Morgunblaðið - 17.11.1984, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.11.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÖVEMBER 1984 9 Þakka hjartanlega vinum og vandamönnum gjafir og gódar óskir á 90 ára afmæli mínu, 29. október sídastlið- inn. Guð blessi ykkur ölL Sigrún Guðmundsdóttir, Vík í Mýrdal. — a Iivcrfiim I veitingasal okkar er daglega á boðstólum, fyrir gesti og gangandi, ljúffengur hádegis og kvöldverður, auk þess kaffi og gómsætar heimabakaðar kökur. 5fg§I5S23£ -IjóteUjcyk » Metsölublad á hverjum degi! Skoðanakannanir DV og NT Enginn vafi er á því aö skoðanakannanir, framkvæmdar af fagaöilum eftir viðurkenndum regium, sýna oftar en hitt þver- skurö af almenningsáliti. Ef vönduö vinnubrögö eru látin lönd og leið veröur annaö upp á teningnum. Tvö dagblaöa okkar, DV og NT, eru nú komin í hár saman vegna eigin skoðanakannana. Staksteinar glugga í dag lítillega í ágreining þeirra. „Geysilegur skekkjuvaldur í skoðana- könnun“ DV segir I nýlegri forystugrcin um skodana- könnun NT: „Si er Ijóður i riði NT, að blaðið er i augum al- mennings flokksmilgagn Framsóknarflokksins. NT- menn hafa Iftillega reynt að hafa sérstöðu. Þeir hafa skammað Sjilfsbeðis- flokkinn, að því er virðist f óþökk forystu Framsókn- ar. En NT undirstrikar allt- af, að það blað sé skrifað fyrir hönd framsóknar- manna, enda megininntak- ið í gagnrýni blaðsins, að forysta Framsóknarflokks- ins eigi að herða sig og gera meiri kröfur til sam- starfsflokksins eða fara úr ríkisstjórn. NT verður ekki talið annað en blað Fram- sóknar... Þegar fólk er spurt um skoðanir i vegum fíokksmilgagns, skila stuðningsmenn þess flokks sér betur og einhverjir, sem eru f vafa, hneigjast til að msla eins og þeir telja, að viðmælandinn vilji. Þetta er auðvitað geysileg- ur skekkjuvaldur f skoðanakönnunum..." DV heldur áfram: „Enda fór svo, að NT fékk nt mikla fylgisaukn- ingu Framsóknarflokksins, ef litið er i niðurstöður síð- ustu DV-kannana um miðj- an október og í september. NT fær meira að segja þi niðurstöðu, að Framsókn- arflokkurinn hafi unnið mikið fylgi sfðan í kosning- unum í fyrra, þvert i niður- stöður allra annarra kann- ana i kjörtímabilinu, bæði DV- og Hagvangs- kann- ana. — Þetta er ekki ein- leikið og skýrist af eðli spyrjandans, flokksmál- gagnsins NT... “ DV dregur og í efa þi 'niðurstöðu könnunar NT „að Alþýðubandalagið hafi tapað þriðjungi fylgis sins i einúm minuði", enda þótt eitthvað kunni „að hafa dregið úr fylgi Alþýðu- bandalagsins, þar sem öld- ur hefur nokkuð lægt eftir kjarasamninga". ViU DV ekki samkeppni fjölmiðla? í gær svarar NT fullum hilsi í forystugrein. Þar segir m.a.: „f fyrsta lagi er Ijóst, að DV kærir sig alls ekkert um að fi samkeppni i þessu sviði. Það kærir sig ekkert um að aðrir séu að framkvæma skoðanakann- anir. í þvf sambandi minn- ast menn mikillar irisar blaðsins i Hagvangskönn- un fýrr i árinu. Lesendur hljóta að spurja sig, hvern- ig standi eiginlega i þess- ari hræðshi." „Þi er það ljóst,“ segir NT, „að isakanir blaðsins um að ekki sé heiðarlega að mili staðið, hljóta að hafa einhvern uppruna. Þar sem engum hefur dott- ið slfkt í hug nema þeim, hlýtur si uppruni að vera f eigin herbúðum..." í þessu sambandi mi benda á, að það hlýtur að teljast dularfulh, að spir byggðar i skoðanakönnunum DV benda ævinlega til fylgis- aukningar Sjálfstæðis- flokksins.. “ Lokaorð leiðarans eru þessi: „Niðurstaða þessarar umræðu hlýtur að vera þrenns konar. f fýrsta lagi hljótum viö að fara fram i strangt eftir- lit með skoðanakönnunum og NT mun beita sér fyrir að svo verði. í öðru lagi hljótum við að fordæma DV fyrir að dæma önnur blöð meðan það er jafn rammpólitiskt sjilft og raun ber vitni f þriðja lagi hljótum við að fordæma gamaldags aulafyndni DV í skrifúm þess um önnur blöð. NT hefúr afdrei stundað slík skrif enda eru þau óþekkt í öðrum löndum en i Islandi og vonast NT til þess að DV sjái sig um hönd og losi íslenzka blaðamennsku við þessi þreyttu vinnubrögð." Þegar Alþýðu- flokkurinn „skrapp inn í ríkisstjórn“! Matthías Bjarnason, heilbrigðisráðherra, gat f nýlegri þingræðu þeirrar tekjuöflunarleiðar A- flokka í ríkisstjórn haustið 1978, að leggja i afturvirk- an eigna- og tekjuskatt, þ.e. tvfskatta sörau gjald- stofnana, sem þýtt hefði 13,5% skatthækkun „og innheimta allt draslið fyrir áramót". Þetta hafl engin rfkisstjórn gert fyrr eða sfð- ar. „Rg skal ekkert segja um, hver á þetta uppá- tæki,“ sagði ráðherrann, „en það er dilítið undar- legt, að Alþýðuflokkurinn skrapp inn í ríkisstjórnina þi f rúmt ir, einmitt þegar þetta gerðizL Hann skrapp líka fljótt út úr rfkisstjóm- inni, en síðan hefúr þetta ekki verið gerL“ m rnm upp i mm l súrnw SUNNUPACSK VÖi n. Tngsviosins,^^.^ ^ ,.- 5V^MagnÚiar d lo»aH<o«nrl 1 mm'-i, i, i'ji/nryi;^__________ Við opno Ensku ölstö\ með dúett An~ , hóréttu tempói. pantanir frá ÍIO í síma 20221 TfMABÆR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.