Morgunblaðið - 17.11.1984, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984
ncc/HAnn
„Strr>«dv'ör^urinn bab mig ak 5k\la -biL \>in,ai>
lr\a\dá þ[g -frd 5iglir\gale-i&inni.1'
Svaraóu mér maður. — Hefurðu
drukkið?
Með
morgunkaffínu
l»ú hefur heyrt ’ann þennan um
Svíann, Ameríkumanninn og Skot-
ann?
HÖGNI HREKKVÍSI
„ pAt> LÍTUI? ÚT TyRlR. AÐpAU V/UJ/ FÁ piG
HBIM AFTL>tZ."
Bankastrætið er upphitað
Ingi Ú. Magnússon gatnamála-
stjóri skrifar:
„í dálkum „Velvakanda" birtist
nýlega grein undir fyrirsögninni:
„Hvar er hitinn?" Greinarhöfund-
ur var greinilega orðinn óþolin-
móður að bíða eftir því að neðsti
hluti gangstéttar við Bankastræti
sunnanvert yrði hitaður upp.
Væntanlega verður kominn hiti á
lagnirnar sem undir þessari stétt
liggja núna þegar þessar línur
birtast. Staðið hefur á tengingu
frá Hitaveitu Reykjavíkur en af-
rennslisvatn frá húsum ofar við
Bankastræti nægir ekki, svo
kaupa þarf vatn frá Hitaveitu
Reykjavíkur til að hita upp
gangstéttina. Gangstéttir beggja
vegna í Bankastræti verða þá
orðnar upphitaðar. Sama gildir
um stóran hluta gangstétta við
Laugaveg og Skólavörðustíg, því
kaupmenn við þessar götur hafa
gert stórt átak í þessum málurn."
„Hvernig þora þau þetta“?
Friðrik Theodórsson skrifar:
Kunningi minn settist inn á
skrifstofu hjá mér í gær og
sagði um leið: „Já, þú ert kom-
inn í stjórn SÁA, ekki rétt?
Heyrðu, ég sá þarna meðal
annars fólk sem er framarlega
í stjórnmálum, meira segja á
Alþingi. Hvernig þora þau að
taka þá áhættu að verða
stimpluð sem fyrrverandi alk-
ar?“
Mig setti hljóðan um stund.
I fyrsta lagi vegna þess að hon-
um virtist alveg sama um mitt
mannorð, og í öðru lagi vegna
þess hvað ég varð hissa á því,
að eftir sjö ára giftusamlegt
starf SÁA væri ennþá fólk
haldið þessum fordómum, ég
hélt þeir tilheyrðu fortíðinni.
Síðan kom mitt svar: „í
fyrsta lagi held ég, að enginn
þurfi að taka neina áhættu,
stjórnmálalega eða öðruvísi, út
af því að upp kemst að þeir séu
„Fram af eyrarodd-
anum, undan
svarta bakkanum“
Hofcknþtng \lþj*uOnkk»m« um næMu hrlfi:
Ásmundur Stefánsson gestur
og ra-Aumartur við setninguna
Öðruvísi áóur brá
ætla ég með sanni.
Leiðarvísinn fá nú frá
farandræðumanni.
Hákur
fyrrverandi alkar.
í öðru lagi og mun mikil-
vægara lagi, þá eru þeir sem
standa að SÁÁ hreint alls ekki
allir fyrrverandi alkar. Þetta
er fólk úr öllum stéttum og
stigum þjóðlífsinSj alls staðar
af landinu.
Það sem þetta fólk, sem nú
telur þúsundir, á sameiginlegt,
er að hafa áhuga, vilja og getu
til þess að leggja sitt af mörk-
GJS. skrifar:
Ég er einn af mörgum sem eru
búnir að greiða stóra fjárhæð,
bæði sem atvinnurekendur og
launþegar í sjóð sem kallar sig
Lífeyrissjóð leigubifreiðastjóra.
Þegar þessum sjóði var ungað út
fyrir nokkrum árum var mér sagt
að það væri skylda að allir lands-
menn væru í lífeyrissjóði og ég
skyldi borga möglunarlaust, en
hvað skeður? Það eru tugir manna
í mínu stéttarfélagi sem aldrei
hafa borgað krónu f sjóðinn, og
segjast aldrei munu gera á meðan
lífeyrissjóðurinn sé rekinn með
núverandi fyrirkomulagi. Ég hef
spurt formann sjóðsins, af hverju
við vinnufélagarnir sitjum ekki
allir við sama borð með greiðslur í
sjóðinn?
Og þá er svarið þetta: „Þetta er
að koma, það er verið að rukka þá,
þetta er hjá lögfræðingi, þetta
kemur." En árin líða hvert af öðru
og ekkert gerist í málinu, og nú er
um til þess að hjálpa á ein-
hvern hátt í viðleitni til þess
að fyrirbyggja alkóhólisma eða
hjálpa þeim sem hafa orðið
honum að bráð. Ég held að það
þurfi þess vegna enginn, sem
hefur áhuga á málefninu og
vill gerast meðlimur í SÁÁ eða
vinna fyrir samtökin í ein-
hverri annarri mynd, að hafa
áhyggjur af mannorði sínu, —
nema síður sé.“
svo komið að flestir okkar sem
höfum greitt í þennan sjóð mun-
um hætta greiðslum frá næstu
áramótum ef ekkert gerist i mál-
inu. Þá verða að sjálfsögðu kann-
aðir möguleikar á að fá þá pen-
inga, sem við höfum greitt, endur-
greidda. Það færi betur ef svo
skyldi vera að þessir okurláns-
pottar sem fyrst og fremst áttu að
vera til að styðja við bakið á öldr-
uðum séu ekki lögverndaðir. Þeir
hafa reist sér glerhallir og keypt
heilar hæðir húsa og ekki sparað
starfslið frekar, en eru ekki nógu
margir bankar hér á höfuðborg-
arsvæðinu til að annast þessa
þjónustu? Væri ekki skynsamleg-
ast að fella niður Hfeyrissjóðina í
núverandi mynd og láta þá koma
inn í skattakerfið? Þá myndum
við losna við afæturnar og spara
okkur tugi þúsunda. Við treystum
að núverandi ríkisstjórn geri
eitthvað í þessum málum sem
allra fyrst.
Leggjum niður
lífeyrissjóðina