Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 5 Gudbergur Bergsson „Hinsegin sögur“ Sagnasafn eftir Guðberg Bergsson KOMIÐ er út hjá Forlaginu nýtt sagnasafn eftir Guðberg Bergsson. Nefnist það Hinsegin sögur og hefur að geyma þrettán sögur sem höfund- ur tileinkar ástarlifi Islendinga á öll- um sviðum. Hann leitar víða fanga og seilist um leynda afkima ástarlífs sem og annars þjóðlífs og dregur sitthvað fram í dagsljósið, segir í frétt frá útgefanda. Við lesendur sína segir skáldið: „Það er sannað mál að höfundur hefur rannsakað undirstöðu text- ans. Hann er því aðeins að segja sannleikann — I sannsögulegum sögum sem byggðar eru á veru- leikanum." Hinsegin sögur er 112 bls. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. AUK/Erlingur Páll Ingvarsson hannaði kápu. Kammersveit Rvíkur: Tveir sextettar á tónleik- um í kvöld KAMMERSVEIT Reykjavíkur efnir til fyrstu tónleika 11. starfsárs síns í kvöld klukkan 20.30 í Áskirkju í Reykjavík. Þar verða leiknir tveir sextettar. Kammersveitin býður upp á þrenna áskriftartónleika á þessu starfsári. Á tónleikunum í kvöld leika þau Rut Ingólfsdóttir, fiðlu, Szymon Kuran, fiðlu, Helga Þór- arinsdóttir, lágfiðlu, Robert Gibb- ons, lágfiðlu, Inga Rós Ingólfs- dóttir, selló, og Arnþór Jónsson, selló, sextett nr. 1 í B-dúr op. 18 eftir Brahms og „Verklárte Nacht" op. 4 eftir Schönberg. Leiðrétting í VIÐTALI Guðmundar Daníelsson- ar við sr. Eirík J. Eiríksson um sUerstu bókagjöf í sögu þjóðarinnar, sem birtist í Mbl. 2. des. sl., féllu niður eftirfarandi feitletruð orð: „... þó að hún sé revndar eldri en elsta bók prentuð á fslandi, sem fáanleg hefur verið, en það er eins og allir vita Guðbrandsbiblía." Þá er Hrappsey ranglega staf- sett Hrafnsey í þremur samsetn- ingum. Beðist er velvirðingar á þessum misfellum. VZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! stórútsölumarkaði Wálsi27 hverju mátt þú ekki missa af honum? Vegna þess aö: • Þar er mikill fjöldi góðra fyrirtækja S.S. KARNABÆR — STEINAR — HUMMEL — AXEL Ó — GLIT — YRSA — MARÍA — MANDA — LEIKFANGAVER — MAGNEA — JÓLABÆR — MARELLA — HLJÓMTÆKJADEILDIN — FATAHÖNNUÐURINN — MADAM — HANNYRÐA- DEILDIN — BELGJAGERÐIN O.M.FL. • Þar er gífurlegt vöruúrval s.s. Jólafatnaöur á börn 0—12 ára — Dömu-, herra-, unglingaselskapsfatnaður. Jólaskreytingar — jólaseríur — aöventuljós — handunnar jólaskreytingar og gjafir — jólakerti — jólaskór — jólaplötur — þurrskreytingar. Sportvörur — heimilistaeki s.s. isskápar — handþeytarar — dósaopnarar — brauöristar — vöfflujárn — útvörp — feröatæki — kassettutæki — armbandsúr — hljómflutningstæki — allar rafmagnssmávörur — tölvuspil — mikiö plötu- og kassettuúrval. Skartgripir, snyrtivörur, gler, kopar, postulín. Mikiö úrval af efnum — bútum — vinnufatnaöur. Leikföng fyrir alia aldurshópa. Jólastjarna. • Þar er sérlega hagstætt verð! • Þar bætast við nýjar vörur daglega. • Þar er f jöldi bílastæða. • Þar er videóherbergi fyrir börnin. • Þar færð þú frían kaffisopa. • Þar er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast. ^ í\ö-, Opið daglega frá kl. 13—18. Föstudaga frá kl. 13—19. Laugardaga — jólaopnun verslana Tökum á móti oð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.