Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 iíjöRnu- i?Á §9 HRÚTURINN HJl 21. MARZ-19.APRÍL Þetta verdur vkkburðasnauAur dagur. Notaðu daginn til vinnu. Heinuuektu ættingja þína f kvðld, þeir gætu orAið þér hjálp- legir f ýnuoim málum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Taktn þér gAAa og verAekuldaAa hvíld f dag. FarAu út í sveit og njóttu náttúru landsins meA áatvinum þínum. FarAu út aA skemmta þér í kvðld. 'l&tök TVÍBURARNIR ÍS® 21. maI—20. j€nI Keistu þér ekki hurðarás um ðxl f sambandi við fjármálin i dag. Farðu yfir framtíðaráætlanir þfnar og baettu þær. FarAu f kvikmyndahús í dag. KRABBINN 21.JAnI-22.JCU Þetta verður tilbreytingarlaus dagur en þú munt fá bekifæri til að koma betra skipulagi á einkamálin. Þetta er góður dag- ur til hvíldar og dagdrauma. ^«riUÓNIÐ g[*i^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú getur svo sannarlega tekið til hendinni í vinnunni í dag þar sem fátt mun trufla þig. Ein- beittu þér að smáatriAum í dag, þó færð ekki svo oft tækifæri til þess. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta verður frábær dagur. IJppi verður fótur og fit þvf þú færó óvænta heimsókn frá gömlum vini. Ástin blómstrar jafnt utan vrggja beimilisins sem innan. VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Þetta verður noUlegur og róleg- ur dagur. ÞaA er alveg tilvalið að leggja drðg að framtíðinni í dag og á það einkum vid um peningamálin. Farðu út að Hkemmta þér í kvöld því svona dagar eru ekki á hverju strái. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. ÞetU er ágætur dagur til þess að buga að fjármálunum. Þú ættir ekki að eyða uro efni fram í dag. Vertu heima í kvöld og njóttu návistar fjölskyldunnar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. ÞetU er rólegur og viðburða- snauður dagur sem mun hafa fátt nýtt f fðr með sér. Þú ættir aA etnbeiU þér að málefnum sem eru mikið i deiglunni. Fólk er mjðg hjálplegt um þessar mundir. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. ÞetU er góður dagur til þess að sfappa af. Engin áhvílandi vandamál verða til þess að íþyagja þér. FarAu út að skemmU þér f kvðld, þú átt það svo sannarlega skilið. ;Srfj VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. ViAskiptin ganga hægt í dag. Þú ættir þess vegna að noU daginn til hvfldar. Einbeittu þér að áhugamálum þínum og reyndu að gera eitthvað skapandi. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Einbeittu þér að minni hátur tnáhim f dag. Öll stórverkefni skaltu láu bíða til betri tfma. Keyndu að styrkja vinaböndin og farAu f heimsókn í kvðld. :::::::::::::::: ...................:.: . DYRAGLENS :::::::::::::::::::::::::::::::::::::..... —•••;.......r................••■•li.vrT.T LJÓSKA PAP ER. 51/0 QOTT A£> VlTA AV ALLT ER A SlNL/M f?ÉTTA -J STAP H :::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::: !!!!!!!!!!!’!: ::::::::::::: !!!!!!!!!!!!!!!!' SMÁFÓLK HA! YOU pidn't think I C0ULD CATCH IT, DIP YOU, MANA6ER? LUELL, I PIDN T... IT’5 5TILL 0UT THEREÍ Ég herann! Ég hefann! Hm, þú hélst ad ég gæti ekki gripið hann, stjóri? Hatt að segja hafði ég ekki J*ja, ég greip hann ekki. trú i því. hann er ennþá þarna úti! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú ert í austur í vörn gegn sex spöðum suðurs. Norður ♦ KD5 VG9652 ♦ Á83 ♦ DG Austur ♦ G7 V ÁD1087 ♦ KDG6 ♦ 108 Vestur Norður Au.stur — — 1 hjarta 1 i Pmas .3 spaðar Pasa 6c Pmh Pam Paas Þetta er stórkallalega meld- að hjá suðri, en hann lítur líka á sig sem stórann karl. Sem fer í taugarnar á þér og þú vilt lækka í honum rostann. Makk- er spilar út hjartafjarkanum, og kóngurinn kemur undir ás- inn þinn frá sagnhafa. Hvern- ig viltu verjast? Það virðist liggja nokkuð beint við að spila tígulkóngn- um í öðrum slag. Nema hvað? Ef vörnin á laufslag fer hann varla lengi og ekki kemur til greina að spila hjarta! Þú segir það. Líttu þá á öll spilin: Norður ♦ KD5 ▼ G9652 ♦ Á83 ♦ DG Vestur Austur ♦ 98 ♦ G7 ♦ 4 ¥ ÁD1087 ♦ 1097542 ♦ KDG6 ♦ 9642 ♦ 108 Suður ♦ Á106432 ¥K3 ♦ - ♦ ÁK753 Það er fúlt að þurfa að við- urkenna það: þetta er snilld! Kóngurinn látinn detta eins og ekkert væri sjálfsagðara. Og raunar er ekkert sjálfsagðara. Hjartafjarkinn getur ekki ver- ið annað en einspil frá sjón- arhóli sagnhafa — hann held- ur sjálfur á þristinum og tvist- urinn er í borði. Blekkingin var því eina vonin. Tókst hún? SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu opnu móti í Mendrisio á Ítalíu í haust kom þessi staða upp í skák alþjóð- lega meistarans tö.Joksic, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og ítalans Nay. Svartur fékk nú að finna fyrir því að það borgar sig ekki að hafa riddarana úti í kanti. 15. Rxd5! — Bxd5, 16. Rg5! — Bxg5, 17. Hxd5 — Be7 (Eftir 17. — De7, 18. Hxg5 tapar svartur einnig liði) 18. Hxd8 og svartur gafst upp. Tékkinn Vlastimil Hort sigraöi á mót- inu, hlaut 6'A v. af 7 möguleg- um. Næstur varð Júgóslavinn Vujovic með 6 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.