Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 .... w .0 „Esja“ eftir Ásgrím Jónsson, máluð fyrir 1924, stcró 60x78. ♦ U*"\**- tslenskt fjallalandslag eftir Kjarval, mihið 1946, sUerð 106x170. krónur. Auk þess verða boðnar upp tvær tússmyndir eftir Kjarval. Þrjár myndir eftir Asgrím Jóns- son eru á uppboðinu, ber ein nafnið „Fjallið Esja“ og var hún keypt á vinnustofu málarans árið 1924 og er 60x78 að stærð. Hinar tvær eru af Þingvöllum, 42x64, og önnur af ís- lensku landslagi, 50x66, máluð fyrir 1927. Myndir þessar eru áætlaðar allt upp í 140—180 þús. íslenskar krónur. Eftir Jón Stefánsson er ein mynd á uppboðinu sem er frá Þingvöllum, af stærðinni 45x66, og er talið að hún sé ein af síðustu myndum hans og máluð í kringum 1960, einnig er ein mynd eftir Gunnlaug Blöndal af fiskibátum í höfn. Tvær myndir, báðar uppstill- ingar, eru eftir Júlíönu Sveinsdótt- ur, stærð 55x50 og 53x54, ekki er vitað nákvæmlega hvenær þær eru málaðar. Eftir Erró eru tvær myndir á uppboðinu, en hann er nú búsettur í París og hefur haldið sýningar i Kaupmannahöfn. Myndirnar eru af stærðinni 78.90x100 og 100x63. Flestar þessara mynda hafa verið lengi í Kaupmannahöfn, en nokkrir þessara listamanna dvöldu þar lengi eins og t.d. Jón Stefánsson og Júliana Sveinsdóttir og er fjöldi mynda þeirra i Danmörku. Állar eru myndirnar merktar listamönn- unum. Uppboðið verður eins og áður segir 11. til 14. desember. Fiskibátar í höfn eftir Gunnlaug Blöndal, stærð 74x94. Jóla&iafimar firá 1 leiniilistukjum Sinclair Spcctrum 48 K. Pínutölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bœði fyrir leiki, nám og vinnu. Verð kr. 6.990.- Ljósormurínn hefur klemmu á öðrum endanum, Ijósaperu á hinum, með gorm á milli og gefur frá sér Ijós þegar honum er stungið í samband við rafmagn. Verð kr. 575.- Allsherjargrillið frá Philips Grillar samlokur, bakar vöfflur, afþýðir, grillar kjöt, heldur heitu o.sfrv. Dæma- laust dugleg eldháshjálp. Verð frá kr. 5.680.- Utvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bœði útvarp og vekjaraklukka í einu tæki. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 3.143.- frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Verð frá kr. 1.554.- Rafmagnsrak - vélar frá Philips Þessi rafmagns- rakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með barlskera og stillan- legum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Verð frá kr. 4.314.- Gufustraujárn frá Philips Laufléttir krumpueyðar sem strauja með eða án gufu. Hitna fljótt og eru stillanleg fyrir hvers kyns efni. Verð frá kr. 2.247.- Philips kassettutæki. Ódýru mono kassettutækin standa fyrir sínu. Verð frá kr. 4.787,- Kaffivélar frá Philips Þær fást i nokkrum gerðum og stærðum sem allar eiga það sameiginlegt að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.708,- Teinagrill frá Philips snúast um element, sem grillar matinn fljótt og vel. Grillið er auðvelt í hreinsi og fer vel á matborðt Verð kr. 2.864,- Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 1.780,- Ryksuga frá Philips gæðaryksuga með 830 W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 360T snúningshaus. Útborgun aðeins A3Í00. - Verð frá kr. 6.500l- Philips iYlaxim með hnoðara, blandara, þeytara, grænmetiskvörn, hakkavél og skálum. Verð kr. 6.463.- Philips solariumlampinn til heimilisnota. Verð kr. 9.719,- Kassettutæki fyrir tölvur. Ödýru Philips kasstit tækin eru tilvalin fyrir Sinclair tölvurnar. Verð kr. 4.841.- i Handþeytarar \ fra Philips mj með og án stands. Þriggja og fimm hraða. Þeytir, hrærir og hnoðar. Verð frá kr. 1.257.- Steríó ferðatæki Úrval öflugra Philips sterríótækja. Kassettutæki og sambyggt kassettu- og útvarpstækimeð LW, MW og FM bylgjum. Verð frá kr. 7.233.- Straujárn frá Philips eru afar létt og meðfærileg Verð frá kr. 1.155.- Heyrnatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá kr. 722.- Vasadiskó fríTPhilips Þó segulbandið sé lítið þá minnka gæðin ekki. Dúndur hljómur fyrir fótgangandi og aðra sem vilja hreyfanlegan tónlistarflutning. Verð frá kr. 3.135.- Grillofnar frá Philips. / þeim er einnig hægt að baka. Þeir eru sjálfhreins- andi og fyrirferðarlitlir. Verð frá kr. 4.485.- t \ Hnífabrýnin frá Philips Rafmagnsbrýnin hvessa bitlaus eggvopn, hnífa, skæri o.sfrv. Gott mál. Verð frá kr. 1.290.- Djúpsteikingarpottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, kleinurnar laufabrauðið, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rækjurnar, hörpufiskinn og allt hitt. Verð kr. 4.775,- heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.