Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 3 Sambandslagasamnmgurmn fra 1918 afhentur: „Verður með öðrum hátíðar- skjölum Þjóðskjalasafnsins“ — segir Bjarni Vilhjálmsson, þjóðskjalavörður JÓN Helgason, dómsmálaráð- herra, afhenti laust fyrir hádegi í gær Bjarna Vilhjálmssyni, þjóð- skjalalverói, frumskjal sam- bandslagasamningsins frá 1918 undirritaðan af samninganefndar- mönnum fslands og Danmerkur, svo og Jóni Magnússyni, forsæt- isráðherra, og ráöherrunum Sig- urði Eggerz og Sigurði Jónssyni frá Yztafelli. Samningurinn var undirritaður í Reykjavík 18. júlí 1918. Mistök í birtingu ritdóms ÞAU MISTÓK urðu í Morgun- blaðinu í gær, laugardag, að fyrsti ritdómur Sigurjóns Björnssonar prófessors um bókmenntir birtist undir röngu nafni. Sigurjón ritaði um verk Erlings Davíðssonar, Aldnir hafa orðið. Sigurjón og lesendur eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. „Ég tók við skjölunum með mikilli ánægju og við munum varðveita sambandslagasamn- inginn með öðrum hátíðarskjöl- um Þjóðskjalasafnsins," sagði Bjarni Vilhjálmsson, þjóðskjala- vörður, í samtali við Mbl. „Samningurinn hefur verið varðveittur í skjalasafni dóms- málaráðuneytisins, en við töldum rétt að Þjóðskjalasafnið varð- veitti þessi sögulegu skjöl,“ sagði Baldur Möller, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu, í samtali við Mbl. Jón Helgason, ráðherra, af- henti Bjarna Vilhjálmssyni þrjú skjöl, sem varða þennan merki- lega áfanga í sögu íslensku þjóð- arinnar. Sambandslagasamning- inn, staðfestingu Kristjáns X. á frumvarpi um fullveldi íslands, sem samþykkt var af Alþingi ís- lendinga og konungsúrskurð um íslenska fánann. Alþingi íslendinga samþykkti síðla sumars 1918 frumvarp til laga um sambandslagasamning- inn og sigldi Jón Magnússon, for- sætisráðherra, utan til Dan- merkur um haustið og staðfesti Kristján X., konungur Danmerk- ur og fslands, frumvarpið þann 30. nóvember 1918 — daginn áð- ur en samningurinn gekk í gildi. Með konungsúrskurði um ís- lenskan fána voru úr gildi felld ákvæði laga um fána frá 1915 og fengu f slendingar þá sinn heima- fána. Jólalesbók barnanna NÚ nálgast jólin óðfluga og allir krakkar hlakka til þeirra. Eins og alltaf er tíminn oft lengi að líða þegar beðið er eftir ein- hverju. Gott ráð til að tíminn líði fljótar er að hafa nóg fyrir stafni. Foreldrar og forráðamenn ættu því að hvetja börn sín til að teikna, semja og skrifa eitthvað nú á aðventunni. Og ef vel tekst til að senda afraksturinn til Jóla- lesbókar barnanna. Krakkar! Dragið fram blý- anta, penna og liti og gerið stórar, skýrar myndir, teiknið jólaatburöina, jólasveina eða eitthvað annað sem ykkur dettur í hug. Eða skrifið eitthvað skemmtilegt. Sendið þetta svo til Morgunblaðsins merkt: Jólalesbók barnanna, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, Reykjavík á næstu dögum eða i síðasta lagi innan einnar viku. Sambandslagasamingurinn afhentur. Frá vinstri Aðalgeir Krístjánsson skjalavörður á Þjóðskjalasafninu, Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður sem tekur við skjölunum úr hendi Jóns Helgasonar ráðherra og loks Baldur Möller ráðuneytisstjóri. og aðrir góðir gestir velkomnir Fjölmennasti klúbbur landsins ALLT HRESST 0G LIFSGLATT FOLK VELKOMIÐ Á UTSYNARKVÖLD MEÐ FRIKLURBSSTEMMNINGU! UTSYNARKVQiD ^FRI-KLUBBSFJORI j EIKDAIDWAT í KVÖLD, SUNNUDAGINN 2. DESEMBER 1984 Kl. 19.00 Húsiö opnaö. Dagskráin hefst. Kl. 19.30 „FRj-KLÚBBSFÓLK Á SÓLARSTRÖND- UM ’84“. Frumsýning nýrrar kvikmyndar. Ingólfur Guöbrandsson, for- stjóri Útsýnar, kynnir. Kl. 20.00 Veisian hefst meö suð- rænu sniöi, gómsætum réttum og sannkölluðu FRl-klúbbsfjöri. Fjöl- breytt skemmtiatriði, m.a. Tíleinkað FRÍ-KLÚBBNUM og frábæru starfi á líöandi ári. Gestir kvötdsins og Ferðaakrif- stofa Útsýnar fagna stórmsrkum árangri FRÍ-klúbbsins á liðnu Ésumri og heilsa vetri með frísku og fjörugu fólki. Rúllugjald FRÍ-kiúbbsins er aöeins kr. 100 i staö kr. ^ ^ 170* Fjölbreyttir feröamöguleikar vetrarins kynntir meö nýrri feröaáætlun. FRÍ-klúbbsfararstjórar bregöa á leik meö þátttöku gesta. UT- FRI ari og TÍSKU- SÝNINQ DANSSYNING STÓR-BINGÓ Verölaun: Glæsilegar SÝNAR-ferðir með klúbbnum á næsta fjöldi aukavinninga. HEIÐURSGESTUR: Antonio Renosto, forstjóri Eurosun, Lignlano. Modelkeppnin Ungfrú Herra Útsýn 1985 hefst. Ath.: Lægsta matarverö á vegum FRÍ-klúbbsins, aðeins kr. 385 og glsssileg skemmt- un meó fjörugu fólki. Hinn eldhressi Hermann Gunnarsson kynnir. °g Matseðill A: Sérstakur þriréttaður sæl- ksramatseóill kr. 650 Matseöill B: Ódýr en Ijúffengur FRÍ- klúbbsmatseðMI f spænskum grísaveislu- stíl. Aðeins kr. 385 Ath.: Ákveöið hvorn matseöilinn þiö veljiö um leiö og pantaö er. Tryggöu þér pláss í tíma í síma 77500. Pálmi Pélma- son, framkv.stj. FRÍ-klúbbsins stjómar. TÖFRAFLAUTAN skemmtir gestum meö hressilegu gamni og fjörug- um söng. Dansinn stiginn meö FRÍ-klúbbsfjöri til kl. 01.00. Boröapantanir og miöasala { Broadway dag- lega á milli kl. 11 og 19. Ný 8 manna hljómsveit Gunnars Þóröarsonar og söngvararnir Björg- vin Halldórsson, Sverrir Guöjóns- son og Þuríður Sigurðardóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.