Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 42
114
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984
B/LVANGUR sf
I.. I 1 i i M
HOFÐABAKKA-9 • 124 REYKJAVIK SIMI 687300
M I 1 M I _________
Vegleg verðlaun verða veitt og
er heildarupphæð þeirra kr.
30.000 sem skiptist þannig:
1. verðlaun kr. 15.000
2. verðlaun kr. 10.000
3. verðlaun kr. 5.000
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast fyrir 23. nóvember.
Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
Sveitakeppni deildarinnar er
nú hálfnuð og er keppnin um
efstu sætin mjög jöfn og spenn-
andi.
Staóan:
Alison Dorosh 253
Ingibjörg Halldórsdóttir 237
Hans Nielsen 230
Óskar Karlsson 217
Magnús Halldórsson 216
Jóhann Jóhannsson 213
Ragna Ólafsdóttir 211
EIís R. Helgason 210
Kristján Ólafsson 206
Sigríður Pálsdóttir 185
Næstu tvær umferðir verða
spilaðar á fimmtudaginn í
Hreyfilshúsinu kl. 19.30.
Hreyfill —
Bæjarleiðir
Tveimur umferðum er lokið f
12 sveita keppni og er staðan
þessi:
Kristján Jóhannesson 43
Cyrus Hjartarson 42
Birgir Sigurðsson 38
Gísli Sigurtryggvason 34
Anton Guðjónsson 30
Þórður Elíasson 30
Þriðja umferð verður spiluð á
mánudaginn í Hreyfilshúsinu.
Bridgedeild Skagfirð-
inga
Eftir 21 umferð (3 kvöld) í bar-
ometer-tvímenningskeppni
deildarinnar, er staða efstu para
orðin þessi:
Baldur Árnason—Sveinn Sigur-
gerisson 269
Steingrímur Steingrimsson—
Örn Scheving 215
Högni Torfason—Steingrímur
Jónasson 168
Ingi Már Aðalsteinsson—Þórður
Jónsson 159
Árni Alexandersson—Hjálmar
Pálsson 145
Rúnar Lárusson—Sigurður Lár-
usson 133
Jón Viðar Jónmundss.
—Sveinbjörn Eyjólfsson 121
Björn Hermannsson—Lárus
Hermannsson 108
Keppni verður framhaldið
næsta þriðjudag í Drangey
v/Síðumúla.
Suðurlandsmót
í tvímenningi
Um síðustu helgi var haldið
Suðurlandsmót í tvímenningi i
Hveragerði. Gunnar Þórðarson
og Kristján M. Gunnarsson sigr-
uðu með nokkrum yfirburðum,
hlutu 371 stig yfir meðalskor.
Mjög góð þátttaka var i mót-
inu eða 36 pðr sem gerir mótið
eitt hið stærsta sem haldið hefir
verið austanfjalls að undanskild-
um Flóridanamótum BS. Spiluð
voru 3 spil milli para alls 105
spil.
Röð næstu para:
Gylfi Gíslason —
ólafur Guðjónsson 273
Þórður Sigurðsson —
Jón Hauksson 271
Sigfús Þórðarson —
Hannes Ingvarsson 220
Brynjólfur Gestsson —
Helgi Hermannsson 219
Karl Gunnlaugsson —
Jóhannes Simonarson 200
Júlíus Sigurjónsson —
Hermann Þ. Erlingsson 197
Hjörleifur Jensson —
Ragnar Helgason 179
Ragnar óskarsson —
Hannes Gunnarsson 167
Valgarð Blöndal —
Kristján Blöndal 164
Niu efstu pörin hlutu silfur-
stig í mótinu. Keppnisstjórar
voru bræðurnir Hermann og
ólafur Lárussynir og fórst þeim
það verk vel úr hendi.
Uri
Vegna mjög hagstaeðra samninga
bjóðum við nú nokkrar Opel
Ascona bifreiðir á lækkuðu verði.
375.330-
(Gengi mlöaö viö 1. nóvember 1984).
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 12. nóv. lauk 3ja
kvölda Butler-keppni félagsins.
Eftir mikla baráttu tókst
Kristófer og Guðbrandi að vinna
upp forskotið sem efstu menn
höfðu og ná sigri á síðustu spil-
unum. Lokastaðan varð sem hér
segir:
Guðbrandur Sigurbergsson —
Kristófer Magnússon 374
Ásgeir Ásbjörnsson —
Hrólfur Hjaltason 362
Árni Þorvaldsson —
Sævar Magnússon 342
Hörður Þórarinsson —
Magnús Jóhannsson 340
Ingvar Ingvarsson —
Kristján Hauksson 335
Þorvarður Guðmundsson —
Birgir Kjartansson 333
Mánudaginn 19. nóv. verður
spilað við Bridgefélag kvenna, og
eiga Hafnfirðingar heimaleik að
þessu sinni. Allir spilarar eru
hvattir til að mæta, svo unnt sé
að spila á sem flestum borðum,
en stefnt er að því að spila að
minnsta kosti á sex borðum. Þeir
spilarar sem urðu ofarlega í sið-
ustu sveitakeppni hafa þó for-
gangsrétt.
Bridgefélag
Kópavogs
Sl. fimmtudag hófst 5 kvölda
barómeterkeppni félagsins með
þátttöku 30 para. Staðan eftir
fyrsta kvöldið er eftirfarandi:
Sigrún Pétursdóttir —
Rósa Þorsteinsdóttir 129
Björn Kristjánsson —
Sigurður Gunnlaugss. 85
Sigurður Hauksson —
Stefán Ólafsson 83
Haukur Leósson —
Bernharð Guðmundss. 77
Vilhjálmur Sigurðss. —
Þórir Sveinsson 66
Ásthildur Sigurgislad. —
Lárus Arnórsson
Ásgeir Ásbjörnsson —
Gísli Arason 47
Bridgefélag
Breiðholts
Þriðjudaginn 13. nóv. hófst
hraðsveitakeppni með þátttöku
9. sveita.
Röð efstu sveita er þessi:
Stig
Sveit Antons Gunnarssonar 555
Sveit Eyjólfs Bergþórssonar 493
Sveit Gunnars Ingólfssonar 452
Meðalskor 432
Næsta þriðjudag heldur
keppnin áfram.
Spilað er i Gerðubergi kl. 19.30
stundvislega.
Morgunbiaðið/Amór
Frá Reykjanesmótinu í tvímenningi sem fram fór í Hafnarfirði um sl.
helgi.
Bridgekeppni stofn-
ana
Eftir 6 umferðir af 9 í sveitak-
eppni stofnana sem BR og BSÍ
stendur fyrir er staða efstu
sveita þessa:
ÍSAL-skrifstofa 119
ístak 108
ÍSAL-flutningadeild 107
A. Blöndal Selfossi 101
Mjólkurbú Flóamanna 100
Stofnanakeppninni lýkur nk.
þriðjudag. Spilað er i Domus Me-
dica og hefst spilamennskan kl.
19.30.
Opna Hótel
Akraness-mótið
Opna Hótel Akraness-mótið
verður haldið dagana 1. og 2.
desember nk. og hefst laugar-
daginn kl. 13.00.
Hótel Akranes býður þátttak-
endum úr öðrum félögum hag-
stæðan „helgarpakka" þar sem
innifalin er gisting og fæði á
meðan á mótinu stendur, fyrir
aðeins kr. 1.500 fyrir manninn,
en þá er ekki innifalið keppnis-
gjald sem verður kr. 600 fyrir
parið.
Bridge