Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 39 íf Gámasræðid á eystri hafnargarðinum f Njarðvíkurböfn. Morgunbl«4i8/E.G. Landshöfnin Keflavík/Njarðvík: Stefna að því að allur inn- og út- flutningur gæti farið um höfnina Vogum, 27. nóvember. NÝLEGA var lokið við að malbika gámasvsði á eystri hafnargarðin- um í Njarðvíkurhöfn, alls 6.000 m2. Að sögn Ágústs Jóhannessonar hafnarstjóra Landshafnarinnar Keflavík/Njarðvík er höfnin eina höfnin á Suðurnesjum sem kemur að fullum notum við inn- og út- flutning á Reykjanesskaga. Sagði Ágúst það stefnu Landshafnarinn- ar að allur inn- og útflutningur frá Suðurnesjum gsti farið um höfn- ina. Það eru um 200 farmskip sem fara um höfnina á ári, en nokkur aukning varð eftir að flutningar fyrir varnarliðið byrjuðu að fara um höfnina i vor. Þeir flutningar fóru um hafnir á höfuðborgar- svæðinu og gámunum ekið eftir Reykjanesbrautinni til Keflavík- m*flugvallar. Verktakar við malbikun gámasvæðisins voru Óskar og Herbert Guðmundssynir og Sím- on Björnsson, en þeir áttu lægsta tilboð í verkið. E.G. Eiöfaxi kominn út EIÐFAXI er kominn út og eru 10. og 11. tbl. sameinuð að þessu sinni vegna verkfallsins í október. Blaðið er því tvöfalt að efni og umfangi. Efni blaðsins er m.a. þetta: Hjalti Jón Sveinsson ritstjóri minnist Árna Þórðarsonar, en hann var lengst af í ritnefnd Eið- faxa, alit frá stofnun hans árið 1977. Knúið er dyra hjá Jóhannesi Guðmundssyni bónda á Stapa í Skagafirði. Rætt er við Jón ólaf Sigfússon formann Léttis á Akur- eyri, Sólmund Jónsson á Stöðvar- firði o.fl. Eyjólfur ísólfsson ritar hugleiðingar um hvert stefni í hrossarækt og um Norðurlanda- mót 1984. Sagt er frá afrekshest- inum Reyni, aðalfundi LH, aðal- fundi FEIF ’84, hátíðardögum í tilefni af 25 ára afmæli hollenska íslandshestafélagsins o.m.fl. f blaðinu er einnig skrá yfir þá stóðhesta sem hlotið hafa ættbók- arnúmerin 967—1015, en það eru allir stóðhestar, sem bæst hafa f ættbók síðan 1982, er ættbók BÍ kom út. Avöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSfáy LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17 ■Óverðtryggð — veðskuldabréf Ár 1. 2 3 4 5 6 Avk 7,00 8,00 9,00 10,00 11,00 12,00 20% 77,3 69.2 62,6 57.2 52,8 49.2 23% 79.3 71.7 65,5 60.4 56,3 52.8 28% 82,5 75.9 70,4 65.9 62,0 58,8 Ár Avk 6% 7% 9% 10% 1.12,00 96,0 98,0 2.12,50 93,1 96,3 3.13,00 91,5 95,8 4.13,50 88,6 93,9 5.14,00 85,7 91,9 6.14,50 82,8 89,7 7.15,00 79,8 87,5 8.15,50 76,9 85,2 9.16,00 74,1 82,8 10. 16,50 71,3 80,5 óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtrygg- veðskuldabréf óskast í sölu. óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. AVOXTUNSIW ávaxta fjármuni yðar Verðtryggð veðskuldabréf KAUPHALLARVIÐSKIPTI Vöm gegn rýmun á sparifé! Sparifjáreigendur látið Ávöxtun sf. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR.230 29. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 39,900 40,010 40,010 1 Slpund 48,030 48,162 47,942 1 Kan. dollari 30,139 30222 30254 lDönskkr. 3,6039 3,6139 3,6166 1 Norsk kr. 4,4811 4,4935 4,4932 LScnskkr. 4,5525 42650 42663 1 FL aiark 62324 62496 62574 1 Fr. tranki 42386 42503 42485 1 Bolg. franki 0,6446 0,6464 0,6463 1 Sv. franki 15,7926 152361 152111 1 Holl. gyllini 112078 112396 112336 1 V þ. mark 12,9862 13,0220 13,0008 ifUtn 0,02093 0,02099 0,02104 1 Austurr. sch. 13468 12519 12519 1 Port. esaido 02411 02418 02425 1 Sp. posoti 02324 02330 02325 1 Jap. yen 0,16233 0,16277 0,16301 1 írskt pund SDR. (SérsL 40279 40,490 40,470 dráttarr.) 392555 39,6632 Belg. fr. 0,6416 0,6434 INNLÁNSVEXTIR: Sparrájóðsbækur__________________17,00% Sparisjóösreikningar meö 3ja mánaða uppsögn........... 20,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþýóubankinn................ 2420% Búnaöarbankinn................ 24,50% lönaðarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir.................. 2420% Sparisj. Mafnarfjarðar..... 25,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verztunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% IðnaðarbankinnO............. 26,00% með 12 mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn............... 25,50% landsbankinn...................2420% Útvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn.............. 27,50% Innlántskirtoini 24,50% Verötryggóir rsikningsr — - k uía IX—l.:——i— mioao vk) laniKiaravnnoiu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 3,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% lönaöarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sþarisjóöir.................. 4J)0% Utvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 520% Búnaðarbankinn................ 620% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 6,50% Sparisjóöir................... 620% Samvinnubankinn.............. 1fl0% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzkmarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn +1,50% bónus Iðnaöarbankinn1'.................. 6,50% Áráana- og MaupareHtningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar.........15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn...............12,00% lönaöarbankinn...............12,00% Landsbankinn................ 12/10% Sparisjóöir...................12/»% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 12/»% — hlaupareikningar...........9,00% Útvegsbankinn_______________ 12,00% Verzlunarbankinn.............. 12/»% St)ðnHmikningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% 98Tnwi — newwmsian ~ piusisiuir.. 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóðir...................20/»% Útvegsbankinn..................20/»% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir....................23/»% Útvegsbankinn..................23,0% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstaeður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparivettureikningar Samvinnubankinn............. 20,00% Trompraikningur Spariijóöur Rvik og nágr. Sparisjóöur Kópavoga Sparisjóóurinn í Keflavík Sparisjóóur vétstjóra Sparisjóóur Mýrarsýslu Sparisjóöur Bolungavikur Innlegg óhreyft i 6 mán. sóa lengur, vaxtakjðr borin saman við ávðxtun 6 mán. vsrðtryggðra reikninga, og hag- stcðari kjðrin valin. Innlendir gjaldeyrisraikningar a. innstæöur í Bandaríkjadollurum.... 8/»% b. innstæöur i steriingspundum.... »20% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum..... 4/»% d. innstæður í dönskum krónum______ 8£0% 1) Bónus greiöist til viðbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga sam akki ar tskið út at Knniy innttadi sr laus oa rMknnt bónutinn trávar á ári, i júlí og janúar. 2) Stjðrnureikningar aru vorðtryggðlr og geta þeir sem annaó hvort eru sktri sn 64 ára eða yngri an 16 ára stofnað slíka raikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, lorvextir Alþýöubankinn..................23/»% Búnaöarbankinn.................24/»% lönaöarbankinn.....-........24/»% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir....................24/»% Samvinnubankinn............... 23/»% Útvegsbankinn..................22/»% Verzlunarbankinn...............24/W% Viöskiptavixlar, forvextin Alþýöubankinn..................24/»% Búnaöarbankinn.................25/0% Landsbankinn................. 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Alþýöubankinn..................25/»% Búnaöarbankinn............... 25,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir....................25/»% Útvegsbankinn.................26/»% Verzlunarbankinn...............25/»% Endurseijanieg lán tyrir framleiöslu á innl. markaö. 18/»% lán i SDR vegna útflutningsframl. 9,75% «41-1-I-S--XS nlmnnm 06UlOoWvl, oliiiwVlfl. Alþýðubankinn..................26/»% Búnaöarbankinn.................27/»% Iðnaöarbankinn.................26/»% Landsbankinn_______ ........25/»% Sparisjóöir....................26/»% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn..............- 25,00% Verzlunarbankinn...............28/»% ViðskiptMkuldabrát: Búnaðarbankinn_________________20/»% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn...............28/»% Wn.MninnA «X- vefoiryggo iafi í allt aö 2'A ár...................... 7% lengur en 2'A ár...................... •% Vanskilavextir_____________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boónir út mánaöariega. Meöalávöxtun októberútboös...2720% Lífeyrissjódslán: Lffeyriaajóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er f er lítilfjörieg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Ljfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfétagi hefur náð 5 ára aóild aó sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö hðfuöstól ieyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaölld er lánsupphæöin orófn 360.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársf jóröung sem Itður. Þvf er í raun ekkert hámarkstán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrlr nóv. 1984 er 938 stig en var fyrlr sept. 929 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Miðaó er vió visitöluna 100 í júnf 1979. Byggingavísitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá mlöaö vtö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.