Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 109 Píanótón- leikar í Nor- ræna húsinu ÞRIÐJUDAGINN 20. nóv. kl. 20.30 heldur hinn kunni norski píanóleik- ari Kjell Bækkejund tónleika í Nor- r»na húsinu. Á efnisskránni eru verk eftir Edv. Grieg, Johan Kvand- al og Charles Ives. Kjell Bækkelund er fæddur 1930 og hélt fyrstu opinberu tónleikana 1951. Hann er einn fárra nor- rænna píanóleikara, sem hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir píanóleik. Hann hefur farið tónleikaferðir um allan heimum, Evrópu, N- og S-Ameríku, Sovét- ríkin og mörg lönd Asíu og Afríku og hvarvetna fengið góða dóma fyrir leik sinn. Kjell Bækkelund var fyrsti pí- anóleikarinn frá Vesturlöndum, sem var boðið til Kína í tónleika- ferð eftir menningarbyltinguna. Kjell Bækkelund er Islending- um að góðu kunnur. Hann hefur tvisvar áður haldið tónleika í Norræna húsinu, árið 1970 á Listahátíð og 1974, en þá hélt hann einnig fyrirlestra um Grieg og nútímapíanótónlist á Norður- löndunum. Einnig hefur hann leikið hjá Tónlistarfélaginu og með Sinfóniuhljómsveit íslands. Kjeli Bækkelund hefur hlotið fjölda verðlauna, m.a. Gullverð- laun Harriet Cohen, Paderewski- verðlaunin og verðlaun Norska menningarráðsins. Hann hefur leikið inn á hljómplötur hjá RCA, Deutsche Grammophon og Phil- ips. Kjell Bækkelund hefur auk starfa á tónlistarsviðinu unnið sem blaðamaður og rithöfundur. Hann á sæti í Norska menningar- ráðinu, Útvarpsráði og er í stjórn Norsku óperunnar. Aðgöngumiðar að tónleikunum í Norræna húsinu verða seldir í bókasafni og við inn- ganginn. Neytendasamtökin; Vilja láta fylgjast með verðlagningu flugfarseðla til útlanda Á FUNDI sínum þann 15. þ.m. sam- þykkti stjórn Neytendasamtakanna eftirfarandi ályktun: Vegna upplýsinga sem komið hafa fram í fjölmiðlum, um far- gjöld Flugleiða í millilandaflugi, skora Neytendasamtökin á sam- gönguráðherra að láta kanna hvort fargjöld héðan í millilanda- flugi séu óeðlilega há miðað við fargjöld islensku flugfélaganna að öðru leyti i flugi milli landa. Jafnframt skora Neytendasam- tökin á samgönguráðherra, að láta stöðugt fylgjast með verðlagningu flugfélaganna á farmiðum með til- liti til þess að um þjónustu er að ræða þar sem verulegar sam- keppnishömlur eru ríkjandi. Afhenti trún- aðarbréfí Belgíu HINN 14. nóvember afhenti Tóm- as A. Tómasson sendiherra, Bau- douin Blgíukonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands i Belgíu. §f i.j !■ 1 NÝJA LINAN FRA0RI0N - Einangrunargler — Einangrunargler á hagstæöu veröi, tvöfalt, þrefalt — allar geröir. LeitiÖ tilboöa — sýnishorn á staönum. Samverk hf. Hellu Múlasel hf. Reykjavík Verksmiója Söiuskrifstofa. Sími 99-5888/5999. Stöumúla 4, 2. hæö. Sími 686433. TOLVUNAMSKEIÐ Tölvunámskeið fyrir viöskiptafræöinga Námskeiöiö er fyrir viöskiptafræöinga sem ekki hafa mikla reynslu af smátölvum, en vilja kynn- ast þeim stórkostlegu möguleikum, sem þær bjóöa uppá. Dagskró: • Grundvallaratriöi viö tölvu- notkun • Fjárhagsáætlanir • Notkun töflureiknisins MULT- IPLAN viö gerð fjárhagsáætl- ana • Tilboösgerö og valkosta- kannanir • Notkun smátölva viö bókhald • Ritvinnsla meö tölvu • Gagnasafnskerfiö D-base II • Tölvur og tölvuval • Umræður og fyrirspurnir Leiðbeinendur: Kjartan Ólafsson forstööumaöur tölvudeildar Skeljungs. Kristján Ingvars- son verkfræðingur. Tími: 1. og 2. desember kl. 13—18. Tölvunámskeið fyrir fullorðna 12 klst. fjölbreytt byrjendanámskeiö fyrir þá sem ekki hafa átt þess kost aö læra um tölvur í skóla. Tekiö er tillit til þess aö langt er síöan þátttakendur voru í skóla og engrar sérstakrar undirstööuþekkingar er krafist. Tími: 27. og 29. nóv. og 4. og 6. des. kl. 18—21. IBM PC-námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér þá fjöl- breytilegu möguleika, sem IBM-PC- tölvan býöur uppá. Dagskrá: • Uppbygging IBM-PC • Stækkunar- og tengimöguleikar • PC-DOS stýrikerfiö • Notendaforrit • Multipian • Word • D-base li • Bókhald á IBM-PC • íslenska bókhaldskerfið PLÚS • Aörar tölvur sem vinna eftir IBM-PC staölinum • Umræöur og fyrirspurnir Leiðbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson verkfræöingur. Björgvin Guömundsson verkfræöingur. Björgvin Guö- mundsson verk- fræöingur Örtölvu- tækni hf. Tími: 3., 4., 5., 6. og 7. desember kl. 13—16. Tölvunámskeið úti á landi Tölvufræöslan hefur haldiö fjölmörg námskeið um allt land. Þeir sem hafa áhuga á aö halda tölvunámskeiö í sínu byggöarlagi eru vinsam- legast beönir aö hafa samband viö Tölvufræösl- una. TÖLVUFRÆDSLANs/f ■ Ármúla 36 Innritun í símum: 687590 og 686790

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.