill verða. g ■ Sæberg Þetta er sá fjöl- H skyldumeðlimur ^ * sem ég hef mynd- að hvað mest i gegnum ár- in, Margrét Þórðardóttir systir min. Hún var 14 ára þegar þessi mynd var tekin, við húsarústir I Hafnarfirði sumarið '83. Seinna var ég i klukkutfma aö stækka myndina upp 150x70 sm, þar til ég var ánægður með hana. Myndin endaði sfðan sem jólagjöf til H H fyrirsætunnar. 9 9 Friðþjófur Helgason H | Ég tók þessa mynd af kon- 9 9 unni, Guðfinnu Svav- arsdóttur, með Þórdlsi Eik og Helga Berg, haustið '82. Myndin er tekin úti á svölum hjá okkur, en þar hafði ég komið fyrir „smá-stúd- lói“ og sett Ijóskastara inn I herbergi krakkanna, þannig að þeir lýstu út á svalirnar i gegnum glugga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.