Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 40
112
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984
TOLVU
MULTJPLflN
STÝRIKERFI
EINKATÖLVA
NÝTT
Á undanförnum mánuöum og árum hafa selst hér á
landi fleiri hundruö svonefndra einkatölva (PC-tölva).
Þrátt fyrir aö þær séu notaöar í margvíslegustu verk-
efni og keyri mörg mismunandi forritakerfi er stýri-
kerfi þeirra flestra hiö sama, Ms-DOS. Til þess aö
vélin komi aö sem mestum notum og einnig til þess
aö notendur séu ekki háöir utanaðkomandi sérfræöi-
þekkingu þurfa þeir fyrr eöa síöar aö tileinka sér
grunnþekkingu á stýrikerfi tölvunnar.
Markmið:
Tilgangur námskeiösins er aö gera þátttakendur
sjálfstæöa í meðferð tölvubúnaöar, setja upp not-
endakerfi miöað viö vélbúnaö og þarfir viökomandi,
og kenna helstu skipanir stýrikerfis.
Efni:
— Helstu einingar vélbúnaöar.
— Hlutverk stýrikerfa.
— Hvernig stýrikerfi vinna.
— Uppbygging skráarkerfis.
— Aölögun aö vélbúnaði.
— Aölögun aö íslensku.
— Uppsetning notendabúnaöar.
— Skipanir stýrikerfis.
— Afritun.
— Meöferö búnaöar.
— Verkefni og æfingar á tölvubúnaö SFÍ.
Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlaö öllum notendum
einkatölva.
Leiðbeínandí: Stefán Hrafnkelsson, rafmagnsverk-
fræöingur.
Tími 3.—4. desember kl. 13.30—17.00.
5.-6. desember kl. 13.30—17.00.
Staöur: Síöumúli 23, 3. hæö.
Ath.: Aöeins þessi tvö námskeiö.
Tilkynnið þátttöku í sima 82930.
STJÓRNUNARFÉIAG
ÍSLANDS f«23
Dönsk kvik-
mynd í Nor-
ræna húsinu
Kvikmyndaklúbburinn Noröurljós
sýnir í Norræna húsinu sunnudaginn
18. nóvember kl. 17 dönsku mynd-
ina Violer er blá, gerð í Danmörku
1975.
Leikstjóri er Peter Refn og aðal-
hlutverk leika Lisbeth Lundquist,
Ulf Pilg&rd, Annika Hoydal, Lis-
beth Dahl o.fl.
I myndinni er fjallað um hlut-
verk kynjanna og kynlíf í gamni
og alvöru. Milla er ffettamaður
hjá sjónvarpinu. í starfi sínu
kynnist hún mörgu fólki með ólík
lífsviðhorf og hún reynir að láta
lífsskoðanir sinar falla að þessum
hóp.
Aðgangskort eru seld í Norræna
húsinu á sunnudag og einnig er
hægt að kaupa miða við inngang-
inn.
Fyrirlestur
um efahyggju
SUNNUDAGINN 18. nóvember
mun Atli Harðarson flytja fyrirlestur
í vegum Félags ihugamanna um
heimspeki. Atli lauk BA-prófi í heim-
speki frá háskólanum árið 1982 og
MA-prófi í heimspeki frá Brown Uni-
versity í Bandaríkjunum á síðast-
liðnu vori.
Fyrirlesturinn nefnist: Árás
Berkeleys á efahyggju. I fyrir-
lestrinum verður rakinn ýmiss
konar almennur fróðleikur um
efahyggju á 17. og 18. öld, en aðal-
efni hans verður útskýring á því
hvers konar efahyggju Berkeley
reyndi að hrekja og túlkun á rök-
um hans gegn henni.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
Lögbergi stofu 101 og hefst kl.
3.00.
4
V^terkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Volvo Lapplander
Til sölu þessi stórglæsilega bifreiö sem er árgerö 1984 og ekin 9000 km.
Bifreiöin er meö hækkaö þak, 2 sóllúgur, litaö gler og er glæsilega
innréttuö.
Nánari uppl. hjá
Bílasölunni Stórholti,
Gránufélagsgötu 45, Akureyri,
símar 96-23300 og 96-25484.
EKTA
ÍTÖLSK
LEÐUR
STÍGVÉL
ÓTRÚLEGU
VERÐI:
1925J
ÍTÖLSK HÖNNUN,
ÍTÖLSK GÆÐI
Litur:
SVART
Stœrðlr:
36-41
LAUGAVEGI 86, S: 22453
AUSTURSTRÆTI 6. S: 22450
NÝJA LÍNAN FRÁ 0RI0N
FORD
FAIRMONT
eigendur athugið.
Vorum að fá hina marg eftirspurðu
tvívirku- stillanlegu - viðgeranlegu
KONI
höggdeyfa að framan í F0RD FAIRM0NT.
Verðið er lægra en margir halda.
HANNADIR
MED ÖRYGGI í HUGA
Ábyrgð - viðgerðarþjónusta
IgggHH Moyrgo - viogeroarpjonusia
Varahlutaverslun
J5íðumúla 29 - Reykjavík - Sími 84450