Morgunblaðið - 04.12.1984, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 04.12.1984, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 Morgunblaðid/Svavar. Guðni Aðalsteinsson, formaður Björgunarsveitarinnar Tinds, Helga Magn- úsdóttir, formaður kvennadeildar SVFÍ á Ólafsfirði, Haraldur Henrysson, forseti SVFl, og Jakob Ágústsson, formaður karladeildar SVFÍ á Ólafsfirði. Ólafsfjörður: SVFÍ byggir hús Slysavarnadeildirnar og björgun- arsveitin Tindur á Ólafsfirði tóku fyrir skömmu á móti forseta Slysa- varnafélags íslands, Haraldi Henr- yssyni, er hann var þar á ferð. Var í því tilefni haldið kaffisamsæti og skoðað húsnæði SVFÍ á staðnum, en það er nú í byggingu. Jakob Agústsson, formaður karladeildar SVFÍ á Ólafsfirði, sagði i samtali við Morgunblaðið, að húsið væri á tveimur hæðum og væri sú neðri þegar frágengin. Þar væri nú til húsa björgunarstöð og aðstaða björgunarsveitarinnar Tinds og stjórnstöð, þar sem Al- mannavarnir gætu fengið aðstöðu, ef þörf krefði. Þar væri ennfremur bíll félaganna, bátur og geymsla fyrir björgunarbúnað. Á efri hæð- inni væri síðan fyrirhugað að koma upp félagsheimili SVFÍ. Jakob sagði, að nánast öll vinna við byggingu hússins hefði verið unnin i sjálfboðavinnu og því væri farið hægt í sakirnar. Félögin treystu sér ekki til skuldasöfnunar vegna byggingarinnar, en þó væri á hverju ári lokið einhverjum áfanga. 8 Z-60 Lítil og nett en leynir á sér Hún er fallega nett og fer vel í skrifstofu. Hún prentar í 4 litum - svörtu, rauðu, bláu og brúnu. Hún prentar allt frá B4 (A4 yfirstærð), og niður í nafnspjöld. Hún prentar á flestar þykktir af pappír - kartong. Z-60 Ijósritunarvél aðeins kr. 54.000 stg. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999-17244 ' j ia.iilliíiiiiil^íi^llli'.iiiiiibiiilÉilSiiíliiiiLiji Hús SVíj á Ólaísflrbl. Fytjr framftn hwsið standa ásamt Ilaraldi Henryásyni , stjórair Ólafsfjarftardejldanna og byggmganefndir. ’ . * - i, •, • . ' b ‘ * i m\\! PI l |nr| ij|| , r t1 M t {r I < t • *! • » r: I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.