Morgunblaðið - 02.12.1984, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 02.12.1984, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bifvélavirki Regtusamur bifvélavirki meö meirapróf óskar eftir atvtnnu. Til- boð leggist inn á augld. Mbl. merkt: .B - 1468' fyrir 6. des. nk. húsnæöi ; / boöi í Hárgreiöslustofa tll leigu. Uppl. í síma 685517. □ Mímlr 59841237 = 2 I.O.O.F. 10 = 1661238 Vi = Dn. I.O.O.F. 3 = 16612038 = □ Gimli 59841237 — 1. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvðld kl. 8. FERÐAFÉLAO ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 3. desember: kl. 13. Ekiö í Bláfjöll gengiö á Þríhnúka (400 m). Síöan veröur ekiö í suöur um nýja Bláfjalla- veginn, en hann tengist veginum til Krísuvíkur. Verö kr. 350,- Brottför frá Umferöarmlðstöölnnl austanmegin. Farmiöar viö bil. Frrtt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Fólag austfirskra kvenna Jólafundur mánudaginn 3. des- ember kl. 20.00 á Hallveigar- stðöum. Jólafundur Svalanna veröur þriöjudaginn 4. desember í Síöumúla 25 og hefst kl. 19.30. Kvðldveröur og bolla. Ath.: breyttan fundartfma. Húsmœörafélag Reykjavíkur Jólafundurinn veröur í Domus Medica v/Egilsgötu fimmtudag- inn 6. desember kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá. Stjórnin. Nýtt líf kristið samfélag Samkoma f dag kl. 14.00 f Brautarholti 28, 3. hæö. Alan Beardal frá Englandi talar. Alllr hjartanlega velkomir. Aöalfundur SKRR hefst í Þrótthelmum mánudag- inn 3.12. kl. 20.30 og veröur fram haldiö á sama staö og tima fimmtudaginn 6.12. Stjórnin. l.ff. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 2. des. kl. 13 AAventuganga um Ásfjall og Hvaleyri. Flókasteinn skoöaöur. Verö 200 kr., frftt f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSf, bens- ínsöiu. Skemmtikvökf Útivistar veröur laugard. 8. des. kl. 20 aö Hverf- isgötu 105. Jólahvaö? Alllr vel- komnir. Miöar á skrifst. og viö innganginn. Sjáumst! Útivist. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Jólafundur félagsins veröur haldinn ffmmtudaginn 6. des. kl. 20.30 á Hótel Hofl vlö Rauöar- árstfg. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn-. aöarsamkoma kl. 14.00, ræðu- maöur: Jóhann Pálsson. Almenn samkoma kl. 20.00, ræóumaöur: Hallgrfmur Guömannsson. Fórn til innanlandstrúboös. Kafflveit- ingar aö loknum samkomum. VðhrufM111 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 16.30, samkomustjórl: Hafliöl Krlstlns- son. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Jólaverkstæöi kl. 14.00—16.00. Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Hugleiöing Guöni Gunnarsson. Ath.: Samkoma feilur niður f kvöld. Skemmtikvöid veröur haldiö föstudaginn 7. desember kl. 20.30 aö Laufás- vegi 51. Bingó, félagsvist o.fl. Farfuglar. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir velkomnir. Trú og líf Við erum meö samveru f Há- skólakapellunni f dag. Ræöu- maöur: Barry Austln frá Youth Wlth A Mission. Þú ert velkom- inn. Trú og líf. fifliui ufniiuum ICKLANDIC ALMMI CLUI Miövikudaginn 6. des. Félagsfundurinn aö Hótel Hofi fellur niöur. I staöinn veröur opiö hús aö Grensósvegi 5. Rætt um Botnssúlnaferö um næstu helgi. ISALP Eiím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verlö vel- komln. Vegurínn Almenn samkoma veröur f kvöld kl. 20.30 f Sföumúla 8. Allir vel- komnir. Fimir f»tur Dansæfing veröur f Hreyfilshús- inu sunnudaginn 2. des. kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir fé- lagar ávallt velkomnir. Upplýs- ingar í sfma 74170. Ódýrar bœkur — Ljóömæii Ólfnu & Herdísar & ódýr- ar bækur á Hagamel 42 s. 15688. 15% staögreiöslu- afsiáttur Teppasalan, Hliöarvegi 153, Kópavogi. Simi 41791. Laus teppi í úrvali. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. AMNHŒBSUk M.ÓIAFSSON SÍMI8473$ MetsöluNad á hverjum degi! AIWA AIWA AIWA AIWA er feti framar AIWA hljómtæki bjóöa upp á ótrúlegar tækninýjungar en eru afar einföld í notkun. Þrýsta á einn hnapp er allt sem til þarf og tækin sjá um restina, hvort sem um er aö ræöa upptöku eöa afspilun. Aðalsmerki AIWA er falleg hönnun og mikil hljómgæöi. Komiö — hlustiö — sjáiö og sannfærist. Þaö borgar sig. D i # , f\aaio ÁRMÚLA 38 iSelmúla megini 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF’366 Bowie hittir enn í mark Hljómplötur Siguröur Sverrisson David Bowie Tonight EMI America/Fálkinn Eftir síðustu plötu David Bowie, Let’s Dance var ekki laust við að ég bæri kvíðboga fyrir að þurfa að fjalla um þessa nýju plötu hans. Sá kvíði var hins vegar fljótur að víkja fyrir heilmikilli ánægju. Heildarsvip- urinn er mjög sterkur á Tonight. Miklu finnst mér skipta, að Bowie skuli hafa sagt skilið við diskóið, sem einkenndi Let’s Dance og fór óheyrilega í taug- arnar á mér. Hérna er viðfangs- efnið meira í ætt við það sem maður hefur átt að venjast án þess að nokkrar stórbreytingar séu heyranlegar. Þannig er það nú skrýtið; maður gerir kröfur til þess að sumir komi sífellt fram með nýjungar en fagnar síðan um leið er aðrir rata á ný inn á gömlu brautina eins og hér. Eins og alltaf þegar Bowie á í hlut eru vinnubrögðin nær óað- finnanleg. Hljóðfæraleikur nálg- ast það að vera fullkominn og „sándið“ á plötinni er mjög gott. Söngur Bowie er svo nokkuð, sem aldrei svíkur. Lagasmiðarn- ar eru að auki margar hverjar mjög góðar hér enda kappinn enginn aukvisi í þeim efnum. Síðari hliðin t.d. öll mjög sterk en ekki má gleyma Iggy Pop, sem á stóran þátt í fjórum lag- anna. Sér til aðstoðar hefur Bowie menn, sem fæstir eru nokkuð þekktir. Það er helst Carlos Al- omar, sem maður kannast við. Auk hefðbundinna spilara koma blásarar nokkuð við sögu og rétt er að veita skemmtilegum út- setningum á þeim bæ athygli. Tina Turner syngur með Bowie í titillaginu og Pop í Dancing with the Big Boys. Skila sínu bæði vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.