Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 47 Jólasala í Víði- staðasókn SYSTRAFÉLAG Víði- staðasóknar Hafnarfirði heldur jólasölu föstudag- inn 7. desember kl. 15.00 í anddyri Kaupfélagsins Miðvangi 41. Allur ágóði rennur til gerðar fresku- myndarinnar í Víðistaða- kirkju. Meðfylgjandi mynd er af Víðistaða- kirkju í byggingu. Egilsstaðir: Slysavarnadeildin Gró undirbýr jólamarkað EgiLsstöðum, 4. desember. UM NÆSTU helgi, nánar tiltekið á laugardag og sunnudag, mun Slysa- varnadeildin Gró á Egilsstöóum efna til jólamarkaðs í Slysavarna- húsinu, Bláskógum 3. Jólamarkaður þessi hefur verið lengi í undirbúningi og félags- menn komið saman tvisvar í viku undangengna tvo mánuði til hannyrða og smíða ýmiss konar. Margt eigulegra gripa verður á jólamarkaði þessum, s.s. heima- smíðuð leikföng og jólaskraut hvers konar auk laufabrauðs og annars hnossgætis — en félags- menn hafa unnið allt sem á boðstólum verður. Ágóðanum af jólamarkaðinum verður varið til tækjakaupa fyrir björgunarsveit slysavarnadeild- arinnar svo og til annarrar starf- semi deildarinnar. Félagar í Slysavarnadeildinni Gró munu vera um 300 talsins. Formaður er Halldór Sigurðsson en Baldur Pálsson er formaður björgunarsveitarinnar. ~ Olafur. COMPANY eva Qalleri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.