Morgunblaðið - 16.11.1984, Page 37

Morgunblaðið - 16.11.1984, Page 37
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 ið báöum Ragnheidi aö sýna okkur hvaö gera mætti með réttri notkun á plastefnum og föröun, sem sé aö búa til gervi. Hún tók vel íþaö, valdi sér 19 ára gamla stúlku, Lilju Hrönn Hauksdóttur, og breytti í lasburöa gamla konu á þremur klukkustundum. Þetta er ekki langamma og bamabamabamið, heidur Lilja Hrönn áður en gervið var sett á hana og þar á eftir. „Hreinlega „giftist“ maður þeirri mynd sem unnið er að hverju sinni“ enn meir. Vegna fundarins haföi ég ekki fylgst meö upptökunni eins og föröunarfólk í sjónvarpi á aö gera, bæöi tii aö fyrirbyggja svona mis- tök og eins til aö lagfæra föröunina ef fólk t.d. svitnar sem oft gerist vegna hitans frá Ijósunum. Ég held aö ég gleymi seínt útlitinu á prest- inum." — Nú er töluveröur munur á útliti manna og uotkun gerva í kvikmyndunum aem þú hefur unniö viö. Hver þeirra var stærsta föröunarverkefniö? .Mesta umfangið var viö kvik- myndina Útlagann. Þar sá ég ein um föröunina og svo önnur um hárgreiöslu. En þaö var svo margt fleira en föröunln sem þurfti aö huga aö. Fyrir utan allt blóöið og öll svöðusárin voru menn höggnir þarna í bak og fyrir. Vegna þess bjó ég til, á undirbúningstímanum, gifsmót af heilu líkamshlutunum sem síöan voru send til Bretlands og þar geröar eftir þeim álbrynjur á leikara. Þannig mátti höggva menn án þess aö særa þá í alvöru. Eins þurfti aö gæta vel aö því hver væri særöur frá degi til dags. Til dæmis vorum viö í viku aö kvikmynda lokabardagann í Vatnsfiröi og þá lá mikiö viö aö framhaldsskráin (.continuity" á fagmálinu) væri nákvæm. Þaö eru takmörk fyrir því hvaö má lagfæra eftir aö filmurnar koma úr fram- köllun, þannig aö hlutirnir veröa aö vera réttir frá byrjun. A eftir Utlaganum kemur Húsiö hvaö þetta varöar. Aö vísu var þar ekki um aö ræöa eins mlkinn leik aö gerVum, en myndin var tekin á löngum tíma og atriðin ekki í röö. f Húsinu er um aö ræöa þessa fal- legu heilbrigöu stúlku sem smám saman brotnar niöur og andlegt ástand hennar endurspeglast í andlitinu. þegar veriö er aö kvikmynda öli útiatriöi í einu og síöan innanhúss- atriöi, sem eru hér og þar í mynd- inni, þarf aö passa veruiega upp á aö ieikarar séu alltaf rétt faröaðir. Byrjun á atriöinu er kannski kvik- mynduö á tilteknum degi og lok þess viku síöar. Þarna komum viö aftur aö spurningunni um fram- haldsskrá sem getur skipt sköp- um. Eins þarf förðunarmeistarinn alltaf aö kanna hvernig lýsingin veröur og hversu nálægt leikaran- um myndavólin á aö fara í hvert sinn. Sama föröun getur litiö alit ööruvísi út í mismunandi Ijósum og mismunandi Ijóssium. Vinnuaöstaðan er líka marg- breytileg og kvikmyndaföröun þýöir yfirleitt ekki gott föröunar- herbergi meö Ijósum og speglum, sérstaklega ef unniö er úti á landi. Þaö er enginn óendanlegur .glans" yfir þessu starfi, vinnudag- urinn oft langur og unniö viö erfiö- ar aöstæöur. Ég hef faröaö á ótrú- legustu stööum, t.d. á bát úti á sjó, Bessastööum, sjúkrahúsi, Alþingi, grískri eyju, í fjósi, helli upp til fjalla, fjöru, kolakjallara, lík- húsi..." — Hvaö varst þú að faröa (lík- húsi? U mdeilda líkið, sem átti aö banna. .Er nema von þú spyrjir," segir Ragnheiður. „Minn feriil í áhrifa- föröun eða „effektasminki" hófst aö segja má, í líkhúsi Rannsókn- arstofu Háskólans. Þá vann ég hjá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.