Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 44
116 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 iejö=?nu- ípá [63 HRÚTURINN Hll 21. MARZ—19.APRIL Þa* era einhver leiðindi í npp- Kixlinxu i ásUmáhranm. Gcttu þín sro þú rertir ekki srikinn. Þá fn-r* fólk i þitt bnnd, sér- nUklegn þá sem hafa villd og áhrif. W£íÁ NAUTIÐ w9k 20. APRÍL-20. MAl Verta á verAi f viðakiptnm en þaá er gott aá undirbúa viA- akipti fyrir njeutu daga. Ættingj- ar era hjálplegir og koma meá góáar upptýsingar. Þér er iluett ai akrifa undir samninga i dag. M4 TVÍBURARNIR 21.MAi-20.JtNl Þá fctá meira fjrir þaó sem þá gerir f dag en þá bjóst vii. GretU þfn f viiskiptum vii ann- ai fólk, þai er einhver ai reyna ai svfkja þig. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLÍ Þér finnst fólk f kringnm þig vera ábyrgiarlaast og þá skalt ekki treysU neinum. Þér getur betar f einkaliTinu. Þá skemmtir þér vel og ásUmálin era ánjegjaleg. •7® kl LJÓNIÐ gjfiy 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þá skah vera sem mest einn f dag þá veriur þér mest úr verkL Þai er mikilvjegt ai allt fari fram mei mikilli leynd. Þai kemnr eitthvai óvient upp á sem traflar þig í ásUmálunum. '(flgf MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞetU er góior dagur til þeas ai haga ai fjánnálum. Takta tillit ttl hugmynda sem vinir þfnir koma mei. Þai er þó einhver sem er ai reyna ai trafla þig. k\ VOGIN •TfSd 23. SEPT.-22. OKT. Ástamálin era á viikvjemu sttgi, þai er tuetu á sviknm og ein- hver er þér ótrár. Þá skalt ekki tráa óllu sem þér er sagt Þá getnr aukii hróiur þinn og fólk hefnr trá á þér. Pg] DREKINN 0S5I 23.0KT.-21. NÓV. Þá verior fyrir spennandi reynslu f ástamálunum f dag. Ef þá feri f langt ferialag f dag geturiu báist vii mikhim árangri í viiskiptum. Fariu var- lega f fjármáhjnum. fáTV< BOGMAÐURINN UtfCla 22. NÓV.-21. DES. Þá átt anivelt mei ai fá áhrifa- fólk ttl liis vii þig. ÁsUmálin era ánjegjuleg og mikii um ai vera. Vertu þó á verii þar er eiahver þér náinn sem er þér ótrár. Kfó STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þá skalt ekki láU tiirinningarn- ar ráia ef þá þarfl ai taka ákvöriun f dag. Þér hiettir til ai svfkja sjálfan þig. Einhver rugl- ingur og misskilningur kemur npp f ásUmálunum. |Irg VATNSBERINN IsaáS 20. JAN.-18. FER Þér býist betra sUrf heldur en þai sem þá hefur núna Yfir- menn hafa trá á hjefileikum þinnm. Þá skalt þó ekki Uka neitt sem sjálfsagian hhit. Vinir þfnir era ekki allir þar sem þeir era séiir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þá skalt hhisU á ráileggingar frá þeim sem hafa meira vit á hlntunum en þá. Viiskipti og fjármál eru varhugaveri f dag. Þai er ekki alh gnil sem glóir. ■■■■■ X-9 kemst a/þr/að hinn rrtyii/þingma/ur 6'/a/> oq óttaí/eg/n /asírniri/yi <tt/u e/ns pryona. /(íiftnr/ninn' fBeKEfrr Sf* ÆÍAWff M/MEPHðXnm r SKO/ ALVE6 E/Hs! ' O/t!É<rUeiTA0 I 16 HEf-f/ SoM/rv/r £ J HOfíf/ÚU. £MSf | IbPÚ *n /ÍKA £/////.. I / FEIUM, D/M>l/ft'. cKFS Distr BULLS SWIII.Illlllll.llllll.llllPWWTW.ITI'l'l ............................... DYRAGLENS TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::: LJÓSKA ....... ............. ééé FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Halda menn að margfaldir heimsmeistarar geri aldrei mistök? Það er ekki rétt, bridge er mistakanna íþrótt. Sá besti gerir einfaldlega færri mistök en við hinir. En í spilinu hér að neðan gerði Bandaríkjamaðurinn Bob Hamman sig sekan um hrika- legan fingurbrjót. Spilið er frá leik Bandaríkjanna og Svf- þjóðar á Ólympíumótinu. Vestur ♦ KDG94 VK ♦ DG5 ♦ D632 Norður ♦ - ♦ DG95 ♦ Á10764 ♦ K1097 Austur ♦ Á876532 ♦ Á4 ♦ 8 ♦ 854 Suður ♦ 10 ♦ 1087632 ♦ K932 ♦ ÁG Sagnir gengu þannig f lok- aða salnum, með Svíann Sund- elin og Flodquist í A-V og Hamman og Wolff í N-S: - - 2 tigUr Pub 2 bjttrtu Pub 2 flpaAar 3 hjórtu 4 HpaAai 5 hjortu Dobl Allir p» Tveggja tígla opnun Flod- quist er Multi, annaðhvort veikir tveir f hjarta eða spaða. Sundelin kom út með spaða- kónginn, sem Hamman tromp- aði í blindum og spilaði hjarta. Sundelin fékk á kónginn og var nú endaspilaður. Hann kaus að spila laufi, sem Hamman drap á gosann heima, tók laufás og spilaði hjarta??! Þar með slapp Flod- quist út á tíguleinspilið og Sundelin fékk síðar slag á tfg- ul. Einn niður. Það eina sem Hamman þurfti að gera var að taka einu sinni tfgul áður en hann spil- aði hjartanu í seinna skiptið. Reyndar græddu Bandarfkja- menn 8 IMPa f spilinu, þvf á hinu borðinu fengu þeir að spila fjóra spaða og vinna þá. SMÁFÓLK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi skák var tefld á OHRÁ stórmótinu f Hollandi f ágúst. Hvftt: Ligterink (Hol- landi). Svart: Trepp (Sviss), Drottningarindversk vörn. 1. d4 — Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - b6, 4. a3 — Bb7, 5. Rc3 - d5,6. cxdö — Rxd5, 7. e4!? — Rxc3, 8. bxc3 — Bxe4, 9. Re5 — a6?, 10. Dg4 - Bb7, 11. Bc4 - h5 og nú kom snilldin: 12. Bxe6! — hxg4, 13. Bxf7+ — Ke7,14. Bg5+ — Kd6, 15. Bxd8 — Rc6, 16. Rc4+ — Kd7, 17. Bg5 og hvftur vann auðveld- lega á umframpeðinu og betri stöðu sinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.