Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 8
8 I DAG er föstudagur 7. des- ember, Ambrósíusmessa, 342. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Rvík kl. 5,39 og síðdegisflóð kl. 17.54. Sólarupprás í Rvík kl. 11.01 og sólarlag kl. 15.37. Myrk- ur kl. 16.51. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.19 og tunglið í suöri kl. 00.08. (Almanak Háskólans.) Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil óg nú að Guð fer ekki í manngreinarálit.“ (Post. 10, 34). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 i_U" 11 13 14 Ml5 16 |||||g 17 LÁRÍ.'ri: — 1 r»ti, 5 þreyta, 6 íþrótUfélag, 9 fugl, 10 cpa, 11 sam- hljóAar, 12 akip, 13 blauta, 15 belta, 17 suðar. LÖÐRÉTT: — 1 skvampar, 2 tryllta. 3 blása, 4 mannsnafns, 7 lofa, 8 ask- ur, 12 skellur, 14 fraus, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: — 1 lága, 5 eðla, 6 nána, 7 um, 8 ekill, 11 Ra, 12 ala, 13 nutu, 16 inntak. l/tÐRÉMT: — 1 lunderni, 2 gengi, 3 aóa, 4 harm, 7 ull, 9 kaun, 10 laut, 13 auk, 15 tn. FRÉTTIR FROST var hvergi teljandi á landinu í fyrrinótt. Það mældist mest á láglendi, tvö stig, varð 4 stig uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 0 stig í lítilsháttar úrkomu. Ekki sá til sólar hér í bænum í fyrra- dag. f spárinngangi í gærmorgun sagði Veðurstofan að hitafar myndi Iftt breytast. Ný veðurat- hugunarstöð er tekin til starfa í Hrútafirðinum: Tannstaða- bakki, sem kemur í stað Þór- oddsstaða. Þar hefur veðurat- hugunum verið hætt. Tannstaða- bakki er rétt utan við Reykja- skóla. Það var einmitt þar sem kaldast var á láglendi í fyrrinótt. Loks er þess að geta að þessa sömu nótt í fyrravetur hafði frost mælst 8 stig hér í bænum. FORELDRAFÉL Kópavogshæl- is gengst fyrir jólablli í Ár- túni, Vagnhöfða 11, á sunnu- daginn kemur, 9. desember, og hefst það kl. 14. Tekið verður á móti kökum vegna jólaballsins milli kl. 10—12 í Ártúni á sunnudagsmorguninn. KVENNADEILD SVFÍ hér í Reykjavík heldur markað í húsi félagsins á Grandagarði á sunnudaginn kemur, 9. þ.m. Tekið verður á móti kökum og öðrum varningi á markaðinn eftir kl. 11 á sunnudagsmorg- uninn. Ákveðið hefur verið að jólafundur deildarinnar verði í Átthagasal Hótels Sögu fimmtudaginn 13. þ.m. og hefst hann ki. 20.30. KVENFÉL. Aldan heldur jóla- fund sinn í kvöld, föstudag, í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. Hangikjöt verður borið fram og efnt verður til happdrættis m.m. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna hér í Rvík halda basar í dag, föstudag, á Lækjartorgi og hefst hann kl. 10. Velunnar- ar samtakanna eru beðnir að koma þangað með basarmuni. LÆKNAR. 1 tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að ráðuneytið hafi veitt cand. med. et chir. Ágústu Andrésdótt- ur leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi, svo og þeim cand. med. et chir. Hannesi Stephensen og cand. med. et chir. Jóhannesi Jóns- syni. I KVENNAHÚSINU við Hallær- isplanið verða kaffiveitingar frá kl. 13.30 á morgun, laug- ardag. Kynntar verða bækurn- ar Þel eftir Ásrúnu Gunn- MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 Vonandi lætur ríkisstjórnin einskis ófreistað til að tryggja það að við verðum áfram talin hamingju- sömust í heimi!!! laugsdóttur og Við gluggann eftir Fríðu Sigurðardóttur. Spjallað verður síðan við skáldkonurnar. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra á morgun laugardag kl. 15. Gestir Baldvin Þ. Krist- jánsson við annan mann. Spil- að verður bingó. JÓLADAGAHAPPDRÆTTI. Dregið hefur verið í jóladaga- happdrætti Kiwanislúbbsins Heklu, dagana 1. til 7. des. og komu þessi númer upp: 1. des. 1592; 2. des. 708; 3. des. 698; 4. des. 1519; 5. des. 227; 6. des. 814; 7. des 1874. FÓSTRUFÉL. íslands heldur jólafund sinn í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30 að Grettisgötu sa_____________________ KIRKJA________________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRNESPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11 í safnaðar- heimilinu Borgum og hefst hún kl. 11. Sr. Árni Pálsson. AÐVENTKIRKJAN í Reykja vík: í kvöld, föstudagskvöld, samkoma kl. 20. Björgvin Snorrason talar. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Pré- dikari verður Clifford Soren- sen skólastjóri frá Bandaríkj- unum. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11.00. Björgvin Snorrason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fóru úr Reykja- víkurhöfn og sigldu til útlanda Hofsá og Rangá. Þá fór Drang- ur á ströndina og til veiða héldu Ásþór og Engey. BLÖD & TÍMARIT MERKI Krossins, 3. hefti 1984, er komið út fyrir nokkru. Efni þess er þetta: Vadstena- klaustur og heilög Birgitta. e. T.Ó.; Hugleiðingar um Heilaga ritningu III, e. dr. H. Frehen biskup; Um páfaembættið, e. sr. Ágúst K. Eyjólfsson; Um mál og stílform í Biblíunni II, e. dr. H. Frehen biskup. enn- fremur gömul mynd, bóka- fréttir og kveðjuorð um Rein- ald Reinaldsson. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Glað- heimum 24 hér í Rvík hefur verið týndur frá því 27. nóv. síðastl. Hann er svartur, grár og hvítur. Stórvaxinn köttur. Hann var með glitól um háls- inn. Sími á heimili kisa er 81483. Kvöld-, ruatur- og halgarþiónuata apótakanna i Reykja- vík dagana 7. desember til 13. desember. að báöum dðgum meótöldum er í Ingólft Apóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónasmiseógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelnl. Neyóarvakt Tannlæknsfélags fslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneethvarf: Opiö allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldí í heimahúsum eöa oröió fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-ssmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er síml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sélfræóistöóin: Ráögjöf í sólfræöilegum efnum. Simí 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsíns til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. .18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miðaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landapdalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. 8<ang- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnatpftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarUakningadaild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgartpftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúölr: Alla daga ki. 14 tll kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsöknartími frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fstðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flökadwld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Köpavogttuelíö: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllastaöaapftali: Heimsóknar- ti'mi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóa- atsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Helmsóknartlml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahút Keflavfkur- laskniahóraóa og heflsugæzlustöðvar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaklþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa I aóalsafni, simi 25088. Pjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókesefn Raykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðaltafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—ápríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs- vallagötu 16. síml 27640. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó I frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Blindrabókatafn lalanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsíö: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opfö samkvæmt umtali. Uppl. I síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasaln Einars Jóntsonar: Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föat. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri aíml 10-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. slml 34039. Sundlaugar Fb. BrelóhoWi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30 Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl 7.20— 13.00 og kl. 16.20-19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 III kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug ( Moafellsáveft: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miðvlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundltug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Selljarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.