Morgunblaðið - 18.11.1984, Page 50

Morgunblaðið - 18.11.1984, Page 50
122 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 ARSHATIÐ VEISLUFAGNAÐUR Hótel Hvolsvöllur býður uppá mjög góðan veislumat í ágætum húsakynnum á einstöku verdi, ásamt músik og dansaðstöðu. Tilboð: Þriggja rétta máltíð, gisting og morgunverður kr. 1.500.- pr. dag. Hlíðarvegur 7- 860 Hvolsvöllur. Símar 99-8187 og 99-8351 Tilboðið miðast við 15-40 manns. Einnig er innifalið í verðinu sauna, heitur nuddpottur og músík (dans). Frá Reykjavík að Hvolsvelli eru aðeins 100 km. og er vegurinn lagður bundnu slitlagi alla leið. Austurleið h.f. býður hagstæð fargjöld fyrir eintaklinga og hópa, svo og dagsferðir í Þórsmórk, sem geta tengst þessu tilboði. Á haustin er mjög mikil litadýrð og fegurð í Þórsmörk. Þeir sem vilja nota sór þetta tilboð og tækifæri ættu að panta sem fyrst í síma 99-8187 eða 91-8351. Hljómsveitin Ástandið (Guömundur Haukur, Halldór og Þröstur) leika í kvöld. • • * íŒónatiæ \ * * • * I KVOL D K L.19.3 0 Stialtjinninaur a® veromæti S>eildarbert>mæti ,^r:^'000 VINNINGA Kr.G3.000 NEFNDIN. Fjölskyldutilboð í dag * *<***“ ttit*. Þú færö.3. Súpa og þrjár safaríkar steikur í einum og sama rétti. Grísasteik. Kjúklingar. Glóðað lambalœri. Aðeins kr. 355.- Börn innan 12 ára borða frítt með foreldrum. ■ STAÐUR MJÖÐS OG MATAR Helgarmatseöill Öðuskelfiskur í hvítvínshlaupi. Reyktur áll með rósapiparsósu. Smjörsteiktur steinbítur. Heilsteiktur silungur. Jón Möller sér um dinner tónlist. Ofnsteikt villigæs. Gratineraðar lambasneiðar Cognakostafylltar svartfugls- bringur. Súkkulaðiís með vanillumús og þeyttum rjóma. TRYGGVAGÖTU 26 BORÐAPANTANIR í SÍMA 26906

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.