Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984
Sönava
ur
við allra hæíi
22 jólasöngvar í léttum
híjómbordsútsetningum.
M.a. eru í bókinni flestlögin
afplötunni eftirsóttu Bjart
er yfir Betlehem, s.s. Bor-
inn ersveinn í Betlehem,
Gleðileg jól o.fl.
Kátt er um jólin. Jólalög
og sálmar hljómsett fyrir
hljómborð og gítar. M.a.
Adam átti syni sjö, Pabbi
segir, Heims um ból,
Nú skal segja o.fl.
Gullkorn. 12 vinsælustu
lög Magnúsar Eiríkssonar
í léttum útsetningum fyrir
hljómborð og gítar. M.a.
Draumaprinsinn, Reyndu
aftur, Róninn o.fl.
Leikum og syngjum.
Vinsælustu barnalögin
í léttum raddsetningum
fyrirpíanó, eftirJón
Ásgeirsson. M.a. Ef væri
ég söngvari, Meistari
Jakob, LitlaJörpo.m.fl.
Söngvabækumar frá
Lensidælur
Lensi- og sjódælur fyrir
smábáta meö og án flot-
rofa. 12 og 24 volt. Einnig
vatnsdælur (brunndælur)
fyrir sumarbústaði, til aö
dæla út kjöllurum o.fl. 220
volt. Mjög ódýrar.
Atlas hf
Borgartún 24, aími 26755.
Pósthólf 493 — Reykjavík.
Valur vann IS
VALSMENN áttu í hinu mesta
basli meó ÍS í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í gærkvöldi, en
náðu þó aö sigra með átta stiga
mun — 103:95. Staðan í hálfleik
var 57:47 fyrir Val.
Valsmenn voru yfir allan tímann
en munurinn varö aldrei verulegur.
Stúdentar börðust hetjulega fyrir
sínu og Valsmönnum tókst aldrei
aö hrista þá af sér. Sigurinn var þó
raunveruiega aldrei í hættu.
Valsmenn spiluöu „pressuvörn“
mikinn hluta leiksins — og áber-
andi var í fyrri hálfleik aö kæmust
stúdentar framhjá þeirri vörn á
eigin vallarhelmingi var lítiö mál að
senda knöttinn á Guömund Jó-
hannsson undir Valskörfunni —
hann var oft aleinn þar og skoraöi
alls 32 stig í leiknum.
Árni Guðmundsson var besti
maöur ÍS — lék meöspilara sína
IS — Valur
95:103
mjög vel uppi. Hjá Val var Kristján
Ágústsson besti maöur.
Stig ÍS: Guömundur Jóhanns-
son 32, Árni Guömundsson 20,
Valdimar Guölaugsson 20, Ágúst
Jóhannesson 15, Ragnar Björns-
son 7 og Karl Ólafsson 1.
Stig Vals: Krlstján Ágústsson
31, Leifur Gústavsson 18, Torfi
Magnússon 13, Jóhannes Magn-
ússon 10, Jón Steingrímsson 9,
Tómas Holton 8, Einar Ólafsson 6,
Björn Zoega 4, Páll Arnar 2 og
Hafsteinn Hafsteinsson 2.
—SH.
sjálfstýringar
Símamynd/AP
• SIGURÐUR Jónsson mun,
eins og Morgunblaöið hefur
greínt frá, ganga til liðs viö
enska knattspyrnuliðiö Shef-
field Wednesday. Siguröur fór
utan í gær — til læknisskoð-
unar, en síðan veröa samning-
ar undirritaðir hór á landi í
næstu viku. Á myndinni má
sjá Sigurð í búningi Sheffield
Wednesday í gær.
:o
y AMnfltot,
o
If
ILSjilLO'
Wagner-sjálfstýringar,
komplett meö dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskaö er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niður í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auðveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verö og
greiösluskilmálar.
Atlashf
Borgartún 24 — Slmi 26755.
Pósthólf 493, Reykjavík
„Sóma síns vegna hefði
sundsambandið átt aö
leiðrétta mistökin“
— segir Sturlaugur Sturlaugsson, formaöur Sundfélags Akraness
EINS OG kunnugt er af fróttum fóllu Akurnesingar í 2. deild í nýafstaö-
inni bikarkeppni Sundsambands íslands. Það þarf útaf fyrir sig ekki að
vera tilefni sérfréttar nema ef vera skyldi vegna þess að stjórnendur
keppninnar útilokuöu liðið frá þátttöku í boðsundsgreinunum af þeirri
ástæðu að formgallar væru á þátttökutilkynningum þeirra. Til að for-
vitnast um hvað í raun skeði sneri blm. Mbl. sór til Sturlaugs Stur-
laugssonar formanns Sundfólags Akraness og baö hann að skýra
málið.
„Þaö sem skeöi voru mannleg
mistök sem SSÍ heföi auöveldlega
getaö leiörétt ef vilji þeirra heföi
veriö fyrir hendi. Þegar tilkynnt er
þátttaka í keppninni þarf aö senda
inn skráningarkort fyrir þau sund
sem félagiö ætlar aö taka þátt í
ásamt þátttökgjöldum, þetta er
gert ca. 15 dögum fyrir mót. Þetta
geröum við nema aö mistök áttu
sér staö í sambandi viö skráningu
í boðsundin en þó sendum viö inn
greiðslu fyrir þau líka.
Þetta finnst okkur aö móts-
stjórnin heföi mátt leiörétta viö
okkur en því var ekki aö heilsa,
ekkí einu sinni þótti þeim ástæöa
til aö greiöa okkur til baka þá pen-
inga sem þeim voru sendir fyrir
boösundunum. Ég heföi haldiö aö
sóma síns vegna heföi sundsam-
bandiö átt aö leiörétta þessi mis-
tök, þaö heföi átt aö vera siðferð-
isleg skylda þeirra. Kjarninn í
þessu máli er sá aö dómarar á
mótinu tengjast þeim félögum sem
eru aö berjast viö okkur um fall-
sætiö í deildinni. Þetta var þeirra
ákvörðun.
Við erum viss um að þaö áttu
sér staö fleiri formgallar hjá félög-
um í sambandi við þetta mót t.d.
varðandi skráningarkortin og ým-
islegt varöandi skráninguna. Þaö
UT20%
r
staðgreiðsluaftláttur
_____STENDUR FYRIR SÍNU
Byggingarvörur
Verkfæn
Hreinlaatisteeiú
JePPddeiíd
HarðviðarsaJa
BYGGINGAVORUR
c
HRINGBRAUT 120: Simar: Harðviðarsala............... 28 604
Byggingavörur.................28-600 Málningarvörur og verkfæri...28 605
Gólfteppadeild................28-603 Flisar og hreinlætistæki... .28-430
]
renndu við eða hafðu samband
var augljóst eftir viöræöur viö
mótsstjórn á mótinu aö þeir vissu
af þessum misskilningi fyrir mót,
meira aö segja taldi einn af dómur-
unum sig vera búinn aö reikna þaö
út aö ef viö tækjum ekki þátt í
boösundunum myndum viö falla
og þaö hefur honum augljóslega
þótt góöur kostur. Viö erum líka
fullviss um aö greiöslum á þátt-
tökugjöldum er ábótavant og viö
fórum fram á aö þaö yröi kannaö,“
sagöi Sturlaugur.
Hvað er nú til ráða?
„Þaö gefur auga leiö aö viö vor-
um ekki mætt til leiks til aö karpa
um einstaka lagakróka heldur til
að keppa viö hin liöin. Sundsam-
band íslands á aö vera samein-
ingartákn og á aö sjá um aö lög og
reglur séu virtar, en svona augljós-
ar mannlegar yfirsjónir falla aö
okkar mati ekki undir lagabrot.
Mannlega þætti veröur aö taka inn
í máliö. Viö höfum sent Sundsam-
bandinu bréf og þeir hljóta aö taka
á þessu máli og viö vonumst eftir
því aö þaö fái eölilega umfjöllun til
þess aö svona hlutir gerist ekki
aftur.
Viö fórum í þetta mót meö já-
kvæöu hugarfari, í því sambandi
reyndum viö aö undirbúa okkur
sem best viö gátum og þá ekki
síöur varðandi þátttökutilkynn-
ingar, viö lögöum áherslu á vand-
aöa skráningu kortanna og aö
þeim yröi skilaö inn á réttum tima
ásamt þátttökugjöldum. Síöan
gerist þetta slys og þaö finnst
okkur vera mjög leiðinlegt og
okkur er refsaö á svo mjög óheið-
arlegan hátt.
Ég vil leggja á þaö áherslu aö
lokum aö viö heföum frekar viljað
falla í heiöarlegri keppni. Viö erum
meö mjög ungt liö sem á eftir aö
gera stóra hluti í sundinu þegar
þaö hefur öölast meiri reynslu og
svo sannarlega ætlum viö okkur
stóra hluti í náinni framtíö. Svona
framkoma getur hreinlega brotiö
niöur sundáhuga krakkanna.
Mér finnst líka mörg félög setja
leiöinlegan svip á svona mót meö
þvi aö vera sífellt aö draga fram
gamlar sundkempur til aö fylla í liö
sín eingöngu til aö draga aö nokk-
ur viöbótarstig, og útiloka yngri og
efnilegri þátttakendur. Þetta gefur
ekki rétta mynd af styrkleika liö-
anna og er aö veröa nær óþekkj-
anlegt í öörum flokkaíþróttum."
JG