Morgunblaðið - 17.11.1984, Síða 7

Morgunblaðið - 17.11.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984 Dómkirkjubas- arinn i Casa Nova í dag Dómkirkjukonur verða í dag med árlegan basar í Casa Nova við Menntaskólann í Reykjavík og hefst basarinn kl. 2 síðdegis. Verður þar að venju fjölbeytt úrval gagnlegra muna á n\jög sanngjörnu verði. Er því hægt að gera þar góð kaup um leið og góðu málefni er lagt verðugt lið. Þess er vænst að safnaðarfólk og aðrir unnendur Dómkirkjunnar komi til móts við fórnfúst starf kvennanna með þvi að sækja basarinn í dag. (Frá Dómkirkjunni.) MAI5EÐILL Hátíðaropmm veitingamanns irts íystaukandi (eymdarmáí hanans Kjötseyði Brunoise með qranmetisteningum Humar - HörþuskeC - Rœ&ja d teini með kryddgrjónum AÍi-andar-paté með ávaxtafdaupssósu Hdtíðin stemíur oðeins í þrjú kvöid. Föstudaginn 16. nóvemher - uppseit Laurjarcíaginn 17. nóvember - tekið við pöntunum Sunnuúaíjinn 18. növember - nokkur 6orð (aus Gufusoðnar smáíúðurúííur fyíítar með skuúumauki Piparkrydduð nautaíund „Dijon" með tjómasinnepssósu og vöídum sveppum Ferskur ananas fydtur með gufCnum veújum Ka0i og kúíur frá Sviss Ótysardegt sœtyæti Unglingameistaramótið í skák: 16 ára piltur skaut lands- liðsmönnum ref fyrir rass Tekið verður við pöntunum í síma 34780 Aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kí. 15 sanu£œgurs CULLNI HANINN LAUCAVECI 178, SlMI 34780 I HÚSI TRYGGINGAR HF. DAVÍÐ Ólafsson, TaBfélagi Reykja- víkur, varð unglingameiatari íslands í skák 1984, en mótið fór fram um síðustu helgi. Þátttökurétt höfðu unglingar 20 ára og yngri og skaut Davíd mörgum kunnum skák- mönnum aftur fyrir sig, en hann er aðeins 16 ára gamall. Flestir sterk- ustu skákmenn í þessum aldurs- flokki tóku þátt í mótinu. Davíð hefur verið mjög vaxandi skákmaður á undanförnum miss- erum og átt vaxandi velgengni að fagna. Hann varð Norðurlanda- meistari í flokki 15—16 ára í vor. 1 lok apríl varð hann skólaskák- meistari íslands I eldri flokki en mótið fór fram í Bolungarvik. Þá var Davíð á 2. borði i íslenzka unglingaliðinu sem sigraði ungl- ingalið Bandaríkjanna og ísraels í kvöldið 19. nóvember kl. 21. Þar verður minnst fimmtán ára afmæl- is FEF, kynntar starfsnefndir árs- ins, formaður flytur skýrslu stjórn- ar og endurskoðaðir reikningar munu liggja frammi. Síðan fer fram stjórnarkjör og ioks tekin fyrir „önnur mál“. Fundarstjóri verður Ólöf Einarsdóttir. { tilefni þess að FEF er fimm- tán ára um þessar mundir hefur nokkrum gestum verið boðið sér- staklega til að sitja fundinn, þ.á m. borgarstjóra, forseta borgarstjórnar og formönnum þingflokkanna. í fréttatilkynningu FEF er sagt, að einnig verði skyndi- happdrætti með góðum vinning- um og myndarlegar afmæliskök- ur. Jólakort FEF verða afhent á fundinum og sömuleiðis má sækja þau á skrifstofuna í Trað- arkotssundi 6. Afmælisrit sem kemur út í tilefni fimmtán ára starfsafmælisins er væntanlegt alveg á næstunni og verður sent endurgjaldslaust til skuldlausra félaga. Þá verður senn haldið barnabingó og árlegur jólamark- Ingibjörg Jónasdóttir flytur stutt Jóhanna Kristjónsdóttir, formaður ávarp í tilefni afmælis FEF. Ingi- FEF, flytur skýrslu fráfarandi björg sat um árabil í stjórn félags- stjórnar. ins. Afmælisaðalfundur FEF á mánudagskvöldið AÐALFUNDUR Félags einstæðra aður verður laugardaginn 1. des- foreldra verður haldinn í Skelja- ember, að þessu sinni í Traðar- helli, Skeljanesi 6, mánudags- kotssundi 6. New York 1 júlí siðastliðnum. Dav- íð tók þátt í haustmóti TR í októ- ber og stóð sig vel. Skáksamband íslands hefur ákveðið að bjóða Davíð að taka þátt í alþjóðlegu unglingamóti erlendis vegna vel- gegni hans. A unglingameistaramótinu voru telfdar 7 umferðir eftir Monrad- kerfi. Úrslit urðu: 1. Davíð ólafs- son 6 vinninga, 2.-3. Guðmundur Gíslason og Arinbjörn Gunnars- son, báðir frá ísafirði, 5Vi vinning, 4.-6. Snorri Bergsson TS, Þröstur Þórhallsson TR, Rögnvaldur Möll- er TR með 5 vinninga. Næstu menn voru með 4 vinninga og vakti athygli að meðal þeirra voru piltar sem tefldu f landsliðsflokki á Skákþingi Islands, Lárus Jó- hannesson, Halldór Grétar Ein- arsson og Pálmi Pétursson. Davíð Ólafsson unglingameistari í skák 1984.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.