Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984
17
íslands-
ferðarbók
Martin A.
Hansen
ALMENNA bóka-
félagið hefur gefið
út bókina „A ferð
um ísland“ eftir
danska skáldið
Martin A. Hansen
í þýðingu Hjartar
Pálssonar.
í frétt frá út-
gefanda segir
m.a.:
„ísland er
stórbrotið, en
ekki broshýrt við
fyrstu sýn, og fólkið jafnvel ekki
heldur. En skáldið Martin A. Han-
sen vissi vel að það var aðeins
skel. Hann þekkti þetta land og
þetta fólk, ekki af því að hann
hefði verið hér áður, heldur af því
að hann var heima í íslenskum
bókmenntum. Enda átti viðmótið
eftir að hlýna.
ísland kringum 1950, fjöll þess
og fólk, dýr og blóm, rís upp af
síðum bókarinnar, og í baksýn
birtast persónur íslendingasagna,
saga og nútími renna saman í eina
glitrandi heild. Enda var sagt um
bókina við útkomu hennar: Sjald-
an hafa höfundur og land tekist
svo innilega í hendur og ísland og
Martin A. Hansen í þessari bók.“
íslenska útgáfan er með mynd-
um Svens Havsteen-Mikkelsen.
Hún er 243 bls. og unnin í
Prentsmiðjunni Odda.
Martin
A. Hansen
Guðrún frá Lundi.
Síðasta bindi
Dalalífsins
PRIÐJA og síðasta bindi Dalalífs
eftir Guðrúnu frá Lundi er nú komið
út hjá Almenna bókafélaginu, og ber
það undirtitilinn „Lausn syndarinn-
ar“.
Dalalíf er fyrsta skáldsaga Guð-
rúnar og kom út í 5 bindum
1946—1951 og gerði höfund sinn
strax að mest lesna höfundi ís-
lendinga.
Þetta þriðja bindi gerist enn á
Nautaflötum og þar í grennd.
„Kynslóðin sem var ung í öðru
bindi eldist og gránar og enn er ný
að taka við. Ástir, gleði og erfið-
leikar. Fram úr sumu er unnt að
ráða, öðru ekki, eins og gengur í
lifinu," segir í umsögn um bókina
á kápu hennar.
Þetta þriðja bindi er 586 blað-
síður. Það er prentað í Prentstofu
G. Benediktssonr.
Jólabingó hjá
Víkingskonum
JÓLABINGÓ kvennadeildar Vík-
ings verður haldið annað kvöld,
laugardag 8. desember, kl. 20 í Vík-
ingsheimilinu við Hæðargarð.
Margir góðir vinningar verða í boði
og glæsilegt kaffiborð.
Jólaföndur verður síðan hjá Vík-
ingskonum á þriðjudagskvöldið 11.
desember klukkan 20.
/Microma Swiss
Quartz. Duo
Oiaplay, gyllt, og
atél — gyllt
\ kadia. Kr. /
L. 3.600,-. A
Zanith. Qull aða
hvftagull húðaö,
kaðja. Kr.
, 17.920,-. .
' Cupillard
Riðma-Parfa.
Stál, gyllt, ðl. Ca.
. kr. 7 J00,-.
Microma Swiaa
Quartz. Gyllt. 61.
Kr. 2.796,-.
Zanith. Gull aða
hvftagull húðað,
kaðja. Kr.
17.986,-. ,
Microma Swiaa
Quartz. Gyllt, 61.
Cupillard
Riéma-Parfa.
Stál - gyllt,
kaðja. Ca. kr.
12.400,-.
))OniLSL
Askriftarsíminn er 83033
Zanith (modarnl
art Tolodo)
Fjórtöld guU-
húðun 61. (20
microm gullhúð-
un). Kr. 15.030,-j
Zonith (modarn
art Tolado) Stál
— gyllt, kaðja.
Kr. 17.695,-.
f! >
EF I>IG VANTAR
ÍIR í JÓLAGJÖF
NÆGIR AÐ KOMA TIL MICHEKSEN
Michclsvnarnir hafa nú annasl sölu og þjónustu á úruw og klukkum
í 7.7 ár. beir gerþckkja þvíkröfur og þarfir neytenda. Kf þú finnur ekki úr
yj() þjit hæfi hjá Michelsen finna þeir þad fyrir þig annarsstaóar. I>ú færó varla
hetri þjónustu. Örlítió svnishorn af fyrirliggjandi úrvali og veröi dömu- og herraúra.