Morgunblaðið - 02.12.1984, Síða 48

Morgunblaðið - 02.12.1984, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður — Fasteignasala Viö leitum aö manni 25—30 ára sem hefur einhverja reynslu í sölumálum. Góö og hressi- leg framkoma nauösynleg. Uppl. um mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 1. des. merkt: „F — 9764“. Lykilmaður í setningu Prentsmiöja úti á landi vill ráöa setjara sem getur skipulagt vinnu og stjórnaö setninga- deild. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúmer inn hjá augl.deild Mbl. merkt: „Setjari — 2574“. Fullum trúnaöi heitiö. Frá menntamála- ráðuneytinu Vélfræöikennara vantar aö lönskóla ísafjarö- ar til aö kenna vélskólanemum 1. og 2. stigs frá áramótum. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-4215 milli 10—12 og í síma 94-3502 á kvöldin. Menntamálaráöuneytiö. Afgreiðslustarf Vanan afgreiöslumann vantar í varahluta- verslun okkar aö Höföabakka 9. Uppl. gefur verslunarstjóri, ekki í síma. BíLVANGURsf HOFÐABAKKA 9 5IMI 687300 Abyrgðarstörf Á vegum undirritaös er leitaö aö starfsfólki í m.a. eftirtalin ábyrgöarstörf: Sölustjóra í heildsölufyrirtæki sem selur bæöi innlendan og erlendan fatnaö. Innkaupastjóra í stórt deildaskipt heildsölufyrirtæki er verzlar með sérhæföar heimilis- og frístundavörur. Deildarstjóra fyrir stórt fyrirtæki úti á landi í fatafram- leiöslu. Sölustörf Afgreiöslumaöur til starfa í herrafataverzlun. Sölumaöur í heildverzlun, matvörudeild. Viö leitum aö fólki sem: — hefur reynslu í sölumálum — er á aldrinum 25—45 ára — hefur góða framkomu — á gott meö aö vinna meö öörum. Öll þessi störf eru laus strax eöa sem allra fyrst. Góö laun í boöi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu okkar merktar viökomandi starfi, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar fyrir 7. des. nk. Þeir sem eiga umsóknir hjá okkur þurfa aö ítreka þær. Gudni Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ritari Tölvuvinnsla Ritari óskast til starfa viö innflutnings- og útflutningsfyrirtæki í miðborginni. Starfiö felst m.a. í bókhaldi, tölvuvinnslu, tollskýrslu- gerö, vélritun og ýmsum útréttingum. Starfiö krefst kunnáttu í ofangreindum störf- um. Aöeins koma þeir til greina sem leita aö starfi til lengri tíma. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Tilboö, sem greinir aldur, menntun og fyrri störf, óskast afhent í augl.deild Mbl. merkt: „Ábyggileg — 2654“ fyrir 9. desember nk. Afgreiðslufólk Rafvirkjar Óskum aö ráöa starfsfólk til afgreiöslustarfa í desember. Aöeins vant fólk kemur til greina. Einnig vanan rafvirkja. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Upplýsingar á staönum, ekki í síma. Rafkaup, Suöurlandsbraut 4. Framreiðslumaður Framreiðslumaöur eöa nemi, sem væri u.þ.b. aö Ijúka námi, óskast aö nýju vínveitingahúsi austan fjalls. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem allra fyrst. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöurr fyrir 8. desmeber nk. Öllum umsóknum verð ur svaraö. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Síml 68-54-55 27 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir framtíöarstarfi. Er mjög reglusam- ur. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 38455. Viðgerðarstarf Laghentur, vanur maöur óskast til starfa á verkstæöi Rafbúöar Sambandsins, Ármúla 3. múla 3. Starfið er fólgið í viögeröum saumavóla og smærri heimilistækja. Nám í skrifvélavirkjun eöa rafeindavirkjun æskilegt, en ekki skilyrði. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra er veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Heildsalar — smásalar Innflytjendur á rafeindatækjum Get bætt viö mig nokkrum viöhalds- og/eöa eftirlitsverkefnum á rafeindabúnaði. Víötæk reynsla, fljót og góö þjónusta. Lysthafendur vinsamlegast leggiö viðkom- andi upplýsingar inn á augl.deild Mbl. merkt: „KGB — 2040“. Skriftvélavirki Vélvirki — Vélstjóri Óskum eftir aö ráöa áreiöanlegan og verk- laginn mann til aö annast viögeröir á mekan- iskum skrifstofuvélum. Nánari upplýsingar gefur Grímur Brandsson, verkstjóri (ekki í síma). Skrifstofuvélar hf. Rafvirki — Rafvélvirki Óskum eftir aö ráöa áreiöanlegan og verk- laginn rafvirkja eöa rafvélavirkja til aö annast viögeröir á klukkukerfum og stimpilklukkum, kunnátta í elektronik er æskileg. Nánari upplýsingar gefur Grímur Brandsson, verkstjóri (ekki í síma). Skrifstofuvélar hf. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður .r * Hjúkrunardeildarstjóri óskast á dagdeild geödeildar Barnaspítala Hringsins viö Dalbraut. Hjúkrunarfræðingar óskast í vaktavinnu viö geödeild Barnaspít- ala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunar- stjóri í síma 84611. Hjúkrunarfrædingar óskast viö geðdeild 14 á Kleppsspítala. Hús- næöi á staönum getur fylgt. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deilda í síma 38160. Starfsmenn óskast (helst karlmenn) viö geödeildir ríkis- spítala. Starfsmenn óskast til ræstingastarfa viö geödeildir. Hlutavinna bæöi fyrir og eftir há- degi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deilda í síma 38160. Hjúkrunarfræöingar óskast viö lyflækningadeild og taugalækn- ingadeild Landspítalans. Hlutastarf og fastar næturvaktir koma til greina. Sjúkraliöar óskast viö lyflækningadeildir og taugalækn- ingadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Starfsmenn óskast til ræstinga í hlutastarf árdegis á Kópavogshæli. Upplýsingar veitir ræstingarstjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Læknaritari óskast í hálft starf eftir hádegi á röntgen- deild. Stúdentspróf eöa sambærileg mennt- un áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgen- deildar í síma 29000. Lögfræðistofa — ritari Óskum eftir aö ráöa góöan ritara til starfa. Æskilegt er aö viðkomandi sé vel aö sér í Noröurlandamálum og ensku og geti unnið sjálfstætt. Skriflegum umsóknum ásamt meömælum ber aö skila til skrifstofu vorrar fyrir 10. desember nk. Lögfræöistofan, Höföabakka 9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.