Morgunblaðið - 18.11.1984, Page 45

Morgunblaðið - 18.11.1984, Page 45
117 Þau heita Þórunn Magna Jónsdóttir og Ásgeir Karl Jónsson. Fyrir nokkru efndu þau til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauöa kross íslands, Reykjavíkurdeild. Þau söfn- uðu rúmlega 740 krónum. Þessar stöllur héldu hlutaveltu á Sólvallagötu 63 fyrir nokkru til stuðning við Hjartavernd. Þær söfnuðu rúm- lega 560 krónum. Þer heita Sigurveig Káradóttir og Björg Anna Kristindóttir. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 í Frostaskjóli 95 hér í bænum efndu þessar stöllur til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Þær söfnuðu rúmlega 340 krónum. Þær heita Laufey Kristjánsdóttir og Sonja Einarsdóttir. KatalogWelt Kristín Guðbrandsdóttir og Silla Þóra Kristjánsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross fslands. Þær söfnuðu rúmlega 300 krónum. M NECKERMANN NECKERMANN UMBOÐID REYNIHVAMMI 10 PÓSTHÓLF 410 200 KÓPAVOGUR SÍMI 46319 Ath.: Höfum fengiö auka- sendingu af pöntunarlist- um, þú hringir í síma 46319 og viö sendum út samdægurs. Tökum einnig viö pöntunum í síma 46319 alla daga fri kl. 10—22. Þessar ungu dömur: Eva Lind Ágústsdóttir, Þórunn E. Hallsdóttur og Hildur Erlingsdóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær 2350 krónum til félagsins. Rúmlega 1000 krónur færðu þessir krakkar Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands fyrir nokkru. Þau höfðu haldið hlutaveltu til ágóða fyrir deildina. Krakkarnir heita Selma Rut Gunnarsdóttir, Ólafur Björn Gunnarsson og Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir. Þröstur Vilmundur og Vignir heita þessir ungu sveinar, allir til heimilis í Hafnarfirði. Þar efndu þeir til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. fatlaðra og lamaðra. Söfnuðu þeir rúmlega 530 krónum. ISLENSKUR HÚSBÚNAÐUR Langholtsvegi 111 sími 686605 í stað þess að fara á tíu staði þarftu nú aðeins að fara á einn stað til að sjá úrval íslenskra húsgagna og húsbúnaðar. íslenskur húsbúnaður sparar þér tíma og fyrirhöfn og auðveldar þér val á íslenskum húsbúnaði í háum gæðaflokki. Aðeins 30% útborgun og eftirstöðvar lánaðar í allt að sex mánuði. Eftirtalin fyrirtæki eru aðilar að íslenskum húsbúnaði: Álafoss, Axis, Epal, Gamla Kompaníið, Húsgagnaiðjan Hvolsvelli, Iðnaðardeild Sambandsins, Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Stálhúsgagnagerð Steinars, Topphúsgögn (Smíðastofa Eyjólfs Eðvaldssonar) og Trésmiðjan Víðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.