Morgunblaðið - 18.11.1984, Síða 7

Morgunblaðið - 18.11.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 79 góðar plötur □ Sade — Diamond Life Söngkonan Sade hefur heillaö Breta jafnt sem islendinga með undurblíörl rödd sinni og flau- . „ . , , • ■___ elsmjúkrl djasspopptónllst. A þessari fyrstu plötu SjálfSÖQU inn I VöTSlðnÍr OKKðf StfðX Ca/io ani m o iXnln Vnnr I nuo lc Vinn nn Amnnth ---------------- Ef þú vilt vera í takt viö tímann lítur þú aö Sade eru m.a. lögin Your Love Is Klng og Smooth Operator sem notiö hafa vlnsælda aö undan- fðrnu. 100Bri.AIRPL.ACT: Julio Iglesias morgun. Þaö borgar sig. □ Julio Iglesias — 1100 Bel Air Place Hinn spænskættaöi Julio Iglesias (oft kallaöur Júlli í Glasi) hefur lagt heimlnn aö fótum sér síö- ustu mánuöina. Enginn annar söngvari hefur selt jafnmargar hljómplötur og Jullo, jafnvel ekkl sjálfur Elvis Presley. A þessari nýju plötu sinni syngur Julio meðal annars lögin All Of You (meö Diönu Ross), To All The Girls l’ve Loved Before (meö Willie Nelson) og Moonllght Lady. Góö plata fyrir unnendur Ijúfrar tónllstar. □ Culture Club — Waking Up With the House on Fire Culture Club hefur svo sannarlega gert garöinn frægan og eru aödáendur Boy George ótalmargir hér á landi sem annars staöar. Nú geta allir Cult- ure Ctub aödáendur glaöst yfir hlnni nýju plötu sem inniheldur m.a. lögln The War Song og Medal Song. PAX VOBIS PAX VOBIS Þá er hún loksins komin, Pax Vobis platan sem beöiö hefur veriö eftir meö spenningi. Þaö fer ekkert á milli mála aö Pax Vobis er ein besta nýliöasveit islandsrokksins eins og þessi frumraun þeirra sannar rækilega. Þaö veröur enginn svikinn af Pax Vobis. □ UB 40 — Geffery Morgan Ef þú ert í hópi þeirra fjölmörgu sem elgnuöust plötuna .Labour Of Love“ i fyrra, ættlr þú aö vlta hve pottþétt hljómsveit UB 40 er. Viö mælum hiklaust meö plötunni Geffery Morgan viö alla þá sem fíla létta reggipopptónlist. □ Ýmsir — Electric Dreams Þú kannast örugglega viö lagiö Together In Electric Dreams meö Phll Oakey (úr Human League) og Giorglo Moroder. Þetta lag er aö finna á safnplötunni Electric Dreams sem Inni- heldur lög úr samnefndri kvlkmynd, sem tekln veröur til sýninga í Bíóhölllnni innan tíöar. Hvern- ig væri nú aö kynna sér tónllstina til hlítar áöur en þú ferö aö sjá myndlna. □ Dennis De Young — Desert Moon Dennis De Young söngvarl og hljómborösleikari Styx er hér elnn á ferö, meö þrumugóöa plötu. Titillagiö Desert Moon er nú á topp 10 listanum bandaríska og fikrar sig uppá vlð meö hverrl vikunni sem líöur. Þessi plata er örugglega fyrir Þíg □ Kan — í ræktinni Hljómsveitin Kan frá Bolungarvík hefur sannar- lega komiö á óvart meö firnagóöri plötu sinnl. Þaö eru alls engar dreifbýlisbullur á ferö þar sem hljómsveitint Kan er, þaó getur þú s)álf(ur) sann- reynt meö þvi aó fá þér eintak. □ Ýmsir — Metropolis Platan Metropolis inniheldur tónllstina úr sam- nefndri kvikmynd sem nú er sýnd ( Bíóhöllinni. Þaö er sannkallaó stjörnuliö sem syngur lög eftir Giorgio Moroder á þesari plötu, þar á meóal Freddie Mercury (Love Kills) Bonnie Tyler (Here She Comes) Jon Anderson (Cage Of Freedom). Pat Benatar, Sammy Hagar og Adam Ant. Aörar nýjar og vinsælar plötur Bob James — The Swan Chuck Mangione — Disguise Bruce Springsteen — Born In The USA Y&T — In Ftock We Trust The Jacksons — Victory Michael Jackson — Thriller Spandau Ballet — Parade Mike Oldfield — Discovery Big Country — Steel Drum Level 42 — True Paul McCartney — Give My Regards To Broadstreet Duran Duran — Arena Deep Púrple — Perfect Stranger Stevie Wonder — The Woman In Red Stevie Ray Vaughan — Couldn't Stand The Weather Ýmsir — Og þaö varst þú Litlar plötur Wham — Freedom Alison Moyet — All Cried Out Paul Young — l’m Gonna Tear Your Playhouse Down Fox The Fox — Precious Little Diamond Dennis De Young — Desert Moon Miami Sound Machine — Dr. Beat Adam Ant — Apollo 9 The Stranglers — Skin Deep Barbra Streisand — Left In The Dark Heaven 17 — Sunset Now □ Spliff — Schwarz Und Weiss Hinn ágæti þýski kvartett Spliff hefur löngum haft lag á aö gera skemmtilegar og frumlegar plötur. Hér sýna þeir fjórmenningar á sér margar hliöar, en á þessari plötu er meöal annars lagiö Sirius sem nú nýtur vinsælda á rás 2. .p Póstkröfusími 11620 V^KARNABÆR HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstræti 22, Rauöarárstíg 16, Glæsibæ, Mars Hafnarfirði. Dreifing itdoorhf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.