Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 40
112 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 TOLVU MULTJPLflN STÝRIKERFI EINKATÖLVA NÝTT Á undanförnum mánuöum og árum hafa selst hér á landi fleiri hundruö svonefndra einkatölva (PC-tölva). Þrátt fyrir aö þær séu notaöar í margvíslegustu verk- efni og keyri mörg mismunandi forritakerfi er stýri- kerfi þeirra flestra hiö sama, Ms-DOS. Til þess aö vélin komi aö sem mestum notum og einnig til þess aö notendur séu ekki háöir utanaðkomandi sérfræöi- þekkingu þurfa þeir fyrr eöa síöar aö tileinka sér grunnþekkingu á stýrikerfi tölvunnar. Markmið: Tilgangur námskeiösins er aö gera þátttakendur sjálfstæöa í meðferð tölvubúnaöar, setja upp not- endakerfi miöað viö vélbúnaö og þarfir viökomandi, og kenna helstu skipanir stýrikerfis. Efni: — Helstu einingar vélbúnaöar. — Hlutverk stýrikerfa. — Hvernig stýrikerfi vinna. — Uppbygging skráarkerfis. — Aölögun aö vélbúnaði. — Aölögun aö íslensku. — Uppsetning notendabúnaöar. — Skipanir stýrikerfis. — Afritun. — Meöferö búnaöar. — Verkefni og æfingar á tölvubúnaö SFÍ. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlaö öllum notendum einkatölva. Leiðbeínandí: Stefán Hrafnkelsson, rafmagnsverk- fræöingur. Tími 3.—4. desember kl. 13.30—17.00. 5.-6. desember kl. 13.30—17.00. Staöur: Síöumúli 23, 3. hæö. Ath.: Aöeins þessi tvö námskeiö. Tilkynnið þátttöku í sima 82930. STJÓRNUNARFÉIAG ÍSLANDS f«23 Dönsk kvik- mynd í Nor- ræna húsinu Kvikmyndaklúbburinn Noröurljós sýnir í Norræna húsinu sunnudaginn 18. nóvember kl. 17 dönsku mynd- ina Violer er blá, gerð í Danmörku 1975. Leikstjóri er Peter Refn og aðal- hlutverk leika Lisbeth Lundquist, Ulf Pilg&rd, Annika Hoydal, Lis- beth Dahl o.fl. I myndinni er fjallað um hlut- verk kynjanna og kynlíf í gamni og alvöru. Milla er ffettamaður hjá sjónvarpinu. í starfi sínu kynnist hún mörgu fólki með ólík lífsviðhorf og hún reynir að láta lífsskoðanir sinar falla að þessum hóp. Aðgangskort eru seld í Norræna húsinu á sunnudag og einnig er hægt að kaupa miða við inngang- inn. Fyrirlestur um efahyggju SUNNUDAGINN 18. nóvember mun Atli Harðarson flytja fyrirlestur í vegum Félags ihugamanna um heimspeki. Atli lauk BA-prófi í heim- speki frá háskólanum árið 1982 og MA-prófi í heimspeki frá Brown Uni- versity í Bandaríkjunum á síðast- liðnu vori. Fyrirlesturinn nefnist: Árás Berkeleys á efahyggju. I fyrir- lestrinum verður rakinn ýmiss konar almennur fróðleikur um efahyggju á 17. og 18. öld, en aðal- efni hans verður útskýring á því hvers konar efahyggju Berkeley reyndi að hrekja og túlkun á rök- um hans gegn henni. Fyrirlesturinn verður haldinn í Lögbergi stofu 101 og hefst kl. 3.00. 4 V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Volvo Lapplander Til sölu þessi stórglæsilega bifreiö sem er árgerö 1984 og ekin 9000 km. Bifreiöin er meö hækkaö þak, 2 sóllúgur, litaö gler og er glæsilega innréttuö. Nánari uppl. hjá Bílasölunni Stórholti, Gránufélagsgötu 45, Akureyri, símar 96-23300 og 96-25484. EKTA ÍTÖLSK LEÐUR STÍGVÉL ÓTRÚLEGU VERÐI: 1925J ÍTÖLSK HÖNNUN, ÍTÖLSK GÆÐI Litur: SVART Stœrðlr: 36-41 LAUGAVEGI 86, S: 22453 AUSTURSTRÆTI 6. S: 22450 NÝJA LÍNAN FRÁ 0RI0N FORD FAIRMONT eigendur athugið. Vorum að fá hina marg eftirspurðu tvívirku- stillanlegu - viðgeranlegu KONI höggdeyfa að framan í F0RD FAIRM0NT. Verðið er lægra en margir halda. HANNADIR MED ÖRYGGI í HUGA Ábyrgð - viðgerðarþjónusta IgggHH Moyrgo - viogeroarpjonusia Varahlutaverslun J5íðumúla 29 - Reykjavík - Sími 84450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.